Nefndarmenn

Skipun fornminjanefndar 2017 til 2021:


Með bréfi dags. 8. júní 2017 skipaði mennta- og menningarmálaráðherra fornminjanefnd þannig frá 8. júní 2017 til 31. maí 2021:

  • Guðmundur Hálfdánarson, formaður, skipaður án tilnefningar
  • Sandra Sif Einarsdóttir, varaformaður, tilnefnd af félögum fornleifafræðinga
  • María Karen Sigurðardóttir, tilnefnd af Félagi norrænna forvarða
  • Andrés Pétursson, tilnefndur af Rannís
  • Anna Guðrún Björnsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Varamenn eru:

  • Ragnheiður Þórarinsdóttir, skipuð án tilnefningar
  • Guðmundur Ólafsson, tilnefndur af félögum fornleifafræðinga
  • Sigríður Þorgeirsdóttir, tilnefnd af Félagi norrænna forvarða
  • Steinunn S. Jakobsdóttir, tilefnd af Rannís
  • Valur Rafn Halldórsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga