Skráningarkerfi

Skráningarvefsjáin er ætluð þeim sem eru að skrá fornleifar vegna skipulags og eða framkvæmda en skrásetjurum ber að setja skráningar sínar þar inn. Sækja þarf um notendanafn og aðgangorð til Minjastofnunar. Frekari upplýsingar veitir Oddgeir Isaksen.