Styrkt verkefni 2014
Alls bárust 68 styrkumsóknir en veittur var 21 styrkur.
Heiti verkefnis | Umsækjandi | Upphæð |
Aðalbjörg RE 5 - framhaldsums. v. fyrsta verkhluta/nánara ástandsmats | Minjasafn Reykjavíkur | 900.000 |
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 2013 | Hið íslenzka fornleifafélag | 1.000.000 |
Bænhúsaskráning í Dalasýslu | Fornleifafélag Barðstrendinga og Dalamanna | 600.000 |
Eyðibýli og afdalir Skagafjarðar VIII áfangi | Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga | 450.000 |
Fornleifarannsókn á verstöð Gufuskála. Björgunarranns. | Fornleifastofnun Íslands ses | 2.400.000 |
Fornleifaskráning á Flatey og tengdum eyjum á Breiðafirði | Fornleifafélag Barðstrendinga og Dalamanna | 1.550.000 |
Fornleifaskráning í fyrirhuguðum þjóðgarði á Látrabjargi | Vesturbyggð | 750.000 |
Fornleifauppgröftur í kirkjugarðinum á Hofstöðum | Fornleifastofnun Íslands ses | 2.500.000 |
Gerð spálíkans fyrir staðsetningu járnvinnslustaða í Fnjóskadal | Margrét Valmundsdóttir | 350.000 |
Greining 17.-20. aldar textíla úr Vatnsfirði við Ísafjarðadjúp. | Þórdís Anna Baldursdóttir | 400.000 |
Hundar á Íslandi frá landnámsöld til 1800 | Landbúnaðarháskóli Íslands | 1.500.000 |
Hænsnarækt á Íslandi frá landnámi til 20. aldar | Landbúnaðarháskóli Íslands | 1.000.000 |
Kumlateigur á Ingiríðarstöðum í Þegjandadal | Hið þingeyska fornleifafélag | 2.150.000 |
Nýting skóga í Fnjóskadal frá 10. öld til þeirrar 13. | Lísabet Guðmundsdóttir | 400.000 |
Smíðajárnsgrindverk í Hólavallagarði. Viðgerð | Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastdæma | 350.000 |
Strandminjar í hættu. Fornleifaskráning í austanverðum Skagafirði. 3. áfangi. | Byggðasafn Skagfirðinga | 350.000 |
Úrvinnsla fornleifarannsókna á miðaldakaupstaðnum á Gásum 2001-2006 | Minjasafnið á Akureyri | 2.500.000 |
Úrvinnsla fornleifarannsóknar í Skálholti | Háskóli Íslands | 3.000.000 |
Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp. Úrvinnsla víkingaaldarsv. | Fornleifastofnun Íslands ses | 1.500.000 |
Vogur. Útstöð í Höfnum, Reykjanesbæ | Fornleifafræðistofan. (Eldstál ehf) | 2.400.000 |
Yfirlit um kamba frá víkingaöld og miðöldum, fundna á Íslandi. | Fornleifastofnun Íslands ses | 1.400.000 |
Samtals upphæð | 27.450.000 |