Styrkt verkefni

Heiti verkefnis

Umsækjandi Upphæð
Strandminjar við vestanverðan Skagafjörð, 1. áfangi Byggðasafn Skagfirðinga 1.000.000
Fornleifauppgröftur í kirkjugarðinum á Hofstöðum  Fornleifastofnun Íslands ses. 4.000.000
Kumlateigur á Ingiríðarstöðum í Þegjandadal Hið þingeyska fornleifafélag 3.500.000
Skagfirska kirkjurannsóknin, 3. áfangi - uppgröftur kirkjugarðs í Keflavík, Hegranesi Byggðasafn Skagfirðinga 3.000.000
Árbók hins íslenzka fornleifafélags Hið íslenzka fornleifafélag 1.000.000
Vogur, útstöð í Höfnum, Reykjanesbæ Fornleifafræðistofan (Eldstál ehf.) 2.000.000
Sárasótt og notkun kvikasilfurs við lækningar á miðöldum  Joe W. Walser III 1.000.000
Nýting skóga í Fnjóskadal frá 10. öld til 13. aldar Lísabet Guðmundsdóttir 1.200.000
Hvalveiðar Norðmanna á Vestfjörðum á 19. öld Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum 1.300.000
Úrvinnsla fornleifarannsókna á miðaldakaupstaðnum á Gásum 2001-2006 Minjasafnið á Akureyri 3.500.000
Efnistökustaðir íslenskrar kvarnarsteinaframleiðslu frá 18. til 20. aldar Sólveig Guðmundsdóttir Beck 800.000
Yfirlit um kamba frá víkingaöld og miðöldum fundna á Íslandi Fornleifastofnun Íslands ses. 1.400.000
Eyðibyggð og afdalir Skagafjarðar, VIII. áfangi - byggðasögurannsókn Byggðasafn Skagfirðinga 1.000.000
Húni II. Endurnýjun og úrbætur í vélarrúmi bátsins Iðnaðarsafnið á Akureyri 750.000
 Fornbýli í Drumbabót  Fornleifastofnun Íslands ses. 700.000 
Grafið í hólinn. Fræðslu- og rannsóknarverkefni á Úlfarsá í Úlfarsárdal Eva Kristín Dal 670.000
 Greining. 17.-20. aldar textíla úr Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp  Þórdís Anna Baldursdóttir 500.000
 
Umbrot eða stöðugleiki? Byggð í Skaftártungu í aldanna rás Fornleifastofnun Íslands ses. 2.000.000
Seljabúskapur á norðanverðu Snæfellsnesi Fornleifafæðistofan (Eldstál ehf.) 1.100.000
Af bæ að blóti. Um landnámsbýlið Hólm í Nesjum og aðrar fornleifar í A-Skaftafellssýslu (vinnuheiti) Bjarni F. Einarsson 2.000.000
Arnarfjörður á miðöldum Náttúrustofa Vestfjarða - fornleifadeild 1.500.000
Björgunarrannsókn á verminjum Gufuskála Lilja Björk Pálsdóttir 4.000.000
Bátasafn Breiðafjarðar - skráning minja Félag áhugamanna um Bátasafn Breiðafjarðar - FÁBBR 1.000.000
Frumdægur Akureyrar Fornleifafræðistofan (Eldstál ehf.) 400.000
Skönnun veggjarista í Sönghelli, Snæfellsnesi Lilja Björk Pálsdóttir 400.000
Nokkrir þingstaðir, kirkjustaðir og eyðibýli á Upphéraði Hjörleifur Guttormsson 1.000.000
Heildarupphæð: 40.820.000