Veittir styrkir 2016

Heiti verkefnis
Umsækjandi
Styrkupphæð
 Úrvinnsla fornleifarannsóknar í Skálholti Háskóli Íslands  4.000.000
 Landnámsbýli á Stöð í Stöðvarfirði Fornleifafræðistofan (Eldstál ehf.)  4.000.000
Fjölskyldan á Hofstöðum. Fornleifafræðileg rannsókn á kirkjugarði. Úrvinnsla Fornleifastofnun Íslands ses.  3.700.000
Skagfirska kirkjurannsóknin 3. áfangi: Uppgröftur kirkjugarðs í Keflavík - Hegranesi Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga  3.000.000
 Yfirlit um kamba frá víkingaöld og miðöldum, fundna á Íslandi
Fornleifastofnun Íslands ses.  3.000.000
Kolkuós, höfn og verslunarstaður á víkingaöld og miðöldum. Úrvinnsla uppgraftargagna frá 2003-2012  Antikva ehf.
 2.500.000
Mat á varðveislugildi fornbáta og -skipa Samband íslenskra sjóminjasafna  2.300.000
 Arnarfjörður á miðöldum
Náttúrustofa Vestfjarða- Fornleifadeild
 2.200.000
Hringsdalur í Arnarfirði. Úrvinnsla  Fornleifastofnun Íslands ses. og Arnfirðingafélagið  1.900.000
Bær. Saga af gosi og bæ (vinnuheiti). Útgáfa Fornleifafræðistofan (Eldstál ehf.)  1.800.000
Eyðibyggð og afdalir Skagafjarðar IX. áfangi: Byggðasögurannókn Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga  1.500.000
Að varðveita garð Félag íslenskra landslagsarkitekta FÍLA  1.500.000
Menntun og minjar
 Eva Kristín Dal
 1.350.000
Strandminjar við vestanverðan Skagafjörð 2. áfangi
 Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga  1.300.000
Investigation of charcoal-making pits at Kólgrafarvík, Árneshreppur, Strandasýsla  Dawn Elise Mooney  1.250.000
Fornleifar á biskupsstóli: skráning minja í landi Skálholts
Fornleifastofnun Íslands ses.
1.100.000
Samanburðarsafn fyrir íslenska dýrabeinafornleifafræði Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) - Auðlindadeild  1.100.000
Origins and elements: cultural and environmental impacts on health in historical human skeletal remains  Joe W Walser III  1.050.000
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
Hið íslenzka fornleifafélag  1.000.000
Eyðing strandminja á sunnanverðum Vestfjörðum - Fornleifaskráning Minjasafn Egils Ólafssonar  1.000.000
Friðlýstar fornleifar úr lofti: þróun skráningaraðferða á uppblásnum svæðum Fornleifastofnun Íslands ses.   1.000.000
 Úrvinnsla gagna úr uppgreftri á Gufuskálum 2008-2015 Fornleifastofnun Íslands ses.  1.000.000
Fornleifaskráning á Krókdal og Framdölum  Háskóli Íslands  900.000
"Buried Things - Recent Discoveries of Viking Graves in Iceland and Western Norway". Útgáfa Fornleifastofnun Íslands ses.  600.000
 Könnun mannvistarleifa austan við Lækjargötu Fornleifastofnun Íslands ses.  600.000
Miðlunarefni um fornleifar á Hellu  Rangárþing ytra  500.000
   Samtals  45.150.00045.150.000