Styrkir 2017

Alls bárust 50 umsóknir um styrki úr fornminjasjóði árið 2017, en veittir voru styrkir til 24 verkefna.

Umsækjandi Heiti verkefnis Styrkupphæð
Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga Skagfirska kirkjurannsóknin 3. áfangi - Uppgröftur kirkjugarðs í Keflavík - Hegranesi 4.000.000
Háskóli Íslands Hofstaðagarðshorn 3.200.000
Fornleifafræðistofan Stöð í Stöðvarfirði 3.000.000
Fornleifafræðistofan Arfabót á Mýrdalssandi. Miðaldabær í hnotskurn 3.000.000
Náttúrustofa Vestfjarða/fornleifadeild Arnarfjörður á miðöldum 2.500.000
Fornleifastofnun Íslands Umbrot eða stöðugleiki? Byggð í Skaftártungu í aldanna rás (2. áfangi) 2.450.000
Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum Hvalveiðar útlendinga við Ísland á 17. öld. 2.400.000
Hið Þingeyska fornleifafélag Ingiríðarstaðir í Þegjandadal. Greining á ísótópum í beinum. 2.300.000
Hið þingeyska fornleifafélag Litlu-Núpar í Aðaldal 2.300.000
Borgarsögusafn Reykjavíkur Fornar rætur Árbæjar. Fornleifarannsókn. 2.000.000
Samband íslenskra sjóminjasafna Skráning íslenskra fornbáta og -skipa. 2.000.000
Háskóli Íslands Úrvinnsla fornleifarannsóknar í Skálholti 1.855.000
Ágústa Edwald Maxwell Vesturbúðarhóll á Eyrarbakka - Könnunaruppgröftur 1.700.000
Byggðasafnið í Görðum Kútter Sigurfari - rannsókn 1.600.000
Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga Eyðibyggð og afdalir Skagafjarðar IX. áfangi: Byggðasögurannókn 1.500.000
Joe W. Walser III Origins and elements: isotopic and elemental analyses of human and animal remains from Skriðuklaustur 1.500.000
Landbúnaðarháskóli Íslands Samanburðarsafn fyrir íslenska dýrabeinafornleifafræði 1.400.000
Fornleifastofnun Íslands Yfirlit um kamba á Íslandi: Teikningar. 1.350.000
Fornleifastofnun Íslands Nýting skóga í Fnjóskadal á 10. öld til þeirrar 13. 1.250.000
Antikva ehf Bátasaumur frá Kolkuósi. 1.200.000
Hið íslenzka fornleifafélag Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1.060.000
Fornleifafræðistofan Leit að flökum hvalveiðiskipa Baska í Reykjafirði frá 1615 440.000
Eva Bjarnadóttir Höfrungur, uppskipunarbátur í Öræfum 420.000
Minjasafn Egils Ólafssonar Heiðnar grafir á Brjánslæk á Barðaströnd 300.000