Styrkir 2018
Alls bárust 77 umsóknir um styrki úr fornminjasjóði árið 2018, en veittir voru styrkir til 20 verkefna.Umsækjandi | Verkefni | Upphæð |
Háskóli Íslands | Þingeyraklaustur. | 5.000.000 |
Fornleifastofnun Íslands ses | Rannsókn á fornum rústum í Ólafsdal. | 4.000.000 |
Fornleifastofnun Íslands ses | Hernámið frá sjónarhóli fornleifafræðinnar. | 3.000.000 |
Fornleifafræðistofan (Eldstál ehf) | Stöð í Stöðvarfirði. | 3.000.000 |
Fornleifafræðistofan (Eldstál ehf) | Arfabót á Mýrdalssandi. Miðaldabær í hnotskurn. | 3.000.000 |
Fornleifastofnun Íslands ses | Umbrot eða stöðugleiki? Byggð í Skaftártungu í aldanna rás (3. áfangi). | 3.000.000 |
Náttúrustofa Vestfjarða fornleifadeild | Arnarfjörður á miðöldum. Miðaldabýlið á Auðkúlu. | 3.000.000 |
Fornleifastofnun Íslands ses | Ósnortin eyðibyggð í Fjörðum - fornleifaskráning. | 2.700.000 |
Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga | Úrvinnsla, skráning og greining mannabeina úr uppgreftri kirkjugarðs í Keflavík í Hegranesi. | 2.500.000 |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Fornar rætur Árbæjar. Fornleifarannsókn. | 2.500.000 |
Fornleifastofnun Íslands ses | Ísótópagreiningar á brunnu byggi úr uppgreftri á Lækjargötu 10-12 í Reykjavík. | 2.360.000 |
Fornleifastofnun Íslands ses | Stærsta framkvæmd Íslandssögunnar - Áveiturnar í Flóa og á Skeiðum. | 2.240.000 |
Fornleifastofnun Íslands ses | Stóraborg undir Eyjafjöllum – vitnisburður forngripa. | 2.135.000 |
Háskóli Íslands | Aftökur á Íslandi eftir siðaskipti. | 1.700.000 |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur | Þjórsárdalur. Skráning fornminja úr lofti. | 1.540.000 |
Hið íslenzka fornleifafélag | Árbók Hins íslenzka fornleifafélags. | 1.060.000 |
Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga | Úrvinnsla gagna úr verkefninu Eyðibyggð og afdalir Skagafjarðar 2003-2018. | 800.000 |
Kevin Martin | Melckmeyt 2018 - Skráning og uppmæling hollensks verslunarskips frá 17. öld. | 755.000 |
Salvar Baldursson | Vigur Breiður. | 700.000 |
Antikva ehf | Letursteinar á Reykjanesi. | 680.000 |