Styrkir 2019
Alls bárust 69 umsóknir um styrki úr fornminjasjóði árið 2019, en veittir voru 23 styrkir.
Stöð í Stöðvarfirði. Fornleifarannsókn | Fornleifafræðistofan | 3.500.000 |
Frágangur og afhending gagnasafna. Formleg afhending forngripa úr Skálholtsrannsóknum til Þjóðminjasafns Íslands. | Háskóli Íslands | 3.500.000 |
Stóraborg undir Eyjafjöllum – vitnisburður forngripa. | Fornleifastofnun Íslands ses. | 3.260.000 |
Fornar rætur Árbæjar. Fornleifarannsókn | Borgarsögusafn Reykjavíkur | 2.700.000 |
Hernámið frá sjónarhóli fornleifafræðinnar (seinni áfangi) | Fornleifastofnun Íslands ses. | 2.500.000 |
Rannsókn á fornum rústum í Ólafsdal | Fornleifastofnun Íslands ses. | 2.500.000 |
Framhald úrvinnslu gagna og útgáfu vegna uppgraftar á Gufuskálum árin 2008-2015 | Fornleifastofnun Íslands ses. | 2.500.000 |
Í Brekkum (áður Hofstaðagarðshorn). Fornleifarannsókn | Háskóli Íslands | 2.500.000 |
Arfabót á Mýrdalssandi. Miðaldabýli í hnotskurn. Fornleifarannsókn | Fornleifafræðistofan | 2.500.000 |
Ósnortin eyðibyggð í Fjörðum - fornleifaskráning - síðari hluti | Fornleifastofnun Íslands ses. | 2.250.000 |
Aftökur á Íslandi eftir siðaskipti | Háskóli Íslands | 1.700.000 |
Viðgerðir á minningamörkum og minningarreit á Þingeyrum | Þingeyrabúið ehf. | 1.600.000 |
Björgum Magna. Viðhald og viðgerð | Hollvinasamtök Magna | 1.500.000 |
Fornleifaskráning í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Frágangur | Þjóðgarðurinn á Þingvöllum | 1.350.000 |
Frágangur og formleg afhending forngripa úr vísindarannsóknum: Bæjarstæði. | Fornleifastofnun Íslands ses. | 1.200.000 |
Bessastaðarannsókn - Teikningavinna | Guðmundur Ólafsson | 1.200.000 |
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags | Hið íslenzka fornleifafélag | 1.060.000 |
Hermann TH 34. Viðgerð | Útgerðarminjasafnið á Grenivík | 1.000.000 |
Tíminn sefur. Fornaldargarðlögin miklu á Íslandi. Útgáfa | Árni Einarsson | 800.000 |
Úrvinnsla, skráning og greining beina úr Skagfirsku kirkjurannsókninni | Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga | 800.000 |
Hofstaðir í Mývatnssveit. Fornleifarannsókn 1991-2009. Frágangur og afhending frumgagna. | Fornleifastofnun Íslands ses. | 780.000 |
Dýrabein frá nunnuklaustrinu á Kirkjubæjarklaustri | Landbúnaðarháskóli Íslands | 750.000 |
Höskuldsstaðir - Sögutorg - Lokafrágangur og viðgerð minningarmerkja | Höskuldsstaðakirkjugarður | 530.000 |
Alls | 41.980.000 |