Styrkir 2020
Alls bárust 60 umsóknir um styrki úr fornminjasjóði árið 2020, en veittir voru 16 styrkir.
Uppfærsla, samræming og frágangur á stafrænum uppmælingargögnum hjá Byggðasafni Skagfirðinga 2005-2019. | Byggðasafn Skagfirðinga | 2.100.000 |
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags | Hið íslenzka fornleifafélag | 1.300.000 |
Frágangur og afhending gagna og gripa úr Viðeyjarrannsóknum 1987-1995. | Borgarsögusafn Reykjavíkur (Minjasafn Reykjavíkur) | 1.680.000 |
Arfabót á Mýrdalssandi. Miðaldabýli í hnotskurn | Fornleifafræðistofan | 3.500.000 |
Arnarfjörður á miðöldum. | Náttúrustofa Vestfjarða fornleifadeild | 3.500.000 |
Frágangur og afhending gagnasafna. Formleg afhending forngripa úr Skálholtsrannsóknum til Þjóðminjasafns Íslands. Annar hluti. | Háskóli Íslands | 3.000.000 |
Öskuhaugarnir á "Bergsstöðum" í Þjórsárdal | Fornleifastofnun Íslands | 2.300.000 |
Björgum Magna | Hollvinasamtök Magna | 1.200.000 |
Stöð í Stöðvarfirði | Fornleifafræðistofan | 3.500.000 |
Frágangur og formleg afhending forngripa úr fornleifarannsóknum. | Fornleifastofnun Íslands ses | 930.000 |
Bessastaðarannsóknin 1989-1996. Úrvinnsla og skýrslugerð | Guðmundur Ólafsson | 2.700.000 |
Rannsókn á fornum rústum í Ólafsdal | Fornleifastofnun Íslands ses. | 3.500.000 |
Í Brekkum (áður Hofstaðagarðshorn) | Háskóli Íslands | 3.500.000 |
Úrvinnsla og útgáfa rannsókna á svonefndum Þorleifshaugi á Þingvöllum við Öxará | Fornleifastofnun Íslands ses | 2.850.000 |
Landnámsminjar í Sandvík. Björgunarrannsókn | Fornleifastofnun Íslands | 2.800.000 |
Fornar rætur Árbæjar. Fornleifarannsókn | Borgarsögusafn Reykjavíkur (Minjasafn Reykjavíkur) | 3.000.000 |
Samtals: | 41.360.000 |