Styrkir 2021

Alls barst 61 umsókn um styrki úr fornminjasjóði árið 2021, en veittur var 21 styrkur.

Heiti verkefnis Umsækjandi Styrkupphæð
Stöð í Stöðvarfirði Fornleifafræðistofan 4.000.000
Frágangur og afhending gagnasafna. Gagnaskil úr Skálholtsrannsóknum. Háskóli Íslands 2.600.000
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags Hið íslenzka fornleifafélag 1.300.000
Bergþórshvoll: Uppgröftur í endurliti Fornleifastofnun Íslands ses. 2.300.000
Fornar rætur Árbæjar. Fornleifarannsókn Borgarsögusafn Reykjavíkur 3.000.000
Fornleifaskráning á sundunum við Reykjavík Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum 900.000
Landnámsminjar í Sandvík - Björgunarrannsókn Fornleifastofnun Íslands ses. 2.800.000
Súðbyrðingurinn Sindri - lagfæring Félag áhugamanna um bátasafn Breiðafjarðar - FÁBBR 2.000.000
Minningarmark í Viðey Borgarsögusafn Reykjavíkur 1.500.000
Grunngreining og útgáfa. Haugfé frá Ingiríðarstöðum í Þegjandadal, S-Þingeyjarsýslu. Hið Þingeyska fornleifafélag 1.500.000
Skil á gripum og gögnum frá fornleifarannsóknum á Bæ í Öræfasveit. Fornleifafræðistofan 700.000
Arfabót á Mýrdalssandi. Miðaldabýli í hnotskurn Fornleifafræðistofan 2.500.000
Bessastaðarannsóknin 1989-1996. Úrvinnsla og skýrslugerð. Frh. Guðmundur Ólafsson 2.500.000
Álag og áverkar. Rannsókn á slitgigt í ökklum í fornum mannabeinum. Fornleifastofnun Íslands ses. 950.000
Gufuskálar, úrvinnsla gagna Fornleifastofnun Íslands ses. 2.500.000
Rannsókn á fornum rústum í Ólafsdal Fornleifastofnun Íslands ses. 2.500.000
Arnarfjörður á miðöldum. Miðaldabýli í landi Auðkúlu Náttúrustofa Vestfjarða fornleifadeild 2.500.000
Fornleifaskráning á jörðum á Útsveit (fyrrum Helgustaðahreppi) við Reyðarfjörð Hjörleifur Guttormsson 1.100.000
Vesturbúðarhóll á Eyrarbakka: Saga verslunar og utanríkisviðskipta frá landnámi og fram á okkar dag. Vesturbúðarfélagið ses. 2.500.000
Frágangur og formleg afhending forngripa úr rannsóknum. Fornleifastofnun Íslands ses. 1.000.000
Hvalveiðar norðmanna við Ísland á 19. öld - Fornleifaskráning á Stekk- og Meleyri. Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum 800.000
Samtals: 41.450.000