Úthlutun úr fornminjasjóði 2023

Alls bárust 65 umsóknir í fornminjasjóð fyrir árið 2023 að heildarupphæð: 236.916.573 kr.

Veittir voru 40 styrkir til eftirfarandi verkefna að heildarupphæð 106.588.000:

Heiti verkefnisStyrkurUmsækjandi
Verbúðalíf á Höfnum. Rannsókn á verbúðaminjum í hættu í Höfnum á Skaga7,000,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Hellarannsókn í Odda á Rangárvöllum6,453,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Arfabót á Mýrdalssandi. Miðaldabýli í hnotskurn6,000,000Eldstál ehf
Fornar rætur Árbæjar4,000,000Borgarsögusafn Reykjavíkur
Rannsókn á fornum rústum í Ólafsdal4,000,000Fornleifastofnun Íslands
Vesturbúðarhóll á Eyrarbakka: Saga verslunar og utanríkisviðskipta frá landnámi og fram á okkar dag4,000,000Vesturbúðarfélagið
Sel á Reykjanesi: Ný aðferð til aldursgreiningar fornleifa (optically stimulated luminescence - OSL)4,000,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Stöð á Stöðvarfirði4,000,000Eldstál ehf
“Ógn og undur.” Viðvarandi náttúrvá af völdum Kötlu í Áftaveri og Mýrdalssandi.4,000,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Landnám og nýting sjávarauðlinda á Ströndum4,000,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Áhrif skógræktar á minjar og menningarlandslag á Íslandi4,000,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Dýrin í seljunum: Forn-DNA greining á jarðvegssýnum úr seljum. Fyrsti áfangi.3,567,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Stóraborg undir Eyjafjöllum - vitnisburður forngripa3,166,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Endurbyggjum Bryndísi3,100,000Hörður Gunnsteinn Jóhannsson
Þing í Skaftafellssýslu2,500,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Breiðuvík á Víknaslóðum2,500,000Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
Nytjar og vinnsla á Bergsstöðum í Þjórsárdal2,500,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Nautafjós í Nauthúsabotnum2,500,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Heildarskráning fornleifa í Hjaltadal og Kolbeinsdal.2,500,000Byggðasafn Skagfirðinga
Skjaldfönn undir skriðu. Björgunarrannsókn 16.aldar bæjarhúsum2,500,000Margrét Hrönn Hallmundsdóttir
Investigating the underwater archaeological potential of the Danish Trade Monopoly Period: Arnarstapi & Buðir trade ports2,500,000Kevin Martin
Bátavarðveisla á Hnjóti2,500,000Minjasafn Egils Ólafssonar
Eyðibyggð á ystu annesjum Þingeyjarsveitar-fornleifaskráning2,353,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Investigating the underwater archaeology of Þingvallavatn2,195,000Kevin Martin
Móakot á Seltjarnarnesi. Varðveisla og uppbygging minjastaðar2,054,000Háskóli Íslands
Saga byggðar í Hrísey: Íslandssagan í hnotskurn1,934,000Háskóli Íslands
Akurvík. Verbúðir á hjara veraldar1,840,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Árbók hins íslenzka fornleifafélags1,775,000Hið íslenzka fornleifafélag
Þrívíddarskönnun og uppmæling báta1,500,000Byggðasafn Vestfjarða
Kot á Rangárvöllum. Úrvinnsla og skil á frumgögnum1,440,000Margrét Hrönn Hallmundsdóttir
Frágangur og afhending á frumgögnum úr tveimur rannsóknum í Mývatnssveit1,385,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Rýnt í rafið svarta: Efnagreining á íslenskum perlum lífrænu svörtu efni1,334,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Fornminjar á Njáluslóð1,287,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Frágangur og formleg afhending forngripa og beina úr rannsóknum1,271,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Hvalveiðar útlendinga á Íslandi 1600 – 1915: Norskar hvalveiðistöðvar á Austfjörðum.1,222,000Háskóli Íslands
Svínasaga: The Use of Pigs during the Settlement Period908,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Neðansjávarskráning við verslunarstaðinn Básenda904,000Háskóli Íslands
Reyðarfell, grunnrannsókn á gripum900,000Fornleifastofnun Íslands ses.
Súðbyrðingurinn Sindri - lagfæring500,000Félag áhugamanna um Bátasafn Breiðafjarðar á Reykhólum
Eljan frá Nesi500,000Byggðasafn Vestfjarða
Samtals106,588,000