Styrkúthlutanir


Úthlutun styrkja 2021

Fjöldi umsókna í húsafriðunarsjóð 2021 var 361, en aldrei hafa borist fleiri umsóknir. Veittir voru 240 styrkir. Úthlutað var 315.757.000 kr., en sótt var um rétt ríflega 1,5 milljarð króna.

Umsækjendum er bent á að á eftirfarandi lista er einungis getið um þau verkefni sem hlutu styrk.

Öllum umsækjendum verður sendur tölvupóstur á næstunni. Þar kemur fram til hvaða verkþáttar styrkur er veittur.

Minnt er á að hafa verður samráð við Minjastofnun Íslands um þær framkvæmdir sem styrkir eru veittir til hverju sinni áður en þær hefjast. Úthlutun styrks jafngildir ekki sjálfkrafa samþykki á því hvernig verkið verður unnið.

UPPHÆÐIR ERU Í ÞÚSUNDUM KRÓNA.     

Heiti Heimilisfang Póstnr. Staður Styrkur
FRIÐLÝSTAR KIRKJUR        
Akraneskirkja   300 Akranes 5.000
Áskirkja Fellum   701 Egilsstöðum 1.200
Bakkagerðiskirkja   720 Borgarfirði eystra 400
Barðskirkja   570 Fljót 900
Dómkirkjan í Reykjavík   101 Reykjavík 750
Eiðakirkja   701 Egilsstöðum 1.800
Eyrarbakkakirkja   820 Eyrarbakka 2.500
Eyrarkirkja   420 Súðavík 700
Fáskrúðfjarðarkirkja   750 Fáskrúðsfirði 1.000
Fríkirkjan í Hafnarfirði   220 Hafnarfirði 1.000
Gamla kirkjan á Djúpavogi   765 Djúpivogi 1.500
Grenivíkurkirkja   610 Grenivík 1.100
Grundarkirkja   605 Akureyri 1.500
Gufudalskirkja   381 Reykhólahreppi 1.500
Hofskirkja   765 Djúpivogi 800
Hofsstaðakirkja   551 Sauðárkróki 500
Hofteigskirkja   701 Egilsstöðum 1.500
Holtastaðakirkja   541 Blönduósi 3.500
Hrafnseyrarkirkja   466 Bíldudal 3.000
Hraungerðiskirkja   803 Selfossi 300
Hrepphólakirkja   846 Flúðum 300
Húsavíkurkirkja   640 Húsavík 1.500
Hvalsneskirkja   245 Sandgerði 1.500
Hvanneyrarkirkja   311 Borgarnesi 1.500
Kaldrananeskirkja   512 Hólmavík 500
Ketukirkja   551 Sauðárkróki 1.500
Kirkjubæjarkirkja   701 Egilsstöðum 1.200
Klyppsstaðakirkja   720 Borgarfirði eystra 1.600
Knappsstaðakirkja   570 Fljót 600
Kolfreyjustaðarkirkja   750 Fáskrúðsfirði 800
Ljósavatnskirkja   641 Húsavík 3.000
Lögmannshlíðarkirkja   603 Akureyri 900
Ólafsvallakirkja   804 Selfossi 3.500
Sauðaneskirkja   681 Þórshöfn 1.200
Saurbæjarkirkja   116 Kjalarnes 750
Selárdalskirkja   465 Bíldudal 500
Silfrastaðakirkja   561 Varmahlíð 5.000
Skálholtsdómkirkja   806 Selfossi 3.000
Stafholtskirkja   311 Borgarnes 100
Stokkseyrarkirkja   825 Stokkseyri 1.200
Stóra-Núpskirkja   804 Selfossi 1.200
Svalbarðskirkja   681 Þórshöfn 3.000
Sæbólskirkja   425 Flateyri 600
Undirfellskirkja   541 Blönduósi 2.300
Útskálakirkja   250 Garður 2.200
Vatnsfjarðarkirkja   401 Ísafirði 500
Viðvíkurkirkja   551 Sauðárkróki 1.500
Villingaholtskirkja   803 Selfossi 1.500
Þingeyrarkirkja   470 Þingeyri 3.000
Þingmúlakirkja   701 Egilsstöðum 1.200
Þingvallakirkja   801 Selfossi 400
Ögurkirkja   401 Ísafirði 1.000
FRIÐLÝSTAR KIRKJUR SAMTALS       79.000
         
FRIÐLÝST HÚS        
Bergstaðastræti 21   101 Reykjavík 2.000
Hákot Garðastræti 11A 101 Reykjavík 800
Heilmannsbær Bjargarstígur 17 101 Reykjavík 500
Hljómskálinn   101 Reykjavík 4.000
Hringbraut 43-47   101 Reykjavík 2.500
Iðnskólahúsið Lækjargata 14a 101 Reykjavík 200
Tjarnargata 22   101 Reykjavík 500
Verkamannabústaðir við Hringbraut   101 Reykjavík 2.500
Þrúðvangur Laufásvegur 7 101 Reykjavík 500
Kópavogsbærinn gamli   200 Kópavogi 2.000
Bakkaflöt 1   210 Garðabær 1.500
Bæjarbíó Strandgata 6 220 Hafnarfirði 2.000
Breiðabólsstaðir   225 Álftanesi 600
Leikfimihús Hvanneyri 311 Borgarnesi 1.000
Vegglistaverk eftir Hörð Ágústsson Bifröst 311 Borgarnesi 600
Norska húsið Hafnargata 5 340 Stykkishólmi 3.000
Faktorshúsið í Hæstakaupstað Aðalstræti 42 400 Ísafirði 1.000
Krambúð Neðstakaupstað 400 Ísafirði 3.000
Messíönuhús Sundstræti 25a 400 Ísafirði 800
Turnhús Neðstakaupstað 400 Ísafirði 3.000
Betuhús Æðey 401 Ísafirði 2.000
Salthúsið Hafnarstræti 470 Þingeyri 900
Riishús Borðeyri 500 Stað 1.200
Aðalstræti 16   600 Akureyri 900
Hofsstofa Hof, Hörgárdal 600 Akureyri 400
Sigurhæðir Eyrarlandsvegur 3 600 Akureyri 1.900
Gamlabúð Strandgata 39b 735 Eskifirði 1.000
Jensenshús Tungustígur 3a 735 Eskifirði 500
Faktorshúsið Búð 3 765 Djúpivogi 1.200
Kárastaðir, gamla íbúðarhúsið Bláskógabyggð 801 Selfossi 2.500
Laxabakki Grímsnes 801 Selfossi 5.000
Manngerður hellir Efri Gegnishólar 801 Selfossi 1.300
Rjómabúið Baugsstöðum 801 Selfossi 900
Prestsbústaður Stóra-Núpi   801 Selfossi 2.300
Fífilbrekka Reykir í Ölfusi 810 Hveragerði 3.000
Gróðurhús við Fífilbrekku Reykir í Ölfusi 810 Hveragerði 3.500
Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi Skógasafn 861 Hvolsvelli 500
Gamli bærinn í Múlakoti Fljótshlíð 861 Hvolsvelli 3.000
Brydebúð Víkurbraut 28 870 Vík 1.200
Múlakotsskóli Múlakot á Síðu 881 Kirkjubæjarklaustri 1.500
FRIÐLÝST HÚS SAMTALS       66.700
         
FRIÐUÐ HÚS        
Baldursgata 30 Baldursgata 30 101 Reykjavík 500
Bergstaðastræti 57 Bergstaðastr.  57 101 Reykjavík 1.000
Bjarnarstígur 11 Bjarnarstígur 11 101 Reykjavík 900
Bókhlöðustígur 2 Bókhlöðustígur 2 101 Reykjavík 400
Brattagata 3a Brattagata 3a 101 Reykjavík 500
Galtafell Laufásvegur 46 101 Reykjavík 1.500
Grettisgata 8 Grettisgata 8 101 Reykjavík 200
Hverfisgata 16 Hverfisgata 16 101 Reykjavík 800
JC hús Hellusund 3 101 Reykjavík 1.000
Krossholt Grettisgata 27 101 Reykjavík 500
Laufásvegur 22 Laufásvegur 22 101 Reykjavík 1.100
Mjóstræti 6 Mjóstræti 6 101 Reykjavík 700
Óðinsgata 12 Óðinsgata 12 101 Reykjavík 500
Óðinsgata 22 Óðinsgata 22 101 Reykjavík 800
Pálshús Bergstaðastr.  50b 101 Reykjavík 500
Ránargata 51 Ránargata 51 101 Reykjavík 900
Skáholt Drafnarstígur 3 101 Reykjavík 900
Skólavörðustígur 17a Skólavörðustíg 17a 101 Reykjavík 900
Smiðjustígur 12 Smiðjustígur 12 101 Reykjavík 500
Stefánshús Vesturgata 51 101 Reykjavík 300
Suðurgata 8a Suðurgata 8a 101 Reykjavík 500
Efstasund 100 Efstasund 100 104 Reykjavík 1.300
Efstibær / Spítalastígur 4 Árbæjarsafn 110 Reykjavík 400
Hábær / Grettisgata 2b Árbæjarsafn 110 Reykjavík 400
Nýlenda / Nýlendugata 31 Árbæjarsafn 110 Reykjavík 400
Gamla íbúðarhúsið Brautarholt VI-A 116 Reykjavík 1.200
Brekkugata 11 Brekkugata 11 220 Hafnarfirði 900
Gúttó samkomuhús Suðurgötu 7 220 Hafnarfirði 500
Hverfisgata 31 Hverfisgata 31 220 Hafnarfirði 300
Lækjargata 14 Lækjargata 14 220 Hafnarfirði 700
Merkurgata 9b Merkurgata 9b 220 Hafnarfirði 900
Pakkhús Vesturgötu 6 220 Hafnarfirði 2.500
Pálshús Suðurgata 39 220 Hafnarfirði 900
Stefánshús Suðurgata 25 220 Hafnarfirði 400
Suðurgata 35a Suðurgata 35b 220 Hafnarfirði 300
Íshússtígur 5 Íshússtígur 5 230 Reykjanesbæ 400
Veghús Suðurgata 9 230 Reykjanesbæ 500
Garðahús Byggðasafn 300 Akranesi 400
Geirstaðir / Geirastaðir Byggðasafn 300 Akranesi 800
Hlíðartúnshús Borgarbraut 310 Borgarnesi 1.200
Íshúsið og Pakkhúsið Ferjukot 310 Borgarnesi 500
Grímsstaðir Mýrum 311 Borgarnesi 800
Kristjánshús Skólastígur 10 340 Stykkishólmi 1.200
Samkomuhúsið Aðalgata 6 340 Stykkishólmi 700
Sjónarhóll Höfðagata 1 340 Stykkishólmi 700
Bræðraborg Aðalstræti 22b 400 Ísafirði 700
Herkastalinn Mánagata 4 400 Ísafirði 900
Smiðjugata 2 Smiðjugata 2 400 Ísafirði 1.000
Sundstræti 41 Sundstræti 41 400 Ísafirði 2.000
Tangagata 31a - norðurendi Tangagata 31a 400 Ísafirði 300
Vedhólmshús Silfurgata 8A 400 Ísafirði 1.200
Prestsbústaðurinn Staður í Aðalvík 401 Ísafirði 800
Ögurhjallur Ísafjarðardjúp 401 Ísafirði 300
Aðalstræti 16 Aðalstræti 16 415 Bolungarvík 2.500
Miðstræti 4 Miðstræti 4 415 Bolungarvík 1.000
Miðstræti 6 Miðstræti 6 415 Bolungarvík 1.000
Bergshús Hafnarstræti 1 425 Flateyri 2.000
Kjartanshús Hafnarstræti 9 425 Flateyri 300
Verslunin bræðurnir Eyjólfsson Hafnarstræti 3-5 425 Flateyri 2.500
Símstöðin Aðalstræti 3 450 Patreksfirði 1.200
Heimtröð Hagi 451 Patreksfirði 1.200
Gamli bærinn Sveinseyri 460 Tálknafirði 1.400
Sjávarhús Eysteinseyri 460 Tálknafirði 800
Steinhús - fjós Sveinseyri-Ytri 460 Tálknafirði 900
Gamli bærinn Fremri-Hvestu 465 Bíldudal 900
Grímssker - mótorhús Bakkadal 465 Bíldudal 1.500
Hlíð Núpi 471 Þingeyri 400
Hólar Dýrafirði 471 Þingeyri 1.000
Höll Haukadal 471 Þingeyri 700
Brekkugata 2 Brekkugata 2 530 Hvammstanga 900
Möllershús - Sjávarborg Spítalastígur 4 530 Hvammstanga 300
Gamli læknabústaðurinn Aðalgötu 5 540 Blönduósi 700
Geitaskarð Langadal 541 Blönduósi 300
Gamli bær Hraun á Skaga 551 Sauðárkróki 900
Hlíðarrétt  Vesturdal 551 Sauðárkróki 600
Áshús Glaumbær 561 Varmahlíð 200
Tyrfingsstaðir Kjálka 561 Varmahlíð 1.500
Maðdömuhús Norðurgötu 1 580 Siglufirði 1.300
Salthúsið Síldarminjasafnið 580 Siglufirði 2.000
Ytrahúsið (Söluturninn) Aðalgata 23 580 Siglufirði 200
Þormóðshús Siglunesi 580 Siglufirði 1.800
Aðalstræti 17 Aðalstræti 17 600 Akureyri 2.000
Aðalstræti 54a - norðurhluti Aðalstræti 54a 600 Akureyri 1.500
Davíðsbær Aðalstræti 34 600 Akureyri 2.300
Gamla símstöðin Hafnarstræti 3 600 Akureyri 3.000
Gudmand Minde - viðbygging Aðalstræti 14 600 Akureyri 2.000
Hafnarstræti 90 Hafnarstræti 90 600 Akureyri 500
Selaklöpp Norðurvegur 28 630 Hrísey 300
Bjarnahús, safnaðarheimili Garðarsbraut 11 640 Húsavík 1.200
Grænavatnsbærinn Mývatnssveit 660 Mývatni 6.000
Ásmundarstaðir 1 Melrakkasléttu 675 Raufarhöfn 2.500
Steinholt v/ Aðalbraut 675 Raufarhöfn 700
Glæsibær Hafnarbyggð 3 690 Vopnafirði 300
Kaupvangur Hafnarbyggð 4A 690 Vopnafirði 900
Efstahús/Miðhús Hjarðarhagi 701 Egilsstöðum 200
Fjallshús Hjarðarhagi 701 Egilsstöðum 400
Kúahlaða - útihús Langhús 701 Egilsstöðum 1.500
Smiðjan Hjarðarhagi 701 Egilsstöðum 100
Elverhöj Vesturvegur 3 710 Seyðisfirði 300
Gamla Apótekið Suðurgata 2 710 Seyðisfirði 2.000
Garvarí Vesturvegur 3b 710 Seyðisfirði 400
Gíslahús Austurvegur 51 710 Seyðisfirði 1.400
Imslandshús Strandarvegur 35 710 Seyðisfirði 500
Ingimundarhús Oddagata 1 710 Seyðisfirði 1.400
Meyjarskemman Öldugata 16 710 Seyðisfirði 500
Nóatún Bjólfsgata 4 710 Seyðisfirði 400
Pósthúsið - Rauða Húsið Norðurgata 6 710 Seyðisfirði 3.000
Skaftfell Austurvegur 42 710 Seyðisfirði 400
Steinholt Austurvegur 22 710 Seyðisfirði 2.500
Tunga Ránargata 3 710 Seyðisfirði 1.200
Brekka   715 Mjóafirði 900
Bakkaeyri   720 Borgarfirði eystri 4.000
Lindarbakki   720 Borgarfirði eystri 700
Barnaskólinn Strandgötu 65 735 Eskifirði 3.000
Kalla sjóhús Strandgata 98A 735 Eskifirði 900
Kaupvangur Hafnargata 15 750 Fáskrúðsfirði 400
Búðarstígur 10b Búðarstígur 10b 820 Eyrarbakka 3.000
Einarshöfn 4   820 Eyrarbakka 200
Garðbær Eyrargata 820 Eyrarbakka 500
Gunnarshús Búðarstígur 12 820 Eyrarbakka 1.200
Kirkjuhús Eyrargata 820 Eyrarbakka 800
Rafstöðin Eyrargata 820 Eyrarbakka 1.500
Stígprýði Eyrargata 4 820 Eyrarbakka 500
Tjörn Eyrargata 41A 820 Eyrarbakka 800
Gamli bærinn Hamragarðar 861 Hvolsvelli 2.000
Hlíðarendakot Hlíðarendakot 861 Hvolsvelli 2.000
Halldórsbúð Víkurbraut 21 870 Vík 2.500
FRIÐUÐ HÚS SAMTALS       134.700
         
ÖNNUR HÚS OG MANNVIRKI        
Sökkull undir styttu Héðins Valdimarssonar við Hringbraut 101 Reykjavík 300
Kópavogskirkja   200 Kópavogi 1.000
Sæbólsskóli í Aðalvík   401 Ísafirði 1.000
Mókofinn á Láganúpi Kollsvík 451 Patreksfirði 500
Brynjólfshús Borðeyri 500 Stað 300
Síldarverksmiðjan Eyri, Ingólfsfirði 524 Norðurfirði 700
Kjarvalshvammur Hjaltastaðaþinghá 701 Egilsstöðum 300
Lindarbakki Breiðdal 765 Breiðdalsvík 1.500
ÖNNUR HÚS OG MANNVIRKI       5.600
         
HÚSAKANNANIR        
Akrahreppur í Skagafirði       900
Fitjahlíð, Skorradal       700
HÚSAKANNANIR SAMTALS       1.600
         
RANNSÓKNIR        
Byggingarlist með börnum       1.300
Ef veggirnir hefðu eyru.... Heimildarmynd     1.000
Fléttað inn í borgarvefinn og landslagið       500
Hús og híbýli á Hvammstanga: Húsaskrá 1898-1972     1.800
Íslenskar sundlaugar frá fyrri hluta 20. aldar: síðari áfangi      1.500
Skarphéðinn Jóhannsson arkitekt, þroskasaga arkitekts      2.500
Tillögur að litavali á eldri húsum       1.000
Þórir Baldvinsson arkitekt       1.000
Þriðji maðurinn - Einar Erlendsson húsameistari     400
RANNSÓKNIR SAMTALS       11.000
         
VERNDARSVÆÐI Í BYGGÐ        
Mosfellsbær - Álafosskvos       7.860
Hólmavík- verslunarstaður við Steingrímsfjörð      9.297
VERNDARSVÆÐI Í BYGGÐ SAMTALS       17.157
         
STYRKIR ALLS 2021       315.757