Styrkúthlutanir


Úthlutun styrkja 2016

Úthlutun september 2016:


Styrkir til að vinna tillögu um verndarsvæði í byggð:

Alls bárust 22 umsóknir frá 19 sveitarfélögum í húsafriðunarsjóð til að vinna tillögu að verndarsvæði í byggð í samræmi við ákvæði laga um verndarsvæði í byggð nr. 87/2015 og reglugerðar sem samþykkt var 9. júní 2016. Veittur var 21 styrkur til eftirtaldra verkefna:

Verkefni Sveitarfélag Styrkur kr.
Garðahverfi, Álftanesi Garðabær 5.175.000
Hafnarfjörður - Vesturbær Hafnarfjörður 4.600.000
Keflavíkurþorpið Reykjanesbær 7.820.000
Þórkötlustaðahverfi, Grindavík Grindavíkurbær  8.050.000
Krókskotstún - Landakotstún, Sandgerði Sandgerðisbær 4.600.000
Framdalurinn - Fitjasókn í Skorradal Skorradalshreppur 5.980.000
Flatey á Breiðafirði Reykhólahreppur 4.485.000
Aðalstræti Patreksfirði Vesturbyggð 5.405.000
Milljónahverfið á Bíldudal Vesturbyggð 5.175.000
Kvosin á Hofsósi (Sandurinn og Plássið) Sveitarfélagið Skagafjörður 7.245.000
Gamli bærinn á Sauðárkróki Sveitarfélagið Skagafjörður 8.165.000
Borðeyri - verslunarstaður í Hrútafirði Húnaþing vestra 5.520.000
Gamli bærinn á Blönduósi innan Blöndu Blönduósbær 4.715.000
Gömul byggð á Þormóðseyri, Siglufirði Fjallabyggð 4.945.000
Seyðisfjörður Seyðisfjarðarkaupsstaður 5.635.000
Verndun gamallar götumyndar Vopnafirði Vopnafjarðarhreppur 8.510.000
Miðbæjarsvæði Djúpavogs Djúpavogshreppur 5.405.000
Fljótsdalshérað - Mat á svæðum  Fljótsdalshérað 2.300.000
Eyrarbakki - frá Einarshafnarhverfi austur að Háeyrarvöllum 12  Sveitarfélagið Árborg 8.625.000
Vesturhluti Víkurþorps Mýrdalshreppur 6.325.000
Hólmur, Skaftárhreppi  Skaftárhreppur 2.185.000
SAMTALS 120.865.000


Úthlutun apríl 2016:


Fjöldi umsókna var 262, en veittir voru 158 styrkir.

Til úthlutunar var 131 millj. kr., en sótt var samtals um styrki að upphæð 940 millj. króna.

Umsækjendum er bent á að á eftirfarandi lista er einungis getið um þau verkefni sem hlutu styrk.

SAMANTEKT umsókna og styrkja.


ALLAR UPPHÆÐIR ERU Í ÞÚSUNDUM KRÓNA.

Heiti Heimilisfang Póstnr. Staður Styrkur
FRIÐLÝSTAR KIRKJUR
Akureyjarkirkja 861 Hvolsvöllur 1.200
Árneskirkja gamla Árnes 1 524 Árneshreppur 150
Blönduóskirkja gamla Brimslóð 540 Blönduósi 1.000
Dómkirkjan í Reykjavík Kirkjustræti 16 101 Reykjavík 700
Eiðakirkja Eiðum 701 Egilsstaðir 1.500
Eiríksstaðakirkja Eiríksstöðum 701 Egilsstaðir 500
Eyrarbakkakirkja Búðarstígur 2 820 Eyrarbakki 2.500
Fríkirkjan í Hafnarfirði Linnetssígur 8 220 Hafnarfjörður 1.000
Gamla kirkjan á Djúpavogi 765 Djúpivogur 2.000
Grundarkirkja 601 Akureyri 1.500
Hagakirkja Haga II 451 Patreksfjörður 2.000
Hofskirkja Hof-Höfðaströnd 566 Hofsós 2.500
Hofskirkja í Álftafirði Hofskirkja 765 Djúpivogur 1.200
Húsavíkurkirkja Garðarsbraut 9A 640 Húsavík 2.500
Kálfatjarnarkirkja Kálfatjörn 190 Vogar 250
Keflavíkurkirkja Kirkjuvegi 21 230 Reykjanesbæ 1.700
Krosskirkja 861 Hvolsvöllur 2.000
Landakirkja Kirkjuvegur 900 Vestmannaeyjar 2.000
Laugarneskirkja Kirkjuteigur 105 Reykjavík 2.500
Ljósavatnskirkja Ljósavatn 641 Húsavík 1.200
Lögmannshlíðarkirkja Bugðusíða 3 603 Akureyri 1.000
Möðruvallaklausturskirkja Hörgársveit 601 Akureyri 300
Neskirkja  Við Hagatorg  107 Reykjavík 1.000
Patreksfjarðarkirkja Aðalstræti 53 450 Patreksfjörður 1.000
Reynistaðarkirkja Reynistað 551 Sauðárkrókur 300
Skeggjastaðakirkja Skeggjastaðir 685 Bakkafjörður 800
Staðarkirkja Staður 500 Staður 1.000
Staðarkirkja í Steingrímsfirði 510 Hólmavík 1.300
Stafholtskirkja Stafholti 311 Borgarnes 500
Stóra-Núpskirkja Stóri-Núpur 801 Selfoss 2.000
Ögurkirkja Ísafjarðardjúp 401 Ísafjörður 2.500
FRIÐLÝSTAR KIRKJUR SAMTALS 41.600
FRIÐLÝST HÚS OG MANNVIRKI
Verkamannabústaðirnir við Hringbraut 101 Reykjavík 2.500
Laugavegur 41 Laugavegur 41 101 Reykjavík 1.000
Iðnskólahúsið Lækjargata 14a 101 Reykjavík 2.000
Garður Brekkustígur 5a 101 Reykjavík 1.500
Miðdalur Bræðraborgarst. 19 101 Reykjavík 1.000
Framnesvegur 22a Framnesvegur 22a 101 Reykjavík 500
Tjarnargata 22 Tjarnargata 22 101 Reykjavík 900
Laugavegur 2 Laugavegur 2 101 Reykjavík 900
Brenna Bergstaðastræti 12 101 Reykjavík 900
Hafsteinshús  Bakkaflöt 1 210 Garðabær 300
Mávanes 4 Mávanes 4 210 Garðabær 1.000
Norska húsið Hafnargötu 5 340 Stykkishólmur 700
Klausturhólar Flatey 345 Flatey 600
Amtmannshúsið  Arnarstapa 356 Arnarstapi 300
Faktorshús Neðstikaupstaður 400 Ísafjörður 500
Edinborgarhúsið  Aðalstræti 7 400 Ísafjörður 1.400
Turnhús Neðstikaupstaður 400 Ísafjörður 300
Krambúð Neðstikaupstaður 400 Ísafjörður 500
Sigurhæðir Eyrarlandsvegur  3 600 Akureyri 2.000
Hofsstofa Hofi, Hörgársveit 601 Akureyri 500
Gamlabúð Strandgata 39b 735 Eskifjörður 600
Stóri-Núpur, gamla íbúðarhúsið 801 Selfoss 2.000
Rjómabúið á Baugsstöðum 801 Selfoss 500
Húsið og Assistentahúsið  Eyrargötu 50 820 Eyrarbakki 1.600
Seljavallalaug eldri Seljavöllum 861 Hvolsvöllur 200
Gamli bærinn í Múlakoti 861 Hvolsvöllur 2.500
Múlakotsskóli Múlakot á Síðu 880 Kirkjubæjarklaustur 1.500
FRIÐLÝST HÚS OG MANNVIRKI SAMTALS 28.200
FRIÐUÐ HÚS OG MANNVIRKI
Njálsgata 16 Njálsgata 16 101 Reykjavík 1.000
Laufás Laufásvegur 48 101 Reykjavík 1.000
Bergstaðastræti 45 Bergstaðastræti 45 101 Reykjavík 500
Lindargata 54 Lindargata 54 101 Reykjavík 300
Miðstræti 5 Miðstræti 5 101 Reykjavík 1.000
Vesturgata 28a Vesturgata 28a 101 Reykjavík 500
Grettisgata 37 Grettisgata 37 101 Reykjavík 300
Stóra-Brandshús Bergstaðastræti 20 101 Reykjavík 700
Hjaltahús Bræðraborgarst. 8 101 Reykjavík 300
Njálsgata 12a Njálsgata 12a 101 Reykjavík 200
Gamla íbúðarhúsið  Brautarholti 116 Reykjavík 400
Bræðraborg  Suðurgata 33 220 Hafnarfjörður 700
Breiðabólsstaðir Álftanesi 225 Álftanes 500
Fischershús Hafnargötu 2 230 Reykjanesbær 1.000
Sjólyst Gerðavegur 28 a 250 Garður 1.000
Geirstaðir / Geirastaðir Görðum 300 Akranes 300
Sunnuhvoll Skólabraut 33 300 Akranes 1.000
Gamla húsið að Ferjukoti í Borgarfirði. 311 Borgarbyggð 700
Leifsbúð Búðarbraut 1 370 Búðardalur 500
Gamla húsið á Sauðafelli 371 Búðardalur 1.000
Þvergata 3 Þvergata 3 400 Ísafjörður 200
Sandeyri 400 Ísafjörður 500
Tangagata 31a Tangagata 31a 400 Ísafjörður 500
Aldan Fjarðarstræti 38a 400 Ísafjörður 500
Æðarhreiðragarður Vigur 401 Ísafjörður 500
Hvilft Önundarfirði 425 Flateyri 500
Svarta pakkhúsið Flateyri Hafnarstræti 425 Flateyri 500
Gamli spítalinn  Aðalstræti 69 450 Patreksfjörður 1.500
Ólafshús Aðalstræti 5 450 Patreksfjörður 1.000
Valhöll  Aðalstræti 84 450 Patreksfjörður 500
Garðar á Grundabökkum Láganúpi í Kollsvík 451 Patreksfjörður 500
Rafstöðin Við Hnúksá  456 Bíldudalur 500
Sjóarahús Hvammeyri 460 Tálknafjörður 700
Vélsmiðja GJS  Hafnarstræti 10 470 Þingeyri 500
Brekkugata 5 470 Þingeyri 500
Höll Haukadalur 471 Þingeyri 700
Tilraun  Aðalgata 10 540 Blönduós 300
Læknishúsið  Skógargata 10b 550 Sauðárkrókur 1.000
 Sauðá  Skógargata 17b 550 Sauðárkrókur 400
Ártún Suðurgata 14 550 Sauðárkrókur 400
Áshús Glaumbær 560 Varmahlíð 500
Tyrfingsstaðir  Akrahreppi 560 Varmahlíð 1.000
Gamla íbúðarhúsið á Höfða á Höfðaströnd 566 Hofsós 400
Hraunshús Fljótum 570 Fljót 700
Salthúsið Snorragata 14 580 Siglufjörður 1.500
Jóakimshús Aðalgötu 20 580 Siglufjörður 400
Eyri Eyrargata 4 580 Siglufjörður 400
Strandgata 27 Strandgata 27 600 Akureyri 1.500
Aðalstræti 32  Aðalstræti 32  600 Akureyri 400
Hafnarstræti 86 Hafnarstræti 86 600 Akureyri  1.000
Berlín Aðalstræti 10 600 Akureyri 700
Bjarnahús, safnaðarheimili Garðarsbraut 11 640 Húsavík 500
Bárðarbás við Höfða, Mývatnssveit 660 Mývatnssveit 500
Grjótnes 1 671 Kópasker 600
Breiðavað 701 Egilsstaðir 1.000
Torfhús í Hjarðarhaga Jökuldal 701 Egilsstaðir 300
Hótel Snæfell Austurvegur 3 710 Seyðisfjörður 600
Elverhöj Vesturvegur 3 710 Seyðisfjörður 600
Turninn Hafnargata 34 710 Seyðisfjörður 500
Garvarí Vesturvegur 3 b 710 Seyðisfjörður 500
Gíslahús Bjólfsgata 8 710 Seyðisfjörður 600
Bankinn - Hótel Aldan Oddagata 6 710 Seyðisfjörður 300
Gíslahús Austurvegur 51 710 Seyðisfjörður 500
Pósthúsið Norðurgata 6 710 Seyðisfjörður 400
Járnhúsið Fossgata 4 710 Seyðisfjörður 500
Sandhús Sandhús 1 715 Mjóifjörður 600
Selhella Brekkuþorp 715 Mjóifjörður 400
Svanssjóhús Strandgata 58 735 Eskifjörður 600
Þórsmörk Þiljuvellir 11 740 Neskaupstaður 500
Frambæjarhús Eyrargata 16b   820 Eyrarbakki 600
Ísaksbær 820 Eyrarbakki 500
Halldórsverslun Víkurbraut 21 870 Vík 400
Gamli bærinn  Kirkjubæjarklaustri 880 Kirkjubæjarklaustur 400
FRIÐUÐ HÚS OG MANNVIRKI SAMTALS 44.500
ÖNNUR HÚS OG MANNVIRKI
Hljómskálinn Sóleyjargata 2 101 Reykjavík 2.000
Galtafell Laufásvegur 46 101 Reykjavík 500
Sólvallagata 6 Sólvallagata 6 101 Reykjavík 300
Bergstaðastræti 14 Bergstaðastræti 14 101 Reykjavik 200
Tjarnargata 36 Tjarnargata 36 101 Reykjavík 300
Ljóskastarahús Við Urð á Suðurnesi 170 Seltjarnarnes 500
Hlíðartúnshús Borgarbraut 52a 310 Borgarnes 500
Herkastalinn Mánagata 4 400 Ísafirði 500
Vegamót Seljalandsvegur 4a 400 Ísafjörður 400
Að Naustum - Ellakofi Siglunes 451 Patreksfjörður 500
Bragginn Brekkugata 4 510 Hólmavík 500
Síldarverksmiðjan í Djúpavík 520 Árneshreppur 1.000
Hótel Aldan  Norðurgata 2 710 Seyðisfjörður 800
Garður Hafnargata 42 710 Seyðisfjörður 300
Kaupvangur - Sjóhús og bryggja Hafnargata 15 750 Fáskrúðsfjörður 400
Jórvík 760 Breiðdalsvík 600
Lindarbakki 760 Breiðdalsvík 300
Gamla Borg
801 Selfoss 700
Mjólkurbú Ölvesinga í Hveragerði  Breiðamörk 26 810 Hveragerði  500
Kollabær Stóri-Kollabær 861 Hvolsvöllur 500
ÖNNUR HÚS OG MANNVIRKI SAMTALS 11.300
BYGGÐA- OG HÚSAKANNANIR
Byggða- og húsakönnun í Dalvíkurbyggð 700
Byggða- og húsakönnun miðbær Vestmannaeyja 700
Byggða- og húsakönnun Vesturbyggð 700
Blönduós - byggða- og húsakönnun í dreifbýli 700
Húsa- og byggðakönnun í Húnavatnshreppi 700
BYGGÐA- OG HÚSAKANNANIR SAMTALS 3.500
RANNSÓKNIR
Áhrif frá Bretlandseyjum - rætur íslenskrar byggingarlistar 700
Bæjarskipulag og mótun umhverfis á Íslandi á 20. öldinni 700
Eyðibýli á Íslandi. Rannsókn á eyðibýlum og yfirgefnum húsum á Íslandi 500
RANNSÓKNIR SAMTALS 1.900
ALLS 131.000