Styrkúthlutanir


Úthlutun styrkja 2017

Úthlutun í maí 2017:


Styrkir til að vinna tillögu um verndarsvæði í byggð:

Alls bárust 4 umsóknir í húsafriðunarsjóð frá jafn mörgum sveitarfélögum til að vinna tillögu að verndarsvæði í byggð í samræmi við ákvæði laga um verndarsvæði í byggð nr. 87/2015

  og reglugerðar sem samþykkt var 9. júní 2016. Veittir voru styrkir til eftirtaldra verkefna:

Verkefni Sveitarfélag Styrkur
Út- Garður, norðan Skagabrautar að Útskálum Sveitarfélagið Garður 7.935.000
Innbærinn - Drottningarbrautarreitur Akureyrarkaupstaður 4.600.000
Álafosskvos Mosfellsbær 6.095.000
Samtals 18.630.000

Úthlutun í apríl 2017:


Fjöldi umsókna í húsafriðunarsjóð í desember 2016 var 259, en veittir voru 184 styrkir. 

Úthlutað var 169.650.000 kr., en sótt var um styrki að upphæð um 782 millj. króna.

SAMANTEKT umsókna og styrkja.


Umsækjendum er bent á að á eftirfarandi lista er einungis getið um þau verkefni sem hlutu styrk.

Öllum umsækjum verður sent bréf þar sem fram kemur til hvaða verkþáttar styrkur er veittur.

ALLAR UPPHÆÐIR ERU Í ÞÚSUNDUM KRÓNA.

Heiti

Heimilisfang Póstnr. Staður Styrkur
FRIÐLÝSTAR KIRKJUR
Akureyjarkirkja  861 Hvolsvöllur 1.000
Blönduóskirkja gamla 541 Blönduós 2.700
Brautarholtskirkja 116 Kjalarnes 800
Bægisárkirkja 601 Akureyri 300
Bænhúsið í Furufirði 401 Ísafjörður 500
Dómkirkjan í Reykjavík 101 Reykjavík 500
Eiðakirkja 701 Egilsstaðir 500
Eiríksstaðakirkja 701 Egilsstaðir 2.000
Eyrarbakkakirkja 820 Eyrarbakki 5.000
Fríkirkjan í Hafnarfirði 220 Hafnarfjörður 1.200
Gamla kirkjan á Djúpavogi 765 Djúpivogur 5.000
Grenivíkurkirkja 610 Grenivík 800
Grundarkirkja 601 Akureyri 800
Gufudalskirkja 380 Reykhólahreppur 1.000
Hagakirkja 451 Patreksfjörður 2.000
Hjaltastaðarkirkja 701 Egilsstaðir 500
 Hofskirkja, Álftafirði    765  Djúpavogi 800 
Hofskirkja á Höfðaströnd 566 Hofsós 2.500
Húsavíkurkirkja 640 Húsavík 1.000
Hvanneyrarkirkja 311 Hvanneyri 500
Klyppsstaðakirkja 620 Borgarfjörður eystri 1.000
Krosskirkja 861 Hvolsvöllur 2.000
Laugarneskirkja 105 Reykjavík 2.500
Ljósavatnskirkja 641 Húsavík 1.200
Minjasafnskirkjan Akureyri 600 Akureyri 800
Möðruvallaklausturskirkja 601 Akureyri 200
Prestsbakkakirkja 880 Kirkjubæjarklaustur 500
Reynistaðarkirkja 551 Sauðárkrókur 500
Sauðaneskirkja 681 Þórshöfn 2.000
Selárdalskirkja 465 Bíldudalur 1.000
Skeggjastaðakirkja 685 Bakkafjörður 2.000
Staðarkirkja í Hrútafirði 500 Staður 800
Staðarkirkja í Steingrímsfirði 510 Hólmavík 700
Stóra-Núpskirkja 801 Selfoss 5.000
Sæbólskirkja 425 Flateyri 600
Vallakirkja 621 Dalvík 600
Ögurkirkja 401 Ísafjörður 1.200
FRIÐLÝSTAR KIRKJUR SAMTALS 52.000
FRIÐLÝST HÚS OG MANNVIRKI
Hafnarstræti 18 Hafnarstræti 18 101 Reykjavík 500
Hringbraut 37-41 Hringbraut 37-41 101 Reykjavík 2.000
Iðnskólahúsið Lækjargata 14a 101 Reykjavík 2.000
Laugavegur 34 Laugavegur 34 101 Reykjavík 800
Leikvallarskýlið Héðinsvelli við Hringbraut 101 Reykjavík 200
Verkamannabústaðirnir við Hringbraut 101 Reykjavík 2.000
Þingeyrar Þingholtsstræti 29 101 Reykjavík 500
Breiðabólsstaðir Breiðabólsstaðir 225 Álftanes 500
Fischershús Hafnargata 2 230 Reykjanesbær 4.000
Gamla búð Duusgötu 5 230 Reykjanesbær 1.500
Leikfimihús Hvanneyri 311 Hvanneyri 600
Norska húsið Hafnargata 5 340 Stykkishólmur 400
Faktorshús Neðstikaupstaður 400 Ísafjörður 3.000
Messíönuhús Sundstræti 25a 400 Ísafjörður 1.000
Tjöruhús Neðstikaupstaður 400 Ísafjörður 1.500
Gamli barnaskólinn Strandgata 5 465 Bíldudalur 1.000
Róaldsbrakki Snorragata 16 580 Siglufjörður 700
Gamli barnaskólinn Suðurgata 4 710 Seyðisfjörður 600
Gamlabúð Strandgata 39b 735 Eskifjörður 300
Randulffssjóhús Strandgata 96 735 Eskifjörður 500
Faktorshúsið á Djúpavogi Búð 3 765 Djúpivogur 2.000
Kárastaðir, gamla íbúðarhúsið Bláskógabyggð 801 Selfoss 1.000
Rjómabúið á Baugsstöðum 801 Selfoss 500
Skáli Ferðafélags Íslands Hvítárnesi 801 Selfoss 1.000
Stóri-Núpur, gamla íbúðarhúsið 801 Selfoss 3.000
Austurbæjarhellir  Þjóðólfshaga II  851 Hella 500
Hlöðuhellir á Ægissíðu Ægissíðu 4 851 Hella 1.000
Gamli bærinn í Múlakoti Fljótshlíð 861 Hvolvöllur 2.500
Múlakotsskóli Múlakot á Síðu 880 Kirkjubæjarklaustur 1.000
FRIÐLÝST HÚS OG MANNVIRKI SAMTALS 36.100
FRIÐUÐ HÚS OG MANNVIRKI
Galtafell Laufásvegur 46 101 Reykjavík 700
Grundarstígur 15b Grundarstígur 15b 101 Reykjavík 500
Miðstræti 8b Miðstræti 8b 101 Reykjavík 800
Njálsgata 12a Njálsgata 12a 101 Reykjavík 200
Njálsgata 16 Njálsgata 16 101 Reykjavík 700
Njálsgata 25 Njálsgata 25 101 Reykjavík 200
Stefánshús Vesturgata 51a 101 Reykjavík 200
Stóra-Brandshús Bergstaðastræti 20 101 Reykjavík 700
Vesturgata 4 Vesturgata 4 101 Reykjavík 400
Gamla íbúðarhúsið í Brautarholti Kjalarnesi 116 Reykjavík 1.500
Bjarnabær Suðurgata 38 220 Hafnarfjörður 800
Sjólyst Gerðavegur 28a 250 Garður 900
Sunnuhvoll Skólabraut 33 300 Akranes 700
Gamla húsið að Ferjukoti Ferjukot 1 311 Borgarnes 1.000
Jósafatshús Bókhlöðustígur 15 340 Stykkishólmur 500
Sýslumannshúsið Stykkishólmi Aðalgata 7 340 Stykkishólmur 500
Gamla húsið á Sauðafelli Sauðafell 371 Búðardalur 1.000
Albertshús Sundstræti 33 400 Ísafjörður 500
Smiðjugata 2 Smiðjugata 2 400 Ísafjörður 700
Æðarhreiðragarður  Vigur  401 Ísafjörður 500
Júlluhús Ránargata 5 425 Flateyri 900
Svarta pakkhúsið Flateyri Hafnarstræti 425 Flateyri 500
Veðrará-Innri Önundarfirði 425 Flateyri 600
Gamla bakaríið Aðalstræti 88 450 Patreksfjörður 900
Gamli spítalinn á Patreksfirði Aðalstræti 69 450 Patreksfjörður 1.200
Garðar á Grundabökkum Láganúpi í Kollsvík 451 Patreksfjörður 500
Gamli bærinn á Sveinseyri Sveinseyri 460 Tálknafjörður 1.200
Rafstöðin Við Hnúksá 465 Bíldudalur 1.000
Brekkugata 5 Brekkugata 5 470 Þingeyri 1.000
Vélsmiðja GJS Hafnarstræti 10 470 Þingeyri 400
Höll Haukadalur 471 Þingeyri 800
Ármúli I (Kaldalónshús) Strandabyggð 512 Hólmavík 500
Skólahús við Sveinsstaði Sveinsstaðir 541 Blönduós 1.300
Ártún Suðurgata 14 550 Sauðárkrókur 1.300
Gúttó / Góðtemplarahús Skógargata 11 550 Sauðárkrókur 1.300
Læknishúsið Sauðárkróki Skógargata 10b 550 Sauðárkrókur 1.500
Safnaðarheimili Aðalgata 1 550 Sauðárkrókur 500
Hraun á Skaga - Gamli bær Hraun á Skaga 551 Sauðárkrókur 1.000
Tyrfingsstaðir Kjálka 560 Varmahlíð 1.500
Gamla íbúðarhúsið á Höfða  Höfðaströnd 566 Hofsós 1.000
Andrésarhús Aðalgata 19 580 Siglufjörður 1.000
Hlíðarhús Hávegur 60 580 Siglufjörður 700
Jóakimshús Aðalgötu 20 580 Siglufjörður 400
Norðurgata 5 Norðurgata 5 580 Siglufjörður 800
Salthúsið Snorragata 14 580 Siglufjörður 1.200
Hafnarstræti 86 Hafnarstræti 86 600 Akureyri 800
Ólafarhús á Hlöðum Hlaðir 601 Akureyri 100
Sæbali Kirkjuvegi 19 625 Ólafsfjörður 500
Bjarnahús safnaðarheimili Garðarsbraut 11 640 Húsavík 800
Gamla veiðihúsið Laxamýri Laxamýri 2 641 Húsavík 1.000
Gamli Héðinshöfði Héðinshöfði II 641 Húsavík 500
Bárðarbás við Höfða, Mývatnssveit Höfði 660 Mývatnssveit 700
Grjótnes 1 Grjótnes 1 671 Kópasker 800
Halldórshús (gamla kaupfélagið) Hafnartangi 2 685 Bakkafjörður 1.000
Breiðavað 1 Breiðavað 701 Egilsstaðir 500
Torfhúsin í Hjarðarhaga (Miðhús) Jökuldal 701 Egilsstaðir 700
(Gamla) Skipasmíðastöðin Hafnargata 31 710 Seyðisfjörður 500
Angró Hafnargata 35 710 Seyðisfjörður 1.000
Björgvin Vesturvegur 5 710 Seyðisfjörður 100
Elverhöj Vesturvegur 3 710 Seyðisfjörður 500
Gamli spítalinn  Suðurgata 8 710 Seyðisfjörður 800
Garvarí Vesturvegur 3b 710 Seyðisfjörður 500
Gíslahús Bjólfsgata 8 710 Seyðisfjörður 500
Hótel Snæfell Austurvegur 3 710 Seyðisfjörður 1.000
Ingimundarhús Oddagata 1 710 Seyðisfjörður 1.500
Járnhúsið Fossgata 4 710 Seyðisfjörður 300
Múli Hafnargata 10 710 Seyðisfjörður 500
Pósthúsið Norðurgata 6 710 Seyðisfjörður 800
Wathneshús Hafnargata 44 710 Seyðisfjörður 1.000
Sandhús Sandhús 1 715 Mjóifjörður 500
Þórsmörk Þiljuvellir 11 740 Neskaupstaður 800
Grund Hamarsgata 8 750 Fáskrúðsfjörður 100
Kaupvangur  Hafnargata 15 750 Fáskrúðsfjörður 400
Gamli bær Laugardælum 801 Selfoss 1.200
Eyri Eyrargata 39A 820 Eyrarbakki 1.500
Stígprýði Eyrargata 4 820 Eyrarbakki 400
FRIÐUÐ HÚS OG MANNVIRKI SAMTALS 57.300
ÖNNUR HÚS OG MANNVIRKI
Hljómskálinn Sóleyjargata 2 101 Reykjavík 3.000
Bollagarðar 73-75 Bollagarðar 73-75 170 Seltjarnarnes 500
Ljóskastarahús Urð á Suðurnesi 170 Seltjarnarnes 500
Suðurgata 19 Suðurgata 19 220 Hafnarfjörður 300
Hlíðartúnshús Borgarbraut 52a 310 Borgarnes 500
Herkastalinn Mánagata 4 400 Ísafjörður 500
Kúabúið Skógarbraut 1 400 Ísafjörður 250
Kvíar Jökulfjörðum 400 Ísafjörður 300
Aðalstræti 65  Aðalstræti 65 450 Patreksfjörður 300
Eldra íbúðarhús Kross 451 Patreksfjörður 300
Tómasarbær Borðeyri 500 Staður 500
Lýsistankur síldarverksmiðjannar  Eyri, Ingólfsfirði 524 Árneshreppur 500
Síldarverksmiðjan á Djúpavík Djúpavík 524 Árneshreppur 500
Oddeyrargata 15 Oddeyrargata 15 600 Akureyri 300
Stafnes Víkurbraut 675 Raufarhöfn 300
Garður Hafnargata 42 710 Seyðisfjörður 500
Geirahús Oddagata 4c 710 Seyðisfjörður 200
Hótel Aldan Norðurgata 2 710 Seyðisfjörður 800
Sundhöll Seyðisfjarðar Suðurgata 5 710 Seyðisfjörður 400
Egilsbraut 26 Egilsbraut 26 740 Neskaupstaður 500
Sjóhús við Kaupvang Hafnargata 15 750 Fáskrúðsfjörður 200
Jórvík Breiðdal 760 Breiðdalsvík 500
 Lindarbakki  Breiðdal  760  Breiðdalsvík 500 
Gamla Borg Grímsnesi 801 Selfoss 500
Gamla Þingborg Flóahreppi 801 Selfoss 500
Kirkjubær Eyrargata 820 Eyrarbakki 300
Kollabær Stóri-Kollabær 861 Hvolsvöllur 800
ÖNNUR HÚS OG MANNVIRKI SAMTALS 14.250
HÚSAKANNANIR
Blönduós - dreifbýli 600
Gömlu Ketildala- og Suðurfjarðarhreppar 500
Húnavatnshreppur 600
Reykjanesbær 600
Sveitarfélagið Garður 800
Tálknafjarðarhreppur 500
HÚSAKANNANIR SAMTALS 3.600
RANNSÓKNIR
Eyðibýli á Íslandi. Rannsókn á eyðibýlum og yfirgefnum húsum á Íslandi 400
Frá hlóðum til hönnunar nútímans - Eldhúsið í íslenskum híbýlum á 20. öld 1.000
Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað  500
Hegningarhúsið við Skólavörðustíg 1.500
Hringbraut - Útbreiðsla gatnakerfis sem myndar sammiðja hringi  900
Litli Breiðabólsstaður, Borgarfirði 400
Torf í arf - úrvinnsla torfrannsókna 500
Úr torfhúsum í steypuhús. Upphaf byggingarfræðilegra rannsókna á Íslandi árið 1900 800
Þróun í gerð bygginga í sveitum á 20. öld 400
RANNSÓKNIR SAMTALS 6.400
STYRKIR SAMTALS 169.650