Styrkúthlutanir


Úthlutun styrkja 2006

Feitletraðir styrkir er ákvarðaðir af Fjárlaganefnd í samráði við Húsafriðunarnefnd.

FRIÐUÐ HÚS
Aðalstræti 14, Gudmanns Minde, Gamli spítali, Akureyri 1835 5.000
Aðalstræti 4, gamla apótekið, Akureyri 1859 500
Aðalstræti 46, Friðbjarnarhús, Akureyri 1856 4.000
Aðalstræti 54 A, Nonnahús, Akureyri 1849 200
Bjarkarstígur 6, Davíðshús, Akureyri 1944 500
Efstasund 99, Reykjavík 1825-1951 600
Eyrarlandsvegur 3, Sigurhæðir 1903 750
Faktorshúsið á Djúpavogi 1848 4.000
Gamla salthúsið á Þingeyri 1787 4.000
Gamla Syðstabæjarhús í Hrísey 1886 5.000
Grettisgata 11 1907-1908 250
Grímshjallur í Brokey 18.öld 200
Hafnarstræti 11, Laxdalshús 1795 500
Hafnarstræti 1-3, Reykjavík 1868 450
Hafnarstræti 20, Höepfnershús, Akureyri 1911 300
Hafnarstræti 57, Samkomuhúsið , Akureyri 1906-1907 1800
Hofsstofa á Hofi í Hörgárdal, Eyjafirði 1828 300
Klausturhólar í Flatey á Breiðafirði 1901 300
Laugavegur 2, Reykjavík 1887 750
Skólahús í Múlakoti á Síðu, Skaftárhreppi 1913 300
Skólastræti 5, Reykjavík 1856-1889 500
Skólavörðustígur 35, Reykjavík 1909 300
Þingholtsstræti 29, Reykjavík 1898 300
Tjarnargata 18, Reykjavík 1906 300
31.100
FRIÐAÐAR KIRKJUR
Áskirkja í Fellum, Fljótdalshéraði 1898 300
Bænhúsið í Furufirði 1899 200
Bíldudalskirkja 1906 1000
Brjánslækjarkirkja 1908 100
Djúpavogskirkja 1894 200
Gaulverjabæjarkirkja 1909 400
Grundarkirkja í Eyjarfirði 1904 250
Gufudalskirkja í Reykhólasveit 1908 200
Hjaltastaðakirkja 1881 200
Hlíðarendakirkja í Fljótshlíð 1897 300
Húsavíkurkirkja 1907 450
Ingjaldshólskirkja á Snæfellsnesi 1903 1.500
Innri-Hólmskirkja 1891-1892 1.000
Kaldrananeskirkja á Ströndum 1851 3.000
Kálfatjarnarkirkja á Vatnsleysuströnd 1892-1893 2.000
Keldnakirkja á Rangárvöllum 1875 800
Ketukirkja á Skaga 1895-1896 300
Kirkjubólskirkja í Valþjófsdal 1886 150
Lögmannshlíðarkirkja 1860 850
Patreksfjarðarkirkja 1907 750
Prestbakkakirkja á Síðu 1859 400
Reynistaðarkirkja í Skagafirði 1868-1870 250
Sæbólskirkja á Ingjaldssandi 1924 150
Sauðaneskirkja á Langanesi 1888-1889 2.500
Staðarkirkja í Aðalvík 1904 200
Staðarkirkja í Hrútafirði 1886 400
Svalbarðskirkja í Þistilfirði 1848 350
Þingeyraklausturskirkja 1864-1877 850
Þingeyrarkirkja við Dýrafjörð 1909-1911 4.000
Útskálakirkja 1861-1863 900
Viðvíkurkirkja 1886 600
Vopnafjarðarkirkja 1903 500
25.050
HÚS Á SAFNASVÆÐUM
Bryggjuhúsin á Seyðisfirði (Angró, Skipasmíðastöðin og Þórshamar) 1882-1897 2.000
Fundarhús Lónmanna, Sýslusafni Austur-Skaftafellssýslu, Hraukoti 1912-1929 100
Gamla Faktorshúsið, Neðstakaupstað, Byggðasafn Vestfjarða, Ísafirði 1765 4.000
Gamlabúð, Sýslusafni Austur-Skaftafellssýslu, Höfn í Hornafirði 1864 200
Geirastaðir (Skólabraut 24), Byggðasafni Akraness, Görðum 1903-1908 1.000
Norska húsið, Hafnargötu 5, Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla 1832 250
Sandar (vestri), Byggðasafni Akraness og nærsveita, Görðum 1901 200
Stúkuhús (Háteigur 11), Byggðasafni Akraness, Görðum 1915-1916 2.000
Vöruskemma (Pakkhúsið), Ólafsbraut 13, Ólafsvík 1844 200
9.950
RANNSÓKNARVERKEFNI
"Stöpull Páls biskups Jónssonar í Skálholti. Gerð hans, hlutverk og áhrif í sögulegu og listsögulegu ljósi". 200
Kaup á safni Kristjáns Péturssonar húsasmíðameistara á Akureyri, skráning, flutningur og frágangur 150
Smiðshús, Minjasafni Reykjavíkur 1823 200
Steinsteyptir gluggar 150
700
HÚSAKANNANIR
Bæja- og húsakönnun í Flatey á Breiðafirði 750
Húsakönnun í Hafnarfirði 500
Húsakönnun í Skagafirði 500
1.750
ÖNNUR VERKEFNI; REYKJAVÍK
Bankastræti 10 1902 200
Bankastræti 5 1928-1930 500
Bergstaðastræti 19 1897-1915 300
Bergstaðastræti 45 1903 200
Bókhlöðustígur 8 1898 200
Bræðraborgarstígur 20 1905 150
Fiskhjallur, Lambhóli við Starhaga 1890 150
Hverfisgata 68 A 1905 100
Ingólfsstræti 18 1901-1902 200
Klapparstígur 11, Stóra-Klöpp 1907 300
Laufásvegur 48, Laufás 1896 200
Laugavegur 147 1926 75
Laugavegur 17 1907-1908 200
Lindargata 50 1903 300
Lindargata 54 1905 200
Miðstræti 8 B 1903 200
Njálsgata 13 B 1908 200
Nýlendugata 15 A 1906 100
Nýlendugata 18 1901 200
Óðinsgata 8 B 1909 200
Ránargata 12 A 1906 200
Reynistaður við Skildinganes 15 1874-1923 200
Skólabrú 1 1907 300
Skólavörðustígur 12 1931-1945 100
Spítalastígur 5 1901 300
Þingholtsstræti 17 1882 200
Þingholtsstræti 2-4 1884-1954 200
Þingholtsstræti 26 1903 150
Þingholtsstræti 7 1880 300
Þórsgata 19 1922-1927 300
Vatnsstígur 9 A 1915 100
Veltusund 3 B 1891 400
Verkamannabúst. við Hringbraut 1931 - 1937 300
7.225
ÖNNUR VERKEFNI; REYKJANES
Brekkugata 11, Hafnarfirði 1908 200
Duushúsin, Bryggjuhúsið, Duusgata 2-4, Keflavík 1877 5.000
Gamla skólahúsið, Norðurkot, Vatnsleysustrandarhreppi 1903 1.000
Kirkjuvegur 5, Hafnarfirði 1923 300
Nesvegur 121, Sæból, Seltjarnarnesi 1929-1932 300
Norðurbraut 25 B, Hafnarfirði 1910 200
Skjaldbreið, hlaða við Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd 1850 1.000
Skúlaskeið 4, Hafnarfirði 1926-1928 100
Skúlaskeið 42, Hafnarfirði 1926 100
Smyrlahraun 4, Hafnarfirði 1925 100
Vörðustígur 2, Hafnarfirði 1916 300
8.600
ÖNNUR VERKEFNI; VESTURLAND
Ferjukot, Borgarhreppi 1890-1905 50
Galtarholt II, Borgarbyggð 1895 250
Gamla íbúðarhúsið á Hvítanesi, Skilmannahreppi 1879 3.000
Hafnargata 9, Sæmundarpakkhús í Stykkishólmi 1899 300
Mýrarholt 8, Kaldilækur,Ólafsvík 1905 1.000
Silfurgata 14, Hansínuhús, Stykkishólmi 1902 150
Skemman á Hvanneyri 1896 400
Skólastígur 8, Stykkishólmi 1885-1918 300
Skúlagata 10, Gamla mjólkursamlagshúsið, Borgarnesi 1936 3.000
Skúlagata 17, Verslunarhús í Englendingavík, Borgarnesi 1885 4.000
Víkurgata 4, Arnarbæli, Stykkishólmi 1903 200
12.650
ÖNNUR VERKEFNI; VESTFIRÐIR
Aðalstræti 27, Skjaldborgarbíó, Patreksfirði 1934 3.000
Eyrardalsbærinn, Súðavíkurhreppi 1890-1900 3.000
Galtarviti í Keflavík, íbúðarhús vitavarðar 1920 150
Gamla Prestsseturshúsið, Brjánslæk á Barðaströnd 1912 3.000
Gamli bærinn á Sveinseyri, Tálknafirði 1880-1920 300
Gamli barnaskólinn á Ísafirði 1901-1906 3.000
Hafnargata 41, Einarshús / Péturshús í Bolungarvík 1902-1904 2.000
Hafnargata 47, Hafsteinsstaðir, Bolungarvík 1900 100
Hafnarstræti 3, Verslunin Bræðurnir Eyjólfsson, Flateyri 1898-1908 2.000
Hákarlahjallar og skemma, Reyðarhlein á Dröngum 1703-1865 1.000
Hákarlahjallur í landi Asparvíkur á Bölum 17. öld 1.000
Íbúðarhúsið Botni Geirþjófsfirði, Arnarfirði 1886-1935 150
Mánagata 4, Herkastalinn á Ísafirði 1928 150
Miðstræti 3, Bolungarvík 1900-1930 2.000
Mjallargata 5, Ísafirði 1856 350
Pöntun, Bakki í Bjarnarfirði 1898 100
Smiðjan á Bíldudal 1894 2.000
Staður í Reykhólasveit 1850-1950 2.000
Vatneyrarbúð á Patreksfirði 1918 4.000
Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar, Þingeyri 1913 5.000
Verksmiðjubyggingar síldarverksmiðjunnar á Djúpavík á Ströndum 1935 1.000
35.300
ÖNNUR VERKEFNI; NORÐURLAND
Aðalgata 25, Ytrahús, Siglufirði 1861-1905 150
Aðalstræti 10, Berlín, Akureyri 1902 100
Árnes, Skagaströnd 1899 200
Austurvegur 14,Sævör, Hrísey 1872-1879 100
Brekkugata 2, Hvammstanga 1910-1926 200
Brekkugata 5, Akureyri 1902 100
Gamla íbúðarhúsið á Laxamýri 1874 100
Gamla íbúðarhúsið að Héðinshöfða 1880 3.000
Gamla veiðiheimilið á Laxamýri 1874 50
Gamla-Búð á Svalbarðseyri 1901 250
Hafnarstræti 94, Hamborg, Akureyri 1909 1.800
Hávegur 60, Hlíðarhús, Siglufirði 1898-1924 150
Hraunsrétt í Aðaldal 1836-1838 1.000
Hvanneyrarbraut 66, Siglufirði 1907 150
Íbúðarhúsið að Hjallalandi í Vatnsdal 1881-1882 600
Íbúðarhúsið að Saurum í Miðfirði 1930 150
Íbúðarhúsið Kolkuósi 1903-1904 200
Lækjargata 6, Akureyri 1886 600
Leikhúsið, á Möðruvöllum í Hörgárdal 1881 500
Lindargata 13, Sauðárkróki 1875 400
Norðurgata 1, Maðdömuhúsið, Siglufirði 1884 5.000
Ólafshús á Borðeyri 1904-1924 200
Stórigarður 6, Húsavík 1908 350
Stórulaugar II, Reykjadal 1897 200
Sýslumannshúsið að Kornsá 1879-1881 200
Wathnehús, Akureyri 1895 200
15.950
ÖNNUR VERKEFNI; AUSTURLAND
Austurvegur 17 B, Borgarhóll, Seyðisfirði 1890-1920 400
Austurvegur 42, Skaftfell, Seyðisfirði 1907 300
Bjólfsgata 8, Gíslahús, Seyðisfirði 1907 200
Búðavegur 8, Templarinn, Fáskrúðsfirði 1900 150
Fjörður 1, Seyðisfirði 1906 100
Gamla kaupfélagshúsið, Breiðdalsvík 1906 4.000
Hafnargata 42, Garður, Seyðisfirði 1921 350
Hlíðarendavegur 6 B (Háteigur), Figvedshús, Eskifirði 1914-1917 350
Hótel Framtíð á Djúpavogi 1905-1906 3.000
Íbúðarhúsið í Berufirði, Djúpavogshreppi 1925-1939 200
Kaupangur, Vopnafirði 1884 1.000
Norðurgata 2, Hótel Aldan, Seyðisfirði 1920 400
Rangá 1, Hróarstungu í N-Héraði 1905-1907 100
Strandgata 95, Eskifirði 1917-1918 150
Vestara símahús og nyrðra símahús milli Grímsstaða á Fjöllum og Vopnafjarðar, símahús á Smjörvatnsheiði ásamt heiðarbýlinu Aðalbóli 1906 1.000
Vesturvegur 4, Kiddýjarhús, Seyðisfirði 1903 250
Vesturvegur 5, Björgvin, Seyðisfirði 1878 100
Vélsmiðja Seyðisfjarðar Hafnarg. 36-38 1907 250
Þiljuvellir 11, (Pálshús) Þórsmörk, Neskaupsstað 1912 300
12.600
ÖNNUR VERKEFNI; SUÐURLAND
Ás III, Ásahreppi, Rangárvallasýslu 1900 150
Austur-Meðalholt, Flóa, Árnessýslu 1895 150
Austurvegur 11 C, Hjalli, Vík 1908 100
Eyrargata 8 B, Nýibær á Eyrarbakka 1905 400
Gamla fjósið á Giljum í Mýrdal 19.öld 150
Gamla Þingborg í Hraungerðishreppi 1927-1934 500
Gosminjar í Vestmannaeyjum 1973 5.000
Hafnarbraut 2, Kaupfélagshúsið, Höfn í Hornafirði 1897 200
Halldórsverslun, Vík 1903 300
Keldnakot, Stokkseyrarhreppi í Flóa 1930-1940 200
Manngerðir hellar í Rangárþingi ytra, Hellu 1912-1913 1.000
Minningarkapella sr. Jóns Steingrímssonar, Kirkjubæjarklaustri 1969-1974 1.000
Rjómabúið á Baugsstöðum 200
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi 1954-1956 1.000
Skemma á Hnausum í Meðallandi 19.öld 150
Skemman á Litlu-Háeyri, Eyrarbakka 19.öld 200
Sólheimahjáleiga, fjárhús og hlaða 19.öld 100
Tannastaðir í Ölfusi 1920-1939 300
Tryggvaskáli, Selfossi 1890-1934 3.000
Víkurbraut 16, Grenihlíð, Vík 1907 175
Víkurbraut 28, Brydebúð, Vík 1831-1895 2.000
16.275
SAMTÖLUR:
FRIÐUÐ HÚS: Styrkumsóknir 25 Styrkveitingar 24 31.100
FRIÐAÐAR KIRKJUR: Styrkumsóknir 32 Styrkveitingar 32 25.050
HÚS Á SAFNASVÆÐUM: Styrkumsóknir 9 Styrkveitingar 9 9.950
RANNSÓKNARVERKEFNI: Styrkumsóknir 4 Styrkveitingar 4 700
HÚSAKANNANIR: Styrkumsóknir 3 Styrkveitingar 3 1.750
ÖNNUR VERKEFNI: Reykjanes Styrkumsóknir 12 Styrkveitingar 11 8.600
ÖNNUR VERKEFNI: Reykjavík Styrkumsóknir 38 Styrkveitingar 33 7.225
ÖNNUR VERKEFNI: Vesturland Styrkumsóknir 12 Styrkveitingar 11 12.650
ÖNNUR VERKEFNI: Vestfirðir Styrkumsóknir 25 Styrkveitingar 21 35.300
ÖNNUR VERKEFNI: Norðurland Styrkumsóknir 30 Styrkveitingar 26 15.950
ÖNNUR VERKEFNI: Austurland Styrkumsóknir 20 Styrkveitingar 19 12.600
ÖNNUR VEREFNI: Suðurland Styrkumsóknir 22 Styrkveitingar 21 16.275
Samtals: 232 Samtals: 214 177.150