Styrkúthlutanir


Úthlutun styrkja 2018

Fjöldi umsókna í húsafriðunarsjóð 2018 var 252, en veittir voru 215 styrkir. Úthlutað var
343.131.000 kr., en sótt var um styrki að upphæð tæplega 775 millj. króna.

Umsækjendum er bent á að á eftirfarandi listum er einungis getið um þau verkefni sem hlutu styrk.

Öllum umsækjendum verður sent bréf þar sem fram kemur til hvaða verkþáttar styrkur er veittur.

UPPHÆÐIR ERU Í ÞÚSUNDUM KRÓNA

Styrkir úr húsafriðunarsjóði:

Heiti Heimilisfang Póstnr. Staður Styrkur
FRIÐLÝSTAR KIRKJUR        
Akureyrarkirkja v/Eyrarlandsveg 600 Akureyri 2.500
Áskirkja Fellum  Ás Fellum 701 Egilsstaðir 1.500
Bænhúsið í Furufirði Furufjörður 401 Ísafirði 1.000
Dómkirkjan í Reykjavík Kirkjutorgi 101 Reykjavík 900
Eiðakirkja Eiðum 701 Egilsstaðir 1.000
Eiríksstaðakirkja Eiríksstöðum 701 Egilsstaðir 1.000
Eyrarbakkakirkja Búðarstígur 2 820 Eyrarbakki 5.000 
Eyrarkirkja Eyri við Seyðisfjörð 420 Súðavík 1.200
Fáskrúðfjarðarkirkja Skólavegur 69 750 Fáskrúðsfjörður 1.250
Fellskirkja Sléttuhlíð 566 Hofsós 1.500
Gamla kirkja Djúpavogi  Steinar 1 A  765 Djúpivogur 5.000 
Hagakirkja Haga II 451 Patreksfjörður 4.500
Hofskirkja í Álftafirði Hofskirkja 765 Djúpivogur 1.500
Hrafnseyrarkirkja   471 Þingeyri 1.900
Hvalsneskirkja Hlíðargötu 9 245 Sandgerði 2.900
Kaldrananeskirkja Kaldrananesi 510 Hólmavík 4.000
Keldnakirkja á Rangárvöllum Keldur 851 Hella 2.000
Klyppsstaðakirkja Klyppsstað 720 Borgarfjörður eystri 2.000
Kolfreyjustaðarkirkja   750 Fáskrúðsfjörður 1.200
Ljósavatnskirkja Ljósavatni 641 Húsavík 2.500
Lögmannshlíðarkirkja Bugðusíðu 3 603 Akureyri 1.300
 Minjasafnskirkjan Aðalstræti 56  600 Akureyri 1.000 
Njarðvíkurkirkja Njarðvíkurbraut 38 260 Reykjanesbær 900
Norðfjarðarkirkja Egilsbraut 17 740 Neskaupstaður1.000
Patreksfjarðarkirkja  Aðalstræti 53  450  Patreksfjörður3.000 
Sauðaneskirkja Sauðanes 681 Þórshöfn 1.750
Sauðárkrókskirkja Kirkjutorg 550 Sauðárkróki 1.800 
Skálholtsdómkirkja Skálholt 801 Selfoss 9.000
Staðarkirkja í Steingrímsfirði   510 Hólmavík 900
Stafholtskirkja   311 Borgarnes 1.000
Stóra -Núpskirkja  Hraunteigur  801 Selfoss 7.000
Svalbarðskirkja Svalbarð 681 Þórshöfn 1.500
Vallakirkja Vellir 621 Dalvík 850
Villingaholtskirkja Villingaholti 801 Selfossi 1.500
Ögurkirkja Ísafjarðardjúp 420 Súðavík 900
FRIÐLÝSTAR KIRKJUR SAMTALS       77.750
         
FRIÐLÝST HÚS OG MANNVIRKI        
Aðalstræti 8 - Jónassenshús Aðalstræti 8 400  Ísafjörður 4.500 
Bankahúsin Framnesvegur 24 101 Reykjavík 500
Betuhús Æðey 401 Ísafjörður 600
Breiðabólsstaðir Breiðabólsstaðir 225 Álftanes 900
Brenna Bergstaðastræti 12 101 Reykjavík 2.500
Bæjarbíó Strandgata 6 220 Hafnarfjörður 2.100
Faktorshús Neðstakaupstað  400 Ísafjörður  3.700 
Faktorshúsið  Búð 3  765  Djúpivogur  10.000 
Faktorshúsið í Hæstakaupstað Aðalstræti 42  400  Ísafjörður  1.300 
Fálkahúsið Hafnarstræti 1-3 101 Reykjavík 600
Fjárhellir og Hlöðuhellir á Ægissíðu Ægissíðu 4 851 Hellu 1.000
Gamla búð  Duusgata 5  230  Reykjanesbær  4.000 
Gamla húsið í Ögri Ögur II 401 Ísafjörður 1.500
Gamli bærinn í Múlakoti Múlakot 861 Hvolsvöllur 5.000
Gamli skóli  Suðurgata 4 710  Seyðisfjörður 2.000 
Garðar við Ægisíðu Ægisíða 45 107 Reykjavík 500
Gránufélagshúsin Strandgata 49 600 Akureyri 1.500
Hafnarstræti 18 Hafnarstræti 18 101 Reykjavík 3.000
Hljómskálinn Sóleyjargata 2 101 Reykjavík 2.500
Iðnskólahúsið Lækjargata 14a 101 Reykjavík 600
Kópavogshælið - Hressingarhæli Hringsins  Kópavogsgerði 8 200 Kópavogi 3.000
Leikfimishús  Hvanneyri  311 Hvanneyri  1.500 
Messíönuhús  Sundstræti 25a  400 Ísafjörður  1.100 
Nonnahús  Aðalstræti 54 600  Akureyri  1.000 
Norska húsið Hafnargata 5 340 Stykkishólmur 1.300
Randulffssjóhús Strandgata 96 735 Eskifjörður 900
Sigurhæðir  Eyrarlandsvegur 3  600   Akureyri 5.000 
Skólastræti 5 Skólastræti 5 101 Reykjavík 3.500
Stóri-Núpur, gamla íbúðarhúsið Stóri-Núpur 801 Selfoss 3.000
Tjöruhús  Neðstakaupstað  400  Ísafjörður 1.500 
Turnhús

Neðstakaupstað 

400  Ísafjörður 1.500 
Verkamannabústaðir við Hringbraut Hofsvallagötu 16 101 Reykjavík 3.000
FRIÐLÝST HÚS OG MANNVIRKI SAMTALS       74.600
         
FRIÐUÐ HÚS OG MANNVIRKI         
Aðalgata 1  Aðalgata 1  550 Sauðárkróki 500
Aðalstræti 74  Aðalstræti 74  600 Akureyri  250
Að Hraunum , Hraunahúsið Fljótum  570 Fljót 2.500
Albertshús  Sundstræti 33  400  Ísafjörður  500
Andrésarhús Aðalgata 19 580 Siglufjörður 500
Angro  Hafnargata 35  710  Seyðisfjörður 2.500
Ártún Suðurgata 14  550  Sauðárkrókur  5.000
Bárðarbás  Höfði 660 Mývatnssveit 500
Bergstaðastræti 40 Bergstaðastræti 40 101 Reykjavík 2.000
Bjarnaborg  Strandgata 1 825 Stokkseyri 800
Bjarnarstígur 11 Bjarnarstígur 11 101 Reykjavík 1.000
Björgvin  Vesturvegur 5  710  Seyðisfjörður  200
Bókhlöðustígur 2 Bókhlöðustígur 2 101 Reykjavík 1.000
Brekkugata 11 Brekkugata 11 220 Hafnarfjörður 1.500
Bræðraborg Suðurgata 33 220 Hafnarfjörður 900
Bræðraborg Aðalstræti 22b 400 Ísafjörður  3.000
Einarshöfn 4 Einarshöfn 4 820 Eyrarbakki 2.000
Elverhöj Vesturvegur 3 710 Seyðisfjörður 1.400
Eyri Eyrargötu 39a 820 Eyrarbakki 1.000
Fjörður 1 Fjörður 1 710 Seyðisfjörður 500
Framhús Hafnargata 6  710 Seyðisfjörður 2.200
Framnesvegur 1 Framnesvegur 1 101 Reykjavík 1.000
Galtafell Laufásvegur 46 101 Reykjavík 1.000
Gamla Bókabúðin Austurvegur 23  710 Seyðisfjörður 900
Gamla íbúðarhúsið í Brautarholti, Kjalarnesi Brautarholt VI-A 116 Reykjavík 2.000
Gamla Kaupfélagið / Bakkeyrarhús   720 Borgarfjörður eystri 500
Gamla læknishúsið Eyrargötu 820 Eyrarbakki 750
Gamla veiðiheimilið Laxamýri Laxamýri 2 641 Húsavík 1.500
Gamli bær Laugardælir 801 Selfoss 2.000
Gamli bærinn á Sauðhúsvelli Sauðhúsvöllur 861 Hvolsvöllur 1.000
Gamli bærinn á Sveinseyri Sveinseyri 460 Tálknafjörður 1.500
Gamli Spítali/Gudmands Minde - viðbygging Aðalstræti 14 600 Akureyri 500
Gamli spítalinn Fjarðargata 8 470 Þingeyri 1.400
Gamli spítalinn á Patreksfirði Aðalstræti 69 450 Patreksfjörður 1.800
Gamli vesturbærinn Foss IIIb 880 Foss á Síðu 800
Garvarí Vesturvegur 3b 710 Seyðisfjörður 1.000
Gesthúsið Garðhús Mánagata 6 240 Grindavík 1.000
Gíslahús Austurvegi 51 710 Seyðisfjörður 2.500
Grjótnes 1 Grjótnes 1 671 Kópasker 2.000
Gúttó / góðtemplarahús Skógargata 11 550 Sauðárkróki 5.000
Hafnarstræti 3 Hafnarstræti 3 470 Þingeyri 1.000
Halldórsverslun Víkurbraut 21 870 Vík 1.500
Hlaðinn veggur Vesturgata  230 Reykjanesbær 1.500
Hólabrekka Grímshagi 2 107 Reykjavík 800
Hólavallakirkjugarður - veggur   101 Reykjavík 500
Hraungerði Búðarstígur 6 820 Eyrarbakki 700
Hverfisgata 16 Hverfisgata 16 101 Reykjavík 500
Höll Haukadalur 471 Þingeyri 1.500
Ingimundarhús - þurrabúðarhús Oddagata 1 710 Seyðisfjörður 5.000
Járnhúsið Fossgata 4 710 Seyðisfjörður 800
Jóakimshús Aðalgata 20 580 Siglufjörður 500
Júlluhús Ránargata 5 425 Flateyri 800
Kaupvangur Hafnargata 15 750 Fáskrúðsfjörður 750
Kiddýjarhús Vesturvegur 4 710 Seyðisfjörður 900
Kirkjuhús (Guðmundarhús) Eyrargata 820 Eyrarbakki 2.500
Laufás Laufásvegur 48 101 Reykjavík 2.000
Laugavegur 27 Laugavegur 27 101 Reykjavík 500
Læknishúsið Sauðárkróki  Skógargata 10b 550 Sauðárkrókur 3.000
Möllershús - Sjávarborg Spítalastígur 4 530 Hvammstangi 1.500
Njálsgata 12a Njálsgata 12a 101 Reykjavík 100
Ormsstaðir Ormsstaðir 760 Breiðdalur 500
Ólafshús Aðalstræti 5 450 Patreksfjörður 2.500
Pétursborg (vestari endi) Brimslóð 6 540 Blönduós  400
Pósthúsið  Norðurgata 6  710  Seyðisfjörður  2.000 
Rafstöðin Hnúksá í Bíldudal 465 Bíldudalur 700
Rangá 1 Rangá 1 701 Egilsstaðir 2.000
Reginn  Eyrargata 30  820   Eyrarbakki  2.600 
Salthúsið Snorragata 14 580 Siglufjörður 2.000
Samkomuhúsið Aðalgata 6 340 Stykkishólmi 1.500
Sandeyri Snæfjallaströnd 400 Ísafjörður 1.000
Siggubær  Kirkjuvegur 10  220  Hafnarfjörður  5.000 
Sjóarahús Hvammeyri 460 Tálknafjörður 700
Sjólyst  Gerðavegur 28a  250  Garður  1.500 
Sjónarhóll Höfðagötu 1 340 Stykkishólmi 500
Sjönuhús Aðalstræti 25 470 Þingeyri 700
Skaftfell Austurvegur 42 710 Seyðisfjörður 1.000
Skólahús við Sveinsstaði Sveinsstaðir 541 Blönduós 500
Sólstaðir Fiskhóll 5 780 Höfn  600
Stefánshús Vesturgata 51a 101 Reykjavík 200
Stígprýði Eyrargata 4  820  Eyrarbakki  1.000 
Stóra-Brandshús Bergstaðastræti 20 101 Reykjavík 900
Sundstræti 41  Sundstræti 41  400  Ísafjörður   600
Sunnuhvoll Skólabraut 33 300 Akranes 500
Svarta pakkhúsið Flateyri Hafnarstræti 425 Flateyri 1.900

Sýslumannshús/Hótel Blanda

 Aðalgata 6   540  Blönduós  500
Sæbali Kirkjuvegur 19 625 Ólafsfjörður 700
Sæluhús á Mosfellsheiði Mosfellsheiði 270 Mosfellsbær 500
Sæmundarreitur 5 (Laugavegur 27b) Sæmundarreitur 5 340 Stykkishólmi 1.500
Tangagata 31 suðurendi Tangagata 31  400  Ísafjörður  1.200 
Tangagata 31a Tangagata 31a  400  Ísafjörður  500 
Timburframhús Víðinesi Víðines 1 551 Sauðárkrókur 1.400
Torfhús í Hjarðarhaga (Miðhús) Jökuldal, N-Múlasýslu 701 Egilsstaðir 450
Turninn Hafnargata 34 710 Seyðisfjörður 800
Tyrfingsstaðir Tyrfingsstaðir 560 Varmahlíð 1.500
Útskálahús  Útskálavegur/Skagabraut 250 Garður 5.000 
Valhöll Aðalstræti 84 450 Patreksfjörður 1.500
Vesturgata 37 Vesturgata 37 101 Reykjavík 100
Wathne Hús Hafnargata 44 710 Seyðisfjörður 1.000
Þorbergshús Fjarðargata 10  470 Þingeyri 700
Þórsmörk Þiljuvellir 11 740 Neskaupstað 750
Æðarhreiðragarður Vigur 401 Ísafjörður 700
FRIÐUÐ HÚS OG MANNVIRKI SAMTALS       133.850
         
ÖNNUR HÚS OG MANNVIRKI        
Aðalstræti 65 Aðalstræti 65 450 Patreksfjörður 400
Arnarnúpur 1  Keldudalur 470 Þingeyri 600
Bræðraborgarstígur 23A Bræðraborgarstígur 23A 101 Reykjavík 300
Gamla Borg Borg 801 Selfoss 1.000
Gamla Þingborg Gamla Þingborg 801 Selfoss 500
Garður Hafnargata 42 710 Seyðisfjörður 600
Haraldshús Lindargata 24 580 Siglufjörður 500
Heiði 1 Langanes 681 Þórshöfn 1.000
Heklan  Aðalstræti 33 400 Ísafjörður 1.000
Herkastalinn Mánagata 4  400  Ísafjörður 1.500 
Hlíðartúnshús Borgarbraut 52a 310 Borgarnes 500
Hólatorg 2 Hólatorg 2 101 Reykjavík 1.000
Húsfélagið Tjarnargötu 10c og 10d Tjarnargata 10c og 10d 101 Reykjavík 300
Húsmæðraskólinn á Laugum Laugar 650 Laugar 300
Hverfisgata 98 Hverfisgata 98 101 Reykjavik 1.000
Jórvík Breiðdal 760 Breiðdalsvík 800
Karlsstaðir (gamli bærinn) Karlsstaðir 765 Djúpivogur 500
Kjarvalshvammur Ketilsstaðir, Hjaltastaðaþinghá 701 Egilsstaðir 600
Kvíar Jökulfjörðum 400 Ísafjörður 700
Lindarbakki Breiðdal 760 Breiðdalsvík 1.000
Litla Fell Litla Fell 545 Skagaströnd 900
Ljóskastarahús  Urð á Suðurnesi 170 Seltjarnarnes 1.000
Lýsistankur Síldarverksmiðjunnar Eyri Eyri, Ingólfsfirði 524 Árneshreppur 1.000
Pósthúsið/Símstöðin Blöndubyggð 10 540 Blönduós  400 
Síldarverksmiðjan  Djúpavík 522 Djúpavík 1.000
Skógar Garðarsvegur 9 710 Seyðisfjörður 300
Sólvallagata 22 Sólvallagata 22 101 Reykjavík 300
Sólvangur  Vogaland 12 765  Djúpivogur 400 
Sundhöll Seyðisfjarðar Suðurgata 5 710 Seyðisfjörður 1.500 
Veðramæti Aðalstræti 77 A 450 Patreksfjörður 300
Verslun Bjarna Eiríkssonar Hafnargata 81 415 Bolungarvík 400
Þverá, gamla íbúðarhúsið og hlaða Þverá 311 Borgarnes 400
Öldugata 8 Öldugata 8 101 Reykjavík 300
ÖNNUR HÚS OG MANNVIRKI SAMTALS       22.300
         
HÚSAKANNANIR        
Blönduós: Byggða- og húsakönnun í dreifbýli       600
Byggða- og húsakönnun í Tálknafjarðarhreppi       1.200
Byggða- og húsakönnun. Gamli bærinn á Sauðárkróki-suðurhluti.     750
Húsa- og byggðakönnun í Húnavatnshreppi       1.250
Húsasaga Seyðisfjarðarkaupstaðar - endurútgáfa     400
Könnun og skráning herminja í nágrenni Keflavíkurflugvallar     1.000
HÚSAKANNANIR SAMTALS       5.200
         
RANNSÓKNIR        
Högna Sigurðardóttir arkitekt - efni og andi í byggingarlist     150
Torf í arf - úrvinnsla torfrannsókna og uppsetning rits     1.000
Uppspretta skipulags Reykjavíkur  árið 1927       1.200
ÚR TORFHÚSUM Í STEYPUHÚS 
Upphaf byggingarfræðilegra rannsókna á Íslandi um aldamótin 1900
2.000
RANNSÓKNIR SAMTALS       4.350
         
STYRKIR SAMTALS       318.050

Styrkir til að vinna tillögu að verndarsvæði í byggð

 Alls bárust 7 umsóknir í húsafriðunarsjóð frá 6 sveitarfélögum til að vinna tillögu að verndarsvæði í byggð í samræmi við ákvæði  laga um verndarsvæði í byggð nr. 87/2015 og reglugerðar sem samþykkt var 9. júní 2016

Veittir voru styrkir til eftirtaldra verkefna:

Verkefni Sveitarfélag Styrkur kr.
Gamli bærinn Grindavíkurbær 6.325.000
Neðstikaupstaður Ísafirði  Ísafjarðarbær 3.852.500
Gamli bærinn á Skutulsfjarðareyri Ísafirði  Ísafjarðarbær 10.361.500
Austurvegur og Suðurgata á Seyðisfirði Seyðisfjarðarkaupstaður 4.542.500
STYRKIR SAMTALS   25.081.500