Styrkúthlutanir


Úthlutun styrkja 2019

Fjöldi umsókna í húsafriðunarsjóð 2019 var 267, en veittir voru 202 styrkir. Úthlutað var 301.499.000 kr., en sótt var um tæplega einn milljarð króna.

Umsækjendum er bent á að á eftirfarandi lista er einungis getið um þau verkefni sem hlutu styrk.

Öllum umsækjendum verður sent bréf þar sem fram kemur til hvaða verkþáttar styrkur er veittur.

Minnt er á að hafa verður samráð við Minjastofnun Íslands um þær framkvæmdir sem styrkir eru veittir til hverju sinni áður en þær hefjast. Úthlutun styrks jafngildir ekki sjálfkrafa samþykki á því hvernig verkið verður unnið.

UPPHÆÐIR ERU Í ÞÚSUNDUM KRÓNA.     

Heiti Heimilisfang Póstnr. Staður Styrkur
FRIÐLÝSTAR KIRKJUR
Akureyjarkirkja 860 Hvolsvöllur 2.500
Áskirkja Fellum 701 Egilsstaðir 1.800
Búrfellskirkja 801 Selfoss 2.000
Dómkirkjan í Reykjavík 101 Reykjavík 900
Eiríksstaðakirkja 701 Egilsstaðir 1.000
Fáskrúðfjarðarkirkja 750 Fáskrúðsfjörður 900
Fellskirkja 566 Hofsós 800
Fríkirkjan í Hafnarfiði 220 Hafnarfjörður 700
Gamla kirkjan á Djúpavogi 765 Djúpivogur 3.000
Grenivíkurkirkja 610 Grenivík 3.000
Gufudalskirkja 380 Reykhólahreppur 2.000
Hagakirkja 451 Patreksfjörður 1.800
Hjarðarholtskirkja 311 Borgarnes 1.000
Hofskirkja í Álftafirði 765 Djúpivogur 1.300
Hofteigskirkja 701 Egilsstaðir 2.300
Holtastaðakirkja 541 Blönduós 4.000
Hrafnseyrarkirkja 466 Bíldudalur 1.800
Kaldrananeskirkja 510 Hólmavík 1.000
Ketukirkja 546 Skagaströnd 1.500
Kirkjubæjarkirkja 701 Egilsstaðir 1.200
Klyppsstaðakirkja 720 Borgarfjörður eystri 2.500
Kolfreyjustaðarkirkja 750 Fáskrúðsfjörður 1.000
Krosskirkja 861 Hvolsvöllur 4.000
Langholtskirkja í Meðallandi 881 Kirkjubæjarklaustur 1.500
Ljósavatnskirkja 641 Húsavík 4.000
Lögmannshlíðarkirkja 603 Akureyri 1.000
Minjasafnskirkjan Akureyri 600 Akureyri 1.400
Ólafsvallakirkja 801 Selfoss 1.800
Sauðaneskirkja 681 Þórshöfn 1.000
Saurbæjarkirkja 162 Reykjavík 500
Selárdalskirkja 465 Bíldudalur 1.000
Silfrastaðakirkja 561 Varmahlíð 1.300
Stóra-Núpskirkja 801 Selfoss 2.300
Tjarnarkirkja 621 Dalvík 1.200
Undirfellskirkja 541 Blönduós 400
Vallakirkja 621 Dalvík 250
Viðvíkurkirkja 551 Sauðárkrókur 1.000
Villingaholtskirkja 801 Selfoss 300
Þingeyraklausturskirkja 541 Blönduós 500
Þingmúlakirkja 701 Egilsstaðir 1.000
Þingvallakirkja 801 Selfoss 600
FRIÐLÝSTAR KIRKJUR SAMTALS 63.050
FRIÐLÝST HÚS OG MANNVIRKI
Fálkahúsið Hafnarstræti 1-3 101 Reykjavík 800
Hafnarstræti 18 Hafnarstræti 18 101 Reykjavík 3.000
Hljómskálinn Sóleyjargata 2 101 Reykjavík 5.000
Hringbraut 43 Hringbraut 43 101 Reykjavík 350
Iðnskólahúsið Lækjargata 14a 101 Reykjavík 1.200
Laugavegur 11 Laugavegur 11 101 Reykjavík 1.200
Laugavegur 2 Laugavegur 2 101 Reykjavík 1.000
Laugavegur 30 Laugavegur 30 101 Reykjavik 2.200
Leikvallarskýlið á Héðinsvelli Hringbraut 101 Reykjavík 600
Miðdalur Bræðraborgarst. 19 101 Reykjavík 400
Skólastræti 5 Skólastræti 5 101 Reykjavík 2.800
Unuhús Garðastræti 15 101 Reykjavík 1.500
Verkamannabústaðir Hringbraut 101 Reykjavík 5.000
Garðar Ægisíðu 45 107 Reykjavík 1.200
Breiðabólsstaðir Álftanesi 225 Garðabær 900
Gamla búð Duusgata 5 230 Reykjanesbær 1.200
Norska húsið Hafnargata 5 340 Stykkishólmur 1.000
Ranakofi Svefneyjar 380 Reykhólahreppur 700
Faktorshús Neðstakaupstað 400 Ísafjörður 1.000
Jónassenshús Aðalstræti 8 400 Ísafjörður 1.500
Messíönuhús Sundstræti 25a 400 Ísafjörður 1.200
Tjöruhús Neðstakaupstað 400 Ísafjörður 2.000
Turnhús Neðstakaupstað 400 Ísafjörður 4.000
Betuhús Æðey 401 Ísafjörður 4.000
Gamla húsið í Ögri Ögur II 401 Ísafjörður 2.500
Vatneyrarbúð Aðalstræti 1 450 Patreksfjörður 1.500
Salthús Þingeyri Fjarðargata 470 Þingeyri 800
Riishús Borðeyri 500 Staður 1.200
Hofsstofa Hof í Hörgárdal 601 Akureyri 900
Faktorshúsið Búð 1 765 Djúpivogur 4.000
Skáli FÍ Hvítárnes 801 Selfoss 3.500
Stóri-Núpur, gamla íbúðarhúsið - efri hæð 801 Selfoss 4.000
Stóri-Núpur, gamla íbúðarhúsið - neðri hæð 801 Selfoss 4.000
Fífilbrekka Reykir í Ölfusi 810 Hveragerði 5.000
Gamli bærinn í Múlakoti Fljótshlíð 861 Hvolsvöllur 4.000
Skemma frá Varmahlíð Skógasafn 861 Hvolsvöllur 1.300
Brydebúð Víkurbraut 28 870 Vík 600
FRIÐLÝST HÚS OG MANNVIRKI SAMTALS 77.050
FRIÐUÐ HÚS OG MANNVIRKI
Andalúsía Stýrimannastígur 6 101 Reykjavík 1.000
Bókhlöðustígur 2 Bókhlöðustígur 2 101 Reykjavík 1.400
Framnesvegur 1 Framnesvegur 1 101 Reykjavík 800
Hellusund 3 Hellusund 3 101 Reykjavík 2.500
Hverfisgata 16 Hverfisgata 16 101 Reykjavík 900
Klapparstígur 11 Klapparstígur 11 101 Reykjavík 400
Laugavegur 33 Laugavegi 33 101 Reykjavík 2.100
Laugavegur 33b Laugavegi 33b 101 Reykjavík 2.100
Mjóstræti 6 Mjóstræti 6 101 Reykjavík 1.500
Naustið Vesturgata 6-8 101 Reykjavik 800
Njálsgata 14 Njálsgata 14 101 Reykjavík 900
Nýlendugata 19C Nýlendugata 19C 101 Reykjavík 600
Nýló Nýlendugata 19A 101 Reykjavík 500
Stefánshús Vesturgata 51a 101 Reykjavík 1.400
Stóra-Brandshús Bergstaðastræti 20 101 Reykjavík 900
Stýrimannastígur 11 Stýrimannast. 11 101 Reykjavík 1.000
Vesturgata 4 Vesturgata 4 101 Reykjavík 300
Árbær Kistuhylur 4 110 Reykjavík 400
Gamla íbúðarhúsið  Brautarholt VI-A 162 Reykjavík 1.500
Hlaðan Skjaldbreið Kálfatjörn 190 Vogar 2.000
Bjarnabær Suðurgata 38 220 Hafnarfjörður 300
Brekkugata 11 Brekkugata 11 220 Hafnarfjörður 2.000
Brekkugata 5 Brekkugata 5 220 Hafnarfjörður 1.200
Lækjargata 8  Lækjargata 8 220 Hafnarfjörður 200
Veghús Suðurgata 9 230 Keflavík 1.500
Sjólyst Gerðavegur 28a 250 Garður 500
Árnahús Sólmundarhöfða 2 300 Akranesi 1.200
Melbær Heiðargerði 21 300 Akranes 1.500
Borgarbraut 7 Borgarbraut 7 310 Borgarnes 700
Hlíðartúnshús Borgarbraut 52a 310 Borgarnes 800
Kaupangur Brákarbraut 11 310 Borgarnes 500
Gamla húsið Ferjukot 1 311 Borgarnes 800
Sjónarhóll Höfðagata 1 340 Stykkishólmur 600
Sæmundarreitur 5 Sæmundarreitur 5 340 Stykkishólmur 2.000
Albertshús Sundstræti 33 400 Ísafjörður 2.500
Hjaltahús Mjógata 3 400 Ísafjörður 700
Smiðjugata 2 Smiðjugata 2 400 Ísafjörður 1.000
Sundstræti 41 Sundstræti 41 400 Ísafjörður 3.500
Hamar Látrar, Aðalvík 401 Ísafjörður 2.500
Einarshús Hafnargata 41 415 Bolungarvík 800
Júlluhús Ránargata 5 425 Flateyri 1.300
Svarta pakkhúsið  Hafnarstræti 425 Flateyri 2.000
Gamli spítalinn  Aðalstræti 69 450 Patreksfjörður 1.000
Garðar á Grundabökkum Láganúpi í Kollsvík 451 Patreksfjörður 500
Gamli bærinn  Sveinseyri 460 Tálknafjörður 2.500
Hjallur Hvammeyri 460 Tálknafjörður 600
Rafstöðin Við Hnúksá 465 Bíldudalur 900
Gamli bærinn Fremri-Hvesta 466 Bíldudalur 500
Hafnarstræti 3 Hafnarstræti 3 470 Þingeyri 700
Þorbergshús Fjarðargata 10 470 Þingeyri 900
Höll Haukadalur 471 Þingeyri 1.000
Kópnesbraut 7 Kópnesbraut 7 510 Hólmavík 700
Riis húsið Hafnarbraut 39 510 Hólmavík 400
Hús Sigurðar Pálmasonar Brekkugata 2 530 Hvammstangi 2.500
Möllershús - Sjávarborg Spítalastígur 4 530 Hvammstangi 1.000
Verslunarminjasafnið Brekkugötu 4 530 Hvammstangi 300
Hillebrandtshús Blöndubyggð 2 540 Blönduós 700
Skólahúsið Sveinsstaðir 541 Blönduós 1.400
Gamla Íbúðarhúsið Kolkuós 551 Sauðárkrókur 2.500
Gamla sláturhúsið Kolkuós 551 Sauðárkrókur 500
Gamli bær Hraun á Skaga 551 Sauðárkrókur 1.200
Áshús Glaumbær 561 Varmahlíð 800
Tyrfingsstaðir Kjálka 561 Varmahlíð 1.800
Jóakimshús Aðalgötu 20 580 Siglufjörður 200
Amtmannshúsið Hafnarstræti 49 600 Akureyri 5.000
Gudman Minde - Norðurhluti Aðalstræti 14 600 Akureyri 1.800
Hafnarstræti 90 Hafnarstræti 90 600 Akureyri 1.000
Pálshús Strandgata 4 625 Ólafsfjörður 1.500
Gamla veiðiheimilið Laxamýri 2 641 Húsavík 800
Bárðarbás við Höfða Mývatnssveit 660 Mývatn 600
Grjótnes 1 Grjótnes 1 671 Kópasker 1.100
Halldórshús Hafnartangi 2 685 Bakkafjörður 1.500
Torfbeitarhús, Fjallshús Hjarðarhagi 701 Egilsstaðir 400
Torfhús í Hjarðarhaga Hjarðarhagi 701 Egilsstaðir 400
Angró Hafnargata 35 710 Seyðisfjörður 2.500
Elverhöj Vesturvegur 3 710 Seyðisfjörður 1.300
Fjörður 1 Fjörður 1 710 Seyðisfjörður 400
Framhús Hafnargata 6 710 Seyðisfjörður 1.000
Gamla Apótek Suðurgata 2 710 Seyðisfjörður 4.000
Gamla Bókabúðin Austurvegur 23 710 Seyðisfjörður 900
Garvarí Vesturvegur 3b 710 Seyðisfjörður 800
Gíslahús Austurvegi 51 710 Seyðisfjörður 3.000
Hafnargata 12 Hafnargata 12 710 Seyðisfjörður 900
Ingimundarhús Oddagata 1 710 Seyðisfjörður 4.500
Sandhús Mjóifjörður 715 Mjóifjörður 900
Barnaskólinn á Eskifirði Strandgötu 65 735 Eskifjörður 4.000
Kaupvangur Hafnargata 15 750 Fáskrúðsfjörður 500
Búðarstígur 10b Búðarstígur 10b 820 Eyrarbakki 4.000
Einarshöfn 4 Einarshöfn 4 820 Eyrarbakki 1.200
Gunnarshús Búðarstígur 12 820 Eyrarbakki 1.800
Ísaksbær Eyrarbakki 820 Eyrarbakki 1.500
Kirkjuhús Eyrargata 820 Eyrarbakki 1.000
Rafstöðin Eyrarbakka Eyrargata Byrgi 1 820 Eyrarbakki 1.200
Baðstofan í gömlu húsaröðinni Sauðhúsvöllur 861 Hvolsvöllur 900
Gamli vesturbærinn Foss IIIb 880 Kirkjubæjarklaustur 500
FRIÐUÐ HÚS OG MANNVIRKI SAMTALS 124.600
ÖNNUR HÚS OG MANNVIRKI
Bergstaðastræti 57 Bergstaðastræti 57 101 Reykjavík 1.000
Laufásvegur 54 Laufásvegur 54 101 Reykjavík 1.000
Ránargata 32 Ránargata 32 101 Reykjavík 500
Stöpull undir styttu af Héðni Valdimarssyni  101 Reykjavík 1.000
Háteigur Háteigsvegur 36 105 Reykjavík 1.000
Hofsvallagata 55 Hofsvallagata 55 107 Reykjavík 300
Strýta Selvogsgata 4 220 Hafnarfjörður 500
Vestur-Klöpp Þórkötlustaðahverfi 241 Grindavík 600
Herkastalinn Mánagata 4 400 Ísafjörður 1.200
Smiðjugata 5 Smiðjugata 5 400 Ísafjörður 1.500
Verslun Bjarna Eiríkss. Hafnargata 81 415 Bolungarvík 1.000
Arnarnúpur 1 Keldudal 470 Þingeyri 400
Síldarverksmiðjan Djúpavík 524 Árneshreppur 800
Gamla KH útibúið Blöndubyggð 1 540 Blönduós 350
Heiði 2 Langanes 681 Þórshöfn 1.300
Kjarvalshvammur Hjaltastaðarþinghá 701 Egilsstaðir 600
Garður Hafnargata 42 710 Seyðisfjörður 500
Jórvík Breiðdalur 765 Breiðdalsvík 500
Lindarbakki Breiðdalur 765 Breiðdalsvík 1.500
Gamla Borg Grímsnes 801 Selfoss 500
Laxabakki Við Sog 801 Selfoss 4.000
Olguhús- Garðbær II Eyrargata 820 Eyrarbakki 1.000
ÖNNUR HÚS OG MANNVIRKI SAMTALS 21.050
RANNSÓKNIR
Ef veggirnir hefðu eyru - heimildamynd um Hegningarhúsið 1.500
Laxabakki / Austur-Meðalholt 600
Úr torfhúsum í steypuhús 1.500
Þróun í gerð bygginga í sveitum á 20. öld. 400
RANNSÓKNIR SAMTALS 4.000
VERNDARSVÆÐI Í BYGGÐ
Elsta hverfið á Egilsstöðum 6.498
Gamli bærinn á Blönduósi innan Blöndu 2.750
Selvogur í Ölfusi 2.501
VERNDARSVÆÐI Í BYGGÐ SAMTALS 11.749
STYRKIR SAMTALS 301.499