Styrkúthlutanir


Úthlutun styrkja 2020

Fjöldi umsókna í húsafriðunarsjóð 2020 var 283, en veittir voru 228 styrkir. Úthlutað var 304.000.000 kr., en sótt var um rétt rúmlega einn milljarð króna.

Umsækjendum er bent á að á eftirfarandi lista er einungis getið um þau verkefni sem hlutu styrk.

Öllum umsækjendum verður sendur tölvupóstur á næstunni. Þar kemur fram til hvaða verkþáttar styrkur er veittur.

Minnt er á að hafa verður samráð við Minjastofnun Íslands um þær framkvæmdir sem styrkir eru veittir til hverju sinni áður en þær hefjast. Úthlutun styrks jafngildir ekki sjálfkrafa samþykki á því hvernig verkið verður unnið.

UPPHÆÐIR ERU Í ÞÚSUNDUM KRÓNA.     

Heiti Heimilisfang Póstnr. Staður Styrkur
FRIÐLÝSTAR KIRKJUR
Áskirkja, Fellum 701 Egilsstöðum 1.900
Beruneskirkja 766 Djúpavogi 400
Bænhúsið í Furufirði 401 Ísafirði 200
Dómkirkjan í Reykjavík 101 Reykjavík 1.000
Eiðakirkja 701 Egilsstöðum 1.600
Eyrarbakkakirkja 820 Eyrarbakka 2.000
Eyrarkirkja, Seyðisfirði 420 Súðavík 1.700
Fáskrúðfjarðarkirkja 750 Fáskrúðsfirði 800
Fellskirkja 566 Hofsósi 1.300
Grenivíkurkirkja 610 Grenivík 1.600
Grundarkirkja 601 Akureyri 3.000
Hofskirkja, Höfðaströnd 566 Hofsósi 5.000
Hofskirkja í Álftafirði 765 Djúpavogi 1.200
Hofteigskirkja 701 Egilsstöðum 1.500
Holtastaðakirkja 541 Blönduósi 4.300
Hrafnseyrarkirkja 466 Bíldudal 1.700
Hvalsneskirkja 245 Reykjanesbæ 2.500
Hvanneyrarkirkja 311 Borgarnesi 400
Kaldrananeskirkja 510 Hólmavík 1.200
Keldnakirkja 851 Hellu 2.000
Kirkjubæjarkirkja 701 Egilsstöðum 600
Kirkjuvogskirkja 233 Reykjanesbæ 1.700
Klyppsstaðakirkja 720 Borgarfirði eystri 2.400
Kolfreyjustaðarkirkja 750 Fáskrúðsfirði 500
Krosskirkja 861 Hvolsvelli 3.500
Laugarneskirkja 105 Reykjavík 4.000
Lögmannshlíðarkirkja 603 Akureyri 800
Minjasafnskirkjan Akureyri 600 Akureyri 900
Möðruvallaklausturskirkja 604 Akureyri 700
Ólafsvallakirkja 804 Selfossi 1.500
Reykjakirkja 560 Varmahlíð 200
Sauðaneskirkja 681 Þórshöfn 1.400
Saurbæjarkirkja 116 Reykjavík 1.000
Selárdalskirkja 465 Bíldudal 500
Silfrastaðakirkja 561 Varmahlíð 5.000
Skálholtsdómkirkja 806 Selfossi 2.000
Staðarkirkja, Steingrímsfirði 510 Hólmavík 200
Stóra-Núpskirkja 804 Selfossi 1.600
Svalbarðskirkja 681 Þórshöfn 2.100
Tjarnarkirkja 621 Dalvík 100
Urðakirkja 621 Dalvík 700
Þingeyraklausturskirkja 541 Blönduósi 500
FRIÐLÝSTAR KIRKJUR SAMTALS 67.200
         
FRIÐLÝST HÚS OG MANNVIRKI
Bankahúsin Framnesvegur 22 101 Reykjavík 300
Brenna Bergstaðastræti 12 101 Reykjavík 5.000
Fálkahúsið Hafnarstræti 1-3 101 Reykjavík 600
Hljómskálinn Sóleyjargata 2 101 Reykjavík 5.000
Iðnskólahúsið Lækjargata 14a 101 Reykjavík 500
Leikvallarskýlið Héðinsvelli 101 Reykjavík 200
Verkamannabústaðir við Hringbraut 101 Reykjavík 4.500
Verslunin Brynja Laugavegur 29 101 Reykjavík 400
Tómsarhagi 31 Tómsarhagi 31 107 Reykjavík 400
Hringshúsið Kópavogsgerði 8 200 Kópavogi 4.000
Kópavogsbærinn gamli Kópavogstún 14 200 Kópavogi 2.500
Bæjarbíó Strandgata 6 220 Hafnarfirði 2.000
Hús Bjarna Sívertsen Vesturgata 6 220 Hafnarfirði 6.000
Breiðabólsstaðir 225 Álftanes 900
Leikfimihús Hvanneyri 311 Borgarnesi 3.500
Norska húsið Hafnargata 5 340 Stykkishólmi 800
Ranakofinn SvefneyjAR 380 Reykhólahreppi 4.500
Faktorshúsið í Hæstakaupstað Aðalstræti 42 400 Ísafirði 1.200
Krambúð Neðstikaupstaður 400 Ísafirði 2.000
Messíönuhús Sundstræti 25a 400 Ísafirði 500
Tjöruhús Neðstakaupstaður 400 Ísafirði 500
Gamla húsið í Ögri 401 Ísafirði 900
Salthúsið Þingeyri Fjarðargata 470 Þingeyri 400
Hoepfner hús Hafnarstræti 20 600 Akureyri 1.000
Nonnahús Aðalstræti 54 600 Akureyri 1.000
Samkomuhús Akureyrar Hafnarstræti 57 600 Akureyri 1.000
Sigurhæðir Eyrarlandsvegur 3 600 Akureyri 300
Hákarlasafnið í Hrísey Norðurvegur 3 630 Hrísey 900
Hallormsstaðaskóli 701 Egilsstöðum 2.500
Gamli barnaskólinn Suðurgata 4 710 Seyðisfirði 2.000
Randulffssjóhús Strandgata 96 735 Eskifirði 100
Kárastaðir, gamla íbúðarhúsið Bláskógabyggð 801 Selfossi 2.000
Prestsbústaður - efri hæð Stóri-Núpur 801 Selfossi 2.500
Prestsbústaður - neðri hæð Stóri-Núpur 801 Selfossi 4.000
Rjómabúið á Baugsstöðum 801 Selfossi 400
Fífilbrekka Reykir í Ölfusi 810 Hveragerði 4.000
Assistentahúsið Eyrargata 50 820 Eyrarbakka 1.100
Húsið Eyrargata 50 820 Eyrarbakka 1.500
Gamli bærinn í Múlakoti 861 Hvolsvelli 4.000
Múlakotsskóli á Síðu 881 Kirkjubæjarklaustri 2.000
FRIÐLÝST HÚS OG MANNVIRKI SAMTALS 76.900
         
FRIÐUÐ HÚS OG MANNVIRKI
Bókhlöðustígur 2 Bókhlöðustígur 2 101 Reykjavík 1.000
Grundarstígur 11 Grundarstígur 11 101 Reykjavík 1.200
Grundarstígur 6 Grundarstígur 6 101 Reykjavík 400
Hellusund 3 Hellusund 3 101 Reykjavík 900
Ingólfsstræti 21 b Ingólfsstræti 21 b 101 Reykjavík 700
Laugavegur 27 Laugavegur 27 101 Reykjavík 1.400
Miðstræti 6 Miðstræti 6 101 Reykjavík 1.000
Mjóstræti 6 Mjóstræti 6 101 Reykjavík 900
Njálsgata 22 Njálsgata 22 101 Reykjavík 200
Njálsgata 25 Njálsgata 25 101 Reykjavík 200
Njálsgata 27b Njálsgata 27b 101 Reykjavík 200
Njálsgata 5 Njálsgata 5 101 Reykjavík 1.200
Nýlendugata 19C Nýlendugata 19C 101 Reykjavík 700
Stefánshús Vesturgata 51-51a 101 Reykjavík 1.100
Stóra-Brandshús Bergstaðastræti 20 101 Reykjavík 200
Stýrimannastígur 9 Stýrimannastígur 9 101 Reykjavík 400
Suðurgata 8 Suðurgata 8 101 Reykjavík 500
Tómasarhús Bræðraborgarst 35 101 Reykjavík 250
Reynisnes Skildingnes 13 102 Reykjavík 1.000
Hólabrekka Grímshagi 2 107 Reykjavík 1.500
Gamli Keldnabærinn Keldur 112 Reykjavík 1.200
Gamla íbúðarhúsið Brautarholt VI-A 116 Reykjavík 1.200
Hlaðan Skjaldbreið Kálfatjörn 190 Vogum 900
Bryde-pakkhús Vesturgötu 6 220 Hafnarfirði 4.500
Jófríðarstaðir Hringbraut 51 220 Hafnarfirði 400
Kóngsgerði Hellisgata 15 220 Hafnarfirði 900
Siggubær Kirkjuvegur 10 220 Hafnarfirði 1.300
Siggubær - geymsluhús Kirkjuvegur 10 220 Hafnarfirði 1.300
Veghús Suðurgata 9 230 Reykjanesbæ 2.500
Valgerðarhús Verbraut 240 Grindavík 400
1919 Borgarbraut 7 310 Borgarnesi 1.200
Gamli sparisjóðurinn Skúlagata 14 310 Borgarnesi 1.000
Hlíðartúnshús Borgarbraut 52 a 310 Borgarnesi 700
Pakkhús Brákarbraut 15 310 Borgarnesi 700
Gamla húsið Ferjukoti Borgarfjörður 311 Borgarnesi 900
Ásgarður Flatey, Breiðafirði 345 Flatey 400
Heinaberg 1 Skarðsströnd 371 Búðardal 400
Albertshús Sundstræti 33 400 Ísafirði 450
Richtershús Tangagata 6 400 Ísafirði 300
Sandeyri Snæfjallaströnd 401 Ísafirði 900
Sundstræti 35b Sundstræti 35b 400 Ísafirði 400
Tangagata 31a Tangagata 31a 400 Ísafirði 1.200
Hamar, austurendi Látrar, Aðalvík, 401 Ísafirði 1.200
Hamar, vesturendi Látrar, Aðalvík, 401 Ísafirði 400
Aðalstræti 16 Aðalstræti 16 415 Bolungarvík 500
Svarta pakkhúsið Flateyri Hafnarstræti 425 Flateyri 900
Fiskihjallur Skipagata 2 430 Suðureyri 600
Gamli spítalinn Aðalstræti 69 450 Patreksfirði 1.000
Húsið við ána Mikladalsvegur 2 450 Patreksfirði 800
Sigurðarhús (Geirseyri) Aðalstræti 97 450 Patreksfirði 1.700
Valhöll Aðalstræti 84 450 Patreksfirði 900
Gamli bærinn á Sveinseyri Sveinseyri 460 Tálknafirði 2.000
Hjallur Hvammeyri 460 Tálknafirði 700
Gamli bærinn Fremri-Hvesta 466 Bíldudal 900
Brekkugata 7 Brekkugata 7 470 Þingeyri 400
Gula húsið Brekkugata 5 470 Þingeyri 300
Hafnarstræti 3 Hafnarstræti 3 470 Þingeyri 1.100
Þorbergshús Fjarðargata 10 470 Þingeyri 1.000
Höll Haukadalur 471 Þingeyri 700
Eyri Ingólfsfirði 524 Árneshreppi 600
Hús Sigurðar Pálmasonar Brekkugata 2 530 Hvammstanga 2.500
Möllershús - Sjávarborg Spítalastígur 4 530 Hvammstanga 900
Deild Aðalgata 10 550 Sauðárkróki 1.600
Gúttó Skógargata 11 550 Sauðárkróki 5.000
Gilsstofa Glaumbær 561 Varmahlíð 1.200
Tyrfingsstaðir Tyrfingsstaðir 561 Varmahlíð 2.000
Jóakimshús Aðalgötu 20 580 Siglufirði 200
Aðalstræti 17 Aðalstræti 17 600 Akureyri 1.200
Gamla Kaupfélagshúsið Hafnarstræti 90 600 Akureyri 900
Gamla símstöðin Hafnarstræti 3 600 Akureyri 3.000
Hafnarstræti 23 Hafnarstræti 23 600 Akureyri 1.200
Zontahúsið Aðalstræti 54 600 Akureyri 4.200
Pálshús Strandgata 4 625 Ólafsfirði 1.600
Gamla veiðiheimilið Laxamýri 2 641 Húsavík 800
Gamli kjallari Yztafell 641 Húsavík 700
Stóruvellir Bárðardalur 641 Húsavík 1.000
Bárðarbás Höfði 660 Mývatnssveit 600
Steinholt Raufarhöfn 675 Raufarhöfn 400
Leiðarhöfn 690 Vopnafirði 1.200
Gistihúsið Egilsstöðum Egilsstaðir 1-2 700 Egilsstöðum 900
Fjallshús Hjarðarhagi, Jökuldal 701 Egilsstöðum 500
Laugavallakofi Laugavalladalur 701 Egilsstöðum 100
Miðhús og Efstahús Hjarðarhagi Jökuldal 701 Egilsstöðum 500
Angró Hafnargata 35 710 Seyðisfirði 3.600
Gamla Skipasmíðastöðin Hafnargata 31 710 Seyðisfirði 1.600
Gamli Skóli Öldugata 13 710 Seyðisfirði 2.000
Hafnargata 12 Hafnargata 12 710 Seyðisfirði 1.000
Hótel Aldan Norðurgata 2 710 Seyðisfirði 2.800
Hótel Snæfell Austurvegur 3 710 Seyðisfirði 1.500
Kálfatjörn Vesturvegur 13 710 Seyðisfirði 300
Kiddýjarhús Vesturvegur 4 710 Seyðisfirði 900
Pósthúsið / Rauða húsið Norðurgata 6 710 Seyðisfirði 5.000
Sunnuhvoll Vesturvegur 8 710 Seyðisfirði 800
Vjelasmiðja Seyðisfjarðar Hafnargata 38B 710 Seyðisfirði 700
Bakkaeyri Bakkaveg 720 Borgarfirði eystri 400
Lindarbakki Borgarfjörður eystri 720 Borgarfirði eystri 1.100
Barnaskólinn á Eskifirði Strandgötu 65 735 Eskifirði 6.000
Gamla Lúðvíkshúsið Þiljuvellir 13 740 Neskaupstað 3.500
Berg Búðavegur 38 750 Fáskrúðsfirði 600
Kaupvangur, íbúðarhús Hafnargata 15 750 Fáskrúðsfirði 200
Sjóhús við Kaupvang Hafnargata 15 750 Fáskrúðsfirði 200
Búðarstígur 10b Búðarstígur 10b 820 Eyrarbakka 5.000
Garðbær Eyrargata 820 Eyrarbakka 400
Gunnarshús Búðarstígur 12 820 Eyrarbakka 1.200
Jakobsbær Einarshöfn 4 820 Eyrarbakka 700
Káragerði Eyrargata 77 820 Eyrarbakka 400
Kirkjuhús Eyrargata 820 Eyrarbakka 700
Prestshúsið/Einarshöfn 2 Einarshöfn 2 820 Eyrarbakka 500
Sandvík II Túngata 46 820 Eyrarbakka 500
Tjörn Eyrargata 41A 820 Eyrarbakka 700
Bjarnaborg Strandgata 1 825 Stokkseyri 1.000
Gamla baðstofan Sauðhúsvöllur 861 Hvolsvelli 300
Halldórsbúð Víkurbraut 21 870 Vík 2.400
Gamli vesturbærinn Foss IIIb 880 Kirkjubæjarklaustri 400
Hnausar Meðallandi 881 Kirkjubæjarklaustri 600
Skaftafell Vestmannabr. 62 900 Vestmannaeyjum 900
FRIÐUÐ HÚS OG MANNVIRKI SAMTALS 133.900
         
ÖNNUR HÚS OG MANNVIRKI
Stöpull undir styttu af Héðni Valdimarssyni Hringbraut 101 Reykjavík 700
Kirkjuhvoll Vatnsleysuströnd 190 Vogum 400
Kópavogskirkja 200 Kópavogi 1.000
Miðbær Þórkötlustaðir 2 240 Grindavík 400
Háafell, íbúðarhús Skorradalshreppi 311 Borgarnesi 500
Valshamar Geiradal 381 Reykhólahreppi 500
Neðri-Tunga Tungudalur 400 Ísafirði 600
Smiðjugata 5 Smiðjugata 5 400 Ísafirði 300
Jóhannshús Aðalstræti 9 450 Patreksfirði 500
Mókofinn Láganúpur 451 Patreksfirði 300
Lýsistankur Síldarverksmiðjunnar Eyri, Ingólfsfirði 524 Árneshreppi 700
Síldarverksmiðjan Djúpavík 524 Árneshreppi 700
Gamli spítalinn Aðalgata 7 540 Blönduósi 300
Óskarsstöð - Óskarsbraggi Höfðabraut 4 675 Raufarhöfn 800
Heiði 2 Langanesi 681 Þórshöfn 800
KjarvalshvammurHjaltastaðaþinghá 701 Egilsstöðum 600
Austurvegur 48 Austurvegur 48 710 Seyðisfirði 500
Lindarbakki Breiðdalur 765 Breiðdalsvík 400
Laxabakki Við Sog 801 Selfossi 3.000
Gróðurhús LbhÍ Reykir í Ölfusi 810 Hveragerði 400
Stóri-Kollabær Fljótshlíð 861 Hvolsvelli 600
Brattland Faxastígur 19 900 Vestmannaeyjum 800
ÖNNUR HÚS OG MANNVIRKI SAMTALS 14.800
         
HÚSAKANNANIR
Byggða- og húsakönnun í Stykkishólmi 2.400
Húsakönnun á frístundasvæðinu Fitjahlíð í Skorradal 1.600
HÚSAKANNANIR SAMTALS 4.000
         
RANNSÓKNIR
Annar Laugavegur 750
I den 11. time 1.500
Íslenskar sundlaugar frá fyrri hluta 20. aldar: Fyrri áfangi 2.000
Skráning myndefnis, teikningar o.fl. eftir Gunnar Bjarnason (1949-2014) húsasmíðameistara 1.200
Úr torfhúsum í steypuhús 750
Yfirlitsrit um ævi og verk Guðjóns Samúelssonar arkitekts og húsameistara ríkisins 1.000
RANNSÓKNIR SAMTALS 7.200
ALLS STYRKIR 2020 304.000


VIÐBÓTARÚTHLUTUN VEGNA COVID-19

Þáttur í aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að vinna gegn samdrætti vegna Covid-faraldursins var að veita 100 milljón króna viðbótarframlag í húsafriðunarsjóð, sem nýta skyldi til að veita styrki í atvinnuskapandi verkefni á svæðum sem verða fyrir hvað mestum efnahagslegum þrenginum vegna faraldursins.

Sjá nánar frétt hér .

Upphæðir eru í þús. króna. Allir styrkþegar fá tölvupóst þar sem fram kemur til hvaða verkþáttar styrkurinn er veittur.

HeitiHeimilisfangSveitarfélagStyrkur
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands40.000
HljómskálinnSóleyjargata 2Reykjavík4.000
KirkjuvogskirkjaKirkjuvogur 6Reykjanesbær400
VeghúsSuðurgata 9Reykjanesbær1.000
KirkjuhvollVatnsleysuströndSveitarfélagið Vogar4.100
Hlaðan SkjaldbreiðKálfatjörnSveitarfélagið Vogar3.100
HlíðartúnshúsBorgarbraut 52 aBorgarbyggð300
LeikfimihúsHvanneyriBorgarbyggð1.500
PakkhúsBrákarbraut 15Borgarbyggð800
Norska húsiðHafnargata 5Stykkishólmsbær500
Aðalstræti 16Aðalstræti 16Bolungarvíkurkaupstaður500
Svarta pakkhúsið FlateyriHafnarstrætiÍsafjarðarbær800
HrafnseyrarkirkjaHrafnseyriÍsafjarðarbær270
RanakofinnSvefneyjar, BreiðafirðiReykhólahreppur1.000
EyrarkirkjaEyri við SeyðisfjörðSúðavíkurhreppur1.000
SíldarverksmiðjanDjúpavíkÁrneshreppur1.000
KaldrananeskirkjaKaldrananesiKaldrananeshreppur1.500
HoltastaðakirkjaHoltastaðirBlönduósbær1.800
SveinsstaðaskóliSveinsstaðirHúnavatnshreppur3.000
ZontahúsiðAðalstræti 54Akureyrarbær2.500
PálshúsStrandgata 4Fjallabyggð1.500
GrundarkirkjaEyjafirðiEyjafjarðarsveit2.500
BárðarbásHöfðiSkútustaðahreppur1.200
Halldórshús - Gamla kaupfélagið, BakkafirðiHafnartangi 2Langanesbyggð2.500
Gamla SkipasmíðastöðinHafnargata 31Seyðisfjarðarkaupstaður2.900
Gamla LúðvíkshúsiðÞiljuvellir 13Fjarðabyggð2.000
LindarbakkiBreiðdalurFjarðabyggð2.000
BakkaeyriBakkavegBorgarfjörður eystri3.000
Gamla kirkjan á DjúpavogiSteinar 1aDjúpavogshreppur1.500
EyrarbakkakirkjaBúðarstígur 2Árborg2.000
HalldórsbúðVíkurbraut 21Mýrdalshreppur3.600
Múlakotsskóli á SíðuMúlakot á SíðuSkaftárhreppur1.000
HnausarMeðallandiSkaftárhreppur1.000
HólmurHólmurSkaftárhreppur1.000
Gamli bærinn í MúlakotiMúlakotRangárþing eystra1.000
KrosskirkjaRangárþing eystra1.230
FífilbrekkaReykir í ÖlfusiÖlfus1.000