Styrkúthlutanir


Úthlutun styrkja 2022

Alls bárust 285 umsóknir um styrk úr húsafriðunarsjóði árið 2022.  Veittir voru 242 styrkir. Úthlutað var 300.000.000 kr., en sótt var um ríflega 1,2 milljarð króna.

Umsækjendum er bent á að á eftirfarandi lista er einungis getið um þau verkefni sem hlutu styrk.

Öllum umsækjendum verður sendur tölvupóstur á næstunni. Þar kemur fram til hvaða verkþáttar styrkur er veittur.

Minnt er á að hafa verður samráð við Minjastofnun Íslands um þær framkvæmdir sem styrkir eru veittir til hverju sinni áður en þær hefjast. Úthlutun styrks jafngildir ekki sjálfkrafa samþykki á því hvernig verkið verður unnið.

UPPHÆÐIR ERU Í ÞÚSUNDUM KRÓNA.   

Heiti Heimilisfang Póstnr. Staður Styrkur í þús. króna
FRIÐLÝSTAR KIRKJUR
Árbæjarkirkja 851 Hella 200
Árneskirkja 524 Norðurfjörður 1.400
Áskirkja 701 Egilsstaðir 900
Bakkagerðiskirkja 720 Borgarfj. eystra 400
Borgarkirkja 311 Borgarnes 200
Dómkirkjan í Reykjavík 101 Reykjavík 2.700
Einarsstaðakirkja 650 Laugar 700
Eyrarbakkakirkja 820 Eyrarbakki 650
Eyrarkirkja 420 Súðavík 1.400
Fitjakirkja 311 Borgarnesi 400
Fríkirkjan í Hafnarfirði 210 Hafnarfjörður 850
Grenivíkurkirkja 610 Grenivík 1.400
Grundarkirkja 605 Akureyri 1.800
Hallgrímskirkja í Saurbæ 301 Akranes 400
Hallgrímskirkja í Vindáshlíð 270 Mosfellsbær 1.050
Hálskirkja 607 Akureyri 900
Hofskirkja 765 Djúpavogi 200
Hofteigskirkja 701 Egilsstaðir 1.200
Holtastaðakirkja 541 Blönduós 2.800
Hrafnseyrarkirkja 466 Bíldudal 1.300
Húsavíkurkirkja 640 Húsavík 6.300
Hvalsneskirkja 245 Sandgerði 700
Hvanneyrarkirkja 311 Borgarbyggð 700
Illugastaðakirkja 607 Akureyri 1.050
Innra-Hólmskirkja 301 Akranes 3.200
Keldnakirkja 851 Hella 1.600
Kirkjubæjarkirkja 701 Egilsstaðir 600
Klyppsstaðakirkja 720 Borgarfj. eystri 650
Kotstrandarkirkja 810 Hveragerði 2.100
Krosskirkja 861 Hvolsvöllur 3.200
Laugarneskirkja 105 Reykjavík 2.400
Ljósavatnskirkja 641 Húsavík 2.500
Lögmannshlíðarkirkja 603 Akureyri 1.050
Möðruvallaklausturskirkja 604 Akureyri 500
Rauðamelskirkja 311 Ytri-Rauðimelur 850
Sauðaneskirkja 681 Þórshöfn 400
Silfrastaðakirkja 561 Varmahlíð 4.500
Skálholtsdómkirkja 806 Selfoss 2.300
Skeggjastaðakirkja 685 Bakkafjörður 1.050
Skinnastaðakirkja 671 Kópasker 2.000
Staðarbakkakirkja 531 Hvammstanga 500
Stafholtskirkja 311 Borgarnes 400
Sæbólskirkja 425 Flateyri 600
Unaðsdalskirkja 401 Ísafjörður 300
Viðvíkurkirkja 551 Sauðárkróki 850
Þingeyraklausturskirkja 541 Blönduós 300
Ögurkirkja 401 Ísafirði 400
Fríðlýstar kirkjur samtals 61.850
         
FRIÐLÝS HÚS OG MANNVIRKI
Bergstaðastræti 21 Bergstaðastræti 21 101 Reykjavík 1.400
Brenna Bergstaðastræti 12 101 Reykjavík 1.200
Hafnarstræti 18 Hafnarstræti 18 101 Reykjavík 3.200
Hákot Garðastræti 11A 101 Reykjavík 650
Hellmannsbær Bjargarstígur 17 101 Reykjavík 1.600
Hljómskálinn Sóleyjargata 2 101 Reykjavík 3.200
Iðnskólahúsið Lækjargata 14a 101 Reykjavík 500
Laugavegur 30 Laugavegur 30 101 Reykjavík 1.800
Laugavegur 44 Laugavegur 44 101 Reykjavík 2.200
Verkamannabústaðir Hringbraut 101 Reykjavík 3.200
Norræna húsið Sæmundargata 11 102 Reykjavík 8.600
Reynistaður Skildinganes 15 102 Reykjavík 250
Bæjarbíó Strandgata 6 220 Hafnarfjörður 700
Hreppslaug Andakíl 311 Borgarnes 500
Hvanneyri - íþróttahús Borgarfirði 311 Borgarnes 400
Hvanneyri - skólahús Borgarfirði 311 Borgarnes 650
Skólahúsið á Bifröst Bifröst 311 Borgarnes 4.500
Norska húsið Hafnargata 5 340 Stykkishólmur 1.050
Ranakofinn í Svefneyjum Breiðafirði 380 Reykhólahreppi 4.450
Edinborg Aðalstræti 7 400 Ísafjörður 2.300
Faktorshús Neðstikaupstaður 400 Ísafjörður 200
Faktorshúsið Hæstakaupstað Aðalstræti 42 400 Ísafjörður 300
Krambúðin Neðstakaupstað 400 Ísafjörður 1.800
Sönderborg Aðalstræti 12 400 Ísafjörður 600
Ögur - gamla íbúðarhúsið Ögur II 401 Ísafjörður 300
Gamli Barnaskólinn Kópnesbraut 4b 510 Hólmavík 400
Glaumbær Skagafirði 561 Varmahlíð 900
Róaldsbrakki Snorragata 16 580 Siglufjörður 1.200
Sæbyhús Norðurgata 3 580 Siglufjörður 100
Aðalstræti 16 Aðalstræti 16 600 Akureyri 1.600
Frökenarhús Lækjargata 2a 600 Akureyri 4.500
Hallormsstaðaskóli Hallormsstað 701 Egilsstaðir 1.050
Barnaskólinn Seyðisfirði Suðurgata 4 710 Seyðisfjörður 2.300
Laxabakki Grímsnes 801 Selfoss 4.000
Eystrihellnahellir í Hellishóli Eystri-Hellur 803 Selfoss 600
Stóri-Núpur - norðurendi Gnúpverjahreppi 804 Selfoss 2.700
Fífilbrekka Reykjum í Ölfusi 810 Hveragerði 1.600
Fífilbrekka - gróðurhús Reykir í Ölfusi 810 Hveragerði 1.600
Ísólfsskáli Stokkseyri 825 Stokkseyri 600
Gamli bærinn í Múlakoti Fljótshlíð 861 Hvolsvöllur 2.400
Skógasafn - þrjár torfbyggingar 861 Hvolsvelli 400
Friðlýst hús samtals 71.500
         
FRIÐUÐ HÚS OG MANNVIRKI
Austurstræti 4 Austurstræti 4 101 Reykjavik 2.100
Ás Sólvallagata 23 101 Reykjavík 600
Bárugata 23 Bárugata 23 101 Reykjavík 1.550
Bergstaðastræti 25b Bergstaðastr. 25b 101 Reykjavík 1.000
Bergstaðastræti 34 Bergstaðastræti 34 101 Reykjavík 700
Bjargarstígur 2 Bjargarstígur 2 101 Reykjavík 1.550
Bjargarstígur 5 Bjargarstígur 5 101 Reykjavík 400
Bjarnarstígur 11 Bjarnarstígur 11 101 Reykjavík 1.100
Bókhlöðustígur 10 Bókhlöðustígur 10 101 Reykjavík 400
Fischersund 3 Fischersund 3 101 Reykjavík 400
Hellusund 3 Hellusund 3 101 Reykjavík 550
Laugavegur 33 Laugavegur 33 101 Reykjavík 3.200
Laugavegur 33b Laugaveg 33b 101 Reykjavík 2.100
Laugavegur 37 Laugavegur 37 101 Reykjavík 1.100
Lindargata 52 Lindargata 52 101 Reykjavík 1.050
Mjóstræti 6 Mjóstræti 6 101 Reykjavík 400
Skólavörðustígur 43 Skólavörðust.  43 101 Reykjavík 400
Smiðjustígur 12 Smiðjustígur 12 101 Reykjavík 700
Stefánshús Vesturgata 51a 101 Reykjavík 200
Stóra-Brandshús Bergstaðastræti 20 101 Reykjavík 200
Stýrimannastígur 11 Stýrimannast.  11 101 Reykjavík 1.550
Vesturgata 4 Vesturgata 4 101 Reykjavík 300
Þingholtsstræti 11 Þingholtsstræti 11 101 Reykjavík 1.100
Þórsgata 15 Þórsgata 15 101 Reykjavík 1.550
Hólabrekka Grímshagi 2 107 Reykjavík 1.050
Brautarholt Kjalarnesi 116 Reykjavík 2.800
Hvassahraun - Bergstaðastræti 18 190 Vogum 300
Jófríðarstaðir Hringbraut 51 220 Hafnarfirði 300
Oddrúnarbær Reykjavíkurv. 15b 220 Hafnarfjörður 1.050
Pálshús Suðurgata 39 220 Hafnarfirði 850
Suðurgata 35b Suðurgata 35b 220 Hafnarfjörður 500
Grjóti (Hausastaðakot) Garðavegur 225 Garðabær 1.400
Íshússtígur 5 Íshússtígur 5  230 Reykjanesbær 3.600
Veghús Suðurgata 9 230 Reykjanesbær 300
Efra Sandgerði Tjarnargötu 7 245 Sandgerði 500
Ráðagerði Vesturgata 24B 300 Akranes 850
Reynisrétt Vestri Reynir 301 Akranes 500
Hlíðartúnshús Borgarbraut 52a 310 Borgarnes 1.000
Pakkhús Ferjukot 311 Borgarnes 1.350
Bókhlöðustígur 9 Bókhlöðustígur 9 340 Stykkishólmur 1.300
Kristjánshús Skólastígur 10 340 Stykkishólmur 2.600
Sívertsenshús Víkurgata 3 340 Stykkishólmur 2.250
Sjónarhóll Höfðagata 1 340 Stykkishólmur 700
Súgandiseyjarviti Súgandisey 340 Stykkishólmur 2.000
Sæmundarreitur 8 Sæmundarreitur 8 340 Stykkishólmur 1.200
Ásgarður Flatey, Breiðafirði 345 Flatey 1.100
Jónshús Grundarbraut 1 355 Ólafsvík 600
Brautarholt I Haukadalshreppi 371 Búðardal 2.400
Herkastalinn Mánagata 4 400 Ísafjörður 200
Karlsbúð Silfurgata 2 400 Ísafjörður 1.600
Richtershús Tangagata 6 400 Ísafjörður 550
Sundstræti 35b Sundstræti 35b 400 Ísafjörður 300
Sundstræti 41 Sundstræti 41 400 Ísafjörður 1.000
Hamar, Báruendi / vestur-endi Látrar, Aðalvík 401 Ísafjörður 300
Prestbústaðurinn Stað Aðalvík 401 Ísafjörður 1.100
Sandeyri Snæfjallaströnd 401 Ísafjörður 400
Miðstræti 6 Miðstræti 6 415 Bolungarvík 600
Símstöðin Aðalstræti 3 450 Patreksfjörður 1.050
Gamli bærinn á Sveinseyri 460 Tálknafjörður 2.000
Naust Hvammeyri 460 Tálknafjörður 350
Sjávarhús Eysteinseyri 460 Tálknafjörður 300
Bull-hús Húsið er í geymslu 465 Bíldudalur 400
Svalborg Strandgata 6 465 Bíldudalur 400
Hafnarstræti 3 Hafnarstræti 3 470 Þingeyri 800
Vertshús Fjarðargata 4 A 470 Þingeyri 500
Hólar - gamli bærinn Dýrafirði 471 Þingeyri 800
Höll Haukadalur 471 Þingeyri 1.200
Riis-hús Hafnarbraut 39 510 Hólmavík 350
Eyri Ingólfsfirði 520 Drangsnes 650
Gamli læknabústaðurinn Aðalgata 5 540 Blönduósi 1.000
Gamli spítalinn Aðalgata 7 540 Blönduós 650
Gamla sæluhúsið á Hveravöllum 541 Blönduós 1.400
Kúlukvíslarskáli við Kjalveg Auðkúluheiði 541 Blönduós 300
Skólahúsið á Sveinsstöðum Sveinsstaðir 541 Blönduós 800
Gamla læknishúsið Skógargata 10b 550 Sauðárkrókur 1.700
Gúttó Skógargata 11 550 Sauðárkrókur 3.200
Hraun - Gamli bær Skaga 551 Sauðárkrókur 1.050
Tyrfingsstaðir Skagafirði 561 Varmahlíð 2.000
Andrésarhús Aðalgata 19 580 Siglufjörður 400
Þormóðshús Siglunesi 580 Siglufjörður 700
Aðalstræti 36 Aðalstræti 36 600 Akureyri 1.100
Hafnarstræti 3 Hafnarstræti 3 600 Akureyri 1.400
Hafnarstræti 86 Hafnarstræti 86 600 Akureyri 1.400
Lækjargata 11 Lækjargata 11 600 Akureyri 700
Spítalavegur 9 Spítalavegur 9 600 Akureyri 1.900
Zontahúsið Aðalstræti 54 600 Akureyri 1.900
Sláturhús Við Akurbakkaveg 610 Grenivík 300
Bjarnahús - safnaðarheimili Garðarsbraut 11 640 Húsavík 2.800
Gamli kjallari Yztafell 641 Húsavík 200
Grænavatnsbærinn 660 Mývatni 5.900
Grjótnes 1 Melrakkasléttu 671 Kópasker 1.050
Ásmundarstaðir 1 Melrakkasléttu 675 Raufarhöfn 1.050
Fjallshús, beitarhús Hjarðarhaga Jökuldal 701 Egilsstaðir 500
Miðhús/Efstahús Hjarðarhaga Jökuldal 701 Egilsstaðir 400
Björgvin Vesturvegur 5 710 Seyðisfjörður 500
Gamla Bakarí Austurvegur 49 710 Seyðisfjörður 1.050
Gamli Skóli Öldugata 13 710 Seyðisfjörður 1.050
Hótel Aldan Norðurgata 2 710 Seyðisfjörður 1.100
Hótel Snæfell Austurvegur 3 710 Seyðisfjörður 1.050
Ingimundarhús Oddagata 1 710 Seyðisfjörður 650
Nóatún Bjólfsgata 4 710 Seyðisfjörður 1.050
Nýlenda Austurvegur 5 710 Seyðisfjörður 600
Pósthúsið - Rauða húsið Norðurgata 6 710 Seyðisfjörður 2.400
Steinholt, gamli tónlistarskólinn Austurvegur 22 710 Seyðisfjörður 1.600
Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar Hafnargata 38B 710 Seyðisfjörður 1.300
Bakkaeyri við Bakkaveg 720 Borgarfj. eystri 3.200
Barnaskólinn á Eskifirði Strandgata 65 735 Eskifjörður 3.600
Sigfúsarhús Nesgata 5 740 Neskaupstað 800
Kaupvangur Hafnargata 15 750 Fáskrúðsfjörður 400
Mikligarður Krosseyjarvegur 7 780 Höfn 1.000
Kiðjaberg Grímsnes 801 Selfoss 400
Sæluhús við Gamla Þingvallaveginn Mosfellsheiði 801 Selfoss 2.700
Búðarstígur 10b Búðarstígur 10b 820 Eyrarbakki 2.200
Gunnarshús Búðarstígur 12 820 Eyrarbakki 650
Jakobsbær Einarshöfn 4 820 Eyrarbakki 200
Kirkjuhús Eyrargata 820 Eyrarbakki 250
Geirland Vestmannabraut 8 900 Vestmannaeyjar 300
Friðuð hús samtals 131.400
         
ÖNNUR HÚS OG MANNVIRKI
Klukknaport í Hólavallagarði Ljósvallagata 1a 101 Reykjavík 200
Marargata 7 Marargata 7 101 Reykjavik 100
Ránargata 33A Ránargata 33A 101 Reykjavík 350
Vesturhlíð Öldugata 14 101 Reykjavík 1.350
Langahlíð 19-25 Langahlíð 19-25 105 Reykjavík 3.200
Laugavegur 143 Laugavegur 143 105 Reykjavík 1.050
Ægisíða 76 Ægisíða 76 107 Reykjavík 300
Hrauntunga 23 Hrauntunga 23 200 Kópavogi 3.000
Sunnubraut 37 Sunnubraut 37 200 Kópavogi 400
Þórkötlustaðir 2, Miðbær Þórkötlustaðahverfi 240 Grindavík 2.450
Samkomuhúsið í Vatnsfirði 401 Ísafjörður 600
Veðramæti Aðalstræti 77A 450 Patreksfjörður 200
Dunhagi Sveinseyri 460 Tálknafjörður 400
Brynjólfshús 500 Borðeyri 200
Síldarverksmiðjan Ingólfsfirði Eyri 524 Norðurfjörður 850
Síldarverksmiðjan í Djúpavík Djúpavík 524 Norðurfirði 1.050
Norðurbraut Hvammstangi 530 Hvammstangi 1.050
Haraldshús Lindargata 24 580 Siglufjörður 400
Draflastaðakirkja Fnjóskadal 607 Akureyri 200
Sunnuhvoll, gamli bær Bárðardal 641 Húsavík 350
Heiði 2 Langanesi 681 Þórshöfn 400
Kjarvalshvammur Hjaltastaðaþinghá 701 Egilsstaðir 400
Geirahús Oddagata 4c 710 Seyðisfjörður 200
Turninn Austurvegur 1 710 Seyðisfjörður 200
Jórvík Breiðdalur 760 Breiðdalsvík 400
Lindarbakki Breiðdalur 760 Breiðdalsvík 800
Sámsstaðir - kornhlaða Sámsstaðir 1 861 Hvolsvöllur 850
Önnur hús og mannvirki 20.950
         
HÚSAKANNANIR
Húsakönnun Kársnesi, Kópavogi 2.800
Húsakönnun Stykkishólmi 1.600
Húsakönnun í Grímsey 800
Húsakannanir samtals 5.200
         
RANNSÓKNIR
Andlit húsanna 900
Baðstofan, vagga íslenskrar menningar 400
Gunnar Hansson - Sneiðing, víddir og sólargangur 3.000
Íslenskar sundlaugar frá fyrri hluta 20. aldar: miðlun 400
Lokafrágangur skráningar á gögnum úr fórum Gunnars Bjarnasonar 1.500
Norræna húsið - rannsóknir og miðlun   900
Torfhúsaarfur Íslands 2.000
Rannsóknir samtals 9.100
         
ALLS ÚTHLUTUN 2022 300.000