Úthlutunarreglur

Minjastofnun Íslands úthlutar styrkjum úr húsafriðunarsjóði að fenginni umsögn húsafriðunarnefndar. Styrkir úr sjóðnum eru ákveðnir í samræmi við úthlutunarreglur nr. 577/2016, sem samþykktar voru á fundi húsafriðunarnefndar 22. janúar 2016 og staðfestar af forsætisráðherra 9. júní 2016.