Ársskýrslur

Minjastofnun Íslands varð til við samruna Fornleifaverndar ríkisins og Húsafriðunarnefndar ríkisins 1. janúar 2013. Ársskýrslur þessara forvera Minjastofnunar má sjá hér að neðan.

Þótt Húsafriðunarnefnd ríkisins hafi verið  lögð niður sem stofnun er húsafriðunarnefnd enn til sem ráðgefandi nefnd fyrir Minjastofnun Íslands, líkt og fornminjanefnd. Engar sérstakar ársskýrslur eru gefnar út fyrir nefndirnar.


Ársskýrsla Minjastofnunar Íslands 2021

Ársskýrsla Minjastofnunar Íslands 2020

Ársskýrsla Minjastofnunar Íslands 2019

Ársskýrsla Minjastofnunar Íslands 2018

Ársskýrsla Minjastofnunar Íslands 2017

Ársskýrsla Minjastofnunar Íslands 2016

Ársskýrsla Minjastofnunar Íslands 2015

Ársskýrsla Minjastofnunar Íslands 2014

Ársskýrsla Minjastofnunar Íslands 2013
Ársskýrslur Húsafriðunarnefndar 2002-2012

Ársskýrslur Fornleifaverndar ríkisins 2003-2012