COVID-19

Vegna þess heimsfaraldur sem nú geisar, COVID-19 sýkingarinnar, hefur Minjastofnun Íslands útbúið viðbragðsáætlun með leiðbeiningum fyrir starfsfólk og starfsemi stofnunarinnar. 

Hér má finna viðbragðsáætlun Minjastofnunar Íslands vegna COVID-19 faraldursins .

Október 2020 - Tilkynning

Vegna hertra samkomutakmarkana og virkjunar neyðarstigs almannavarna er aðgangur að skrifstofum Minjastofnunar Íslands takmarkaður við starfsmenn stofnunarinnar. Þeim sem eiga erindi við stofnunina er bent á aðalnúmer stofnunarinnar 570-1300 eða beina síma starfsmanna. Margir starfsmenn vinna nú að heiman og eru því tölvupóstar besta samskiptaleiðin að svo stöddu. Lista yfir tölvupóstföng og bein númer má finna hér.