COVID-19

Vegna þess heimsfaraldur sem nú geisar, COVID-19 sýkingarinnar, hefur Minjastofnun Íslands útbúið viðbragðsáætlun með leiðbeiningum fyrir starfsfólk og starfsemi stofnunarinnar. 

Hér má finna viðbragðsáætlun Minjastofnunar Íslands vegna COVID-19 faraldursins .

Þeim sem eiga erindi við stofnunina er bent á aðalnúmer stofnunarinnar 570-1300 eða beina síma starfsmanna. Ekki er æskilegt að koma á skrifstofur án þess að mæla sér mót við starfsmann fyrst. Að senda tölvupóst er góð leið til að ná sambandi við starfsmenn. Lista yfir tölvupóstföng og bein númer má finna hér.