Umsóknir sem hafa verið sendar

Umsækjendur sem sendu inn umsóknir um styrk úr húsafriðunarsjóði árið 2022 geta nálgast umsóknir sínar hér:

 

Umsókn um styrk til áætlunargerðar og/eða framkvæmda við hús eða mannvirki

Umsókn um styrk fyrir byggingarsögulega rannsókn.

Umsókn um styrk til að gera tillögu um verndarsvæði í byggð

 

Umsækjandi þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum.

Umsækjendum er bent á að nota ekki Explorer-vafra.

Einnig er hægt er að skoða innsendar umsóknir gegnum síðuna island.is, þ.e. eldri útgáfu af "Mínum síðum", ekki BETA-útgáfuna sem er í prófun.

Verklagsreglur við mat á umsóknum má finna hér .

Gert er ráð fyrir að úthlutun verði tilkynnt eigi síðar en 15. mars 2022.

Sé nánari upplýsinga óskað skal senda póst á netfangið husafridunarsjodur@minjastofnun.is