Fréttir


Fréttir: mars 2014

Fyrirsagnalisti

27. mar. 2014 : Útflutningur menningarverðmæta

Umsóknir um leyfi til flutnings menningarminja úr landi skulu sendar Minjastofnun Íslands á þar til gerðu eyðublaði.

18. mar. 2014 : Úthlutanir úr fornminjasjóði árið 2014

Minjastofnun Íslands hefur úthlutað styrkjum úr fornminjasjóði árið 2014. Alls bárust 68 umsóknir um styrki þar sem sótt var um rúmlega 170 milljónir króna. 

17. mar. 2014 : Úthlutanir úr húsafriðunarsjóði árið 2014

Minjastofnun Íslands hefur úthlutað styrkjum úr húsafriðunarsjóði árið 2014. Alls bárust 262 umsóknir um styrki þar sem sótt var um rúmlega 600 milljónir króna.