Fréttir


Fréttir: apríl 2014

Fyrirsagnalisti

30. apr. 2014 : Minjavörður Austurlands

Minjastofnun Íslands auglýsir laust til umsóknar starf minjavarðar Austurlands

30. apr. 2014 : Starf sérfræðings á sviði skráningarmála

Minjastofnun Íslands auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á sviði skráningarmála.

25. apr. 2014 : Friðlýsing þriggja húsa

Forsætisráðherra hefur að tillögu Minjastofnunar Íslands friðlýst þrjú hús.

2. apr. 2014 : Samráðsfundur með fornleifafræðingum

Minjastofnun Íslands og Þjóðminjasafn Íslands boða til samráðsfundar með fornleifafræðingum. Fundurinn verður haldinn þann 4. apríl kl. 10-12 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins.