Fréttir


Fréttir: júní 2014

Fyrirsagnalisti

25. jún. 2014 : Sérfræðingur á sviði skráningarmála

Oddgeir Isaksen fornleifafræðingur hefur verið ráðinn sérfræðingur á sviði skráningarmála hjá Minjastofnun Íslands.

23. jún. 2014 : Nýr minjavörður Austurlands

Rúnar Leifsson fornleifafræðingur hefur verið ráðinn minjavörður Austurlands. Hann hefur störf að fullu 1. september n.k.

18. jún. 2014 : Friðaðar kirkjur í Skaftafellsprófastsdæmi

Út er komið 23. bindi í ritröðinni Kirkjur Íslands, sem fjallar um tíu friðaðar kirkjur í Skaftafellsprófastsdæmi, sem nú er hluti af nýju Suðurprófastsdæmi.

16. jún. 2014 : Kirkjur Íslands - málstofa og sýning

Í tilefni þess að út er komið nýtt bindi – hið tuttugasta og þriðja – í ritröðinni Kirkjur Íslands býður Minjastofnun Íslands, Þjóðminjasafn Íslands, Biskupsstofa og Hið íslenska bókmenntafélag til málstofu og opnunar sýningar í Hótel Eddu Skógum föstudaginn 20. júní kl. 16.00.