Fréttir


Fréttir: október 2014

Fyrirsagnalisti

31. okt. 2014 : Fornminjasjóður 2015

Opnað hefur verið fyrir umsóknir úr fornminjasjóði fyrir árið 2015. Umsóknarfrestur er til 5. janúar 2015. Umsóknir sem berast síðar koma ekki til álita við úthlutun.

15. okt. 2014 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði 2015

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði árið 2015. Umsóknarfrestur er til og með 1. desember 2014.