Fréttir


Fréttir: nóvember 2014

Fyrirsagnalisti

19. nóv. 2014 : Nýr tími stefnumótunarfundar á Ísafirði! 

Umræðufundur Minjastofnunar vegna stefnumótunar í minjavernd verður haldinn í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði næstkomandi þriðjudag, 25. nóvember, kl. 13.30-15.30. 

17. nóv. 2014 : Málþing til heiðurs dr. Kristjáni Eldjárn 2014

Laugardaginn 6. desember efnir Félag fornleifafræðinga í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands til málþings á afmælisdegi dr. Kristjáns Eldjárns. 

14. nóv. 2014 : Víðimýrarkirkja 180 ára

Sunnudaginn 16. nóvember 2014 verður haldið upp á 180 ára afmæli Víðimýrarkirkju.

14. nóv. 2014 : Skráning á umræðufund í Reykjavík 2. desember

Búið er að opna fyrir skráningu á umræðufund Minjastofnunar á Hótel Sögu í Reykjavík þriðjudaginn 2. desember kl. 8:30.

5. nóv. 2014 : Umræðufundir vegna stefnumótunarvinnu

Minjastofnun Íslands boðar til umræðufunda vegna stefnumótunarvinnu stofnunarinnar.

5. nóv. 2014 : Skoðanakönnun

Minjastofnun Íslands hefur sett saman skoðanakönnun vegna stefnumótunarvinnu stofnunarinnar.