Fréttir


Fréttir: febrúar 2015

Fyrirsagnalisti

11. feb. 2015 : Umsóknir um starf minjavarðar Vestfjarða

Fornleifar í Selárdal í Arnarfirði

Alls bárust 14 umsóknir um starf minjavarðar Vestfjarða, en umsóknarfrestur var til og með 3. febrúar sl. Verið er að vinna í umsóknunum.

2. feb. 2015 : Staðall og leiðbeiningar um bestu starfsvenjur

Vakin er athygli á Staðli og leiðbeiningum um bestu starfsvenjur við fornleifafræðilega gagnavörslu í Evrópu.

2. feb. 2015 : Veitt leyfi til fornleifarannsókna 2014

Birtur hefur verið listi yfir þær fornleifarannsóknir sem Minjastofnun Íslands veitti leyfi til árið 2014.