Fréttir


Fréttir: mars 2015

Fyrirsagnalisti

26. mar. 2015 : Strandminjar í hættu - lífróður

Áhugafólk um minjar í hættu og Minjastofnun Íslands boða til ráðstefnu um málefni minja sem eru í hættu vegna ágangs sjávar.

12. mar. 2015 : Fundargerð 1. fundar minjaráðs Suðurlands

Fyrsti fundur ráðsins var haldinn í Fjölheimum – gamla Sandvíkurskólanum – á Selfossi þann 24. febrúar 2015 á milli kl 13 og 15:30

12. mar. 2015 : Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2015:2

Fréttabréf 2015:2 er komið út.

9. mar. 2015 : Minjaráð Suðurnesja

Nýlega voru skipaðir fulltrúar í minjaráð Suðurnesja og kom ráðið saman til fyrsta fundar 27. febrúar s.l.