Fréttir


Fréttir: júní 2015

Fyrirsagnalisti

25. jún. 2015 : Fjárúthlutun ríkisins til brýnnar uppbyggingar og verndaraðgerða á ferðamannastöðum

Minjastofnun Íslands fékk úthlutað rúmlega 100 milljónum til brýnnar uppbyggingar og verndaraðgerða á ferðamannastöðum sem eru í eigu eða umsjón ríkisins. Verður þeim fjármunum varið í verkefni á 17 minjastöðum um land allt og fer Minjastofnun með framkvæmd og fjármál verkefnanna.

19. jún. 2015 : Leiðrétting - viðburður Þingborgar í bæklingi menningarminjadagsins

Ranglega er sagt að viðburður Þingborgar, ullarvinnslu, sé laugardaginn 20. júní, hið rétta er að viðburðurinn er 27. júní. Beðist er velvirðingar á þessari villu.

19. jún. 2015 : Lokað frá kl. 12 föstudaginn 19. júní

Minjastofnun Íslands gefur starfsfólki sínu frí eftir hádegi þann 19. júní til að taka þátt í hátíðarhöldum vegna 100 ára kosningarafmælis kvenna.