Fréttir


Fréttir: september 2015

Fyrirsagnalisti

25. sep. 2015 : Starf minjavarðar Austurlands laust til umsóknar

Minjastofnun Íslands auglýsir laust til umsóknar starf minjavarðar Austurlands.
Umsóknarfrestur er til 20. október.

25. sep. 2015 : Fréttatilkynning - Tillaga að friðlýsingu hafnargarðs á lóðinni Austurbakki 2 í Reykjavík

Minjastofnun Íslands hefur með ákvörðun á grundvelli 18., 19. og 20. gr. laga um menningarminjar nr. 80/2012 lagt til við forsætisráðherra að hafnargarður á lóðinni Austurbakki 2 í Reykjavík verði friðlýstur.

11. sep. 2015 : Skyndifriðun hafnargarðsins

Minjastofnun hefur með hliðsjón af 20. gr. laga nr. 80/2012 um menningarminjar skyndifriðað hafnargarð við Austurhöfn til að tryggja að minjunum verði ekki spillt, þær glatist eða gildi þeirra rýrt á einhvern hátt.