Fréttir


Fréttir: 2016

Fyrirsagnalisti

16. nóv. 2016 : Samningar um átaksverkefni í skráningu strandminja

Á grundvelli tilboða sem bárust í átaksverkefni í skráningu strandminja hefur Minjastofnun Íslands ákveðið að semja við tvo aðila um skráningu á þeim þremur svæðum sem óskað var eftir tilboðum í.

9. nóv. 2016 : Auglýst eftir umsóknum í fornminjasjóð

Minjastofnun Íslalands auglýsir eftir um styrki úr fornminjasjóði fyrir árið 2017.

27. okt. 2016 : Fróðleikur og tónleikar í Þingeyraklausturskirkju

Haldinn verður fróðleiks- og tónleikadagur í Þingeyraklausturskirkju, sunnudaginn 30. október næstkomandi. 

25. okt. 2016 : Skráning strandminja - nánari upplýsingar

Nú hafa verið tekin saman svör við spurningum sem Minjastofnun hafa borist átaksverkefnis í skráningu strandminja.

13. okt. 2016 : Auglýst eftir umsóknum í húsafriðunarsjóð

Frestur til að skila umsóknum í húsafriðunarsjóð er til 1. desember 2016.

11. okt. 2016 : Tilboð óskast í skráningu strandminja

Minjastofnun Íslands óskar eftir tilboðum í átaksverkefni í skráningu strandminja.

11. okt. 2016 : Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2016:7

Sjöunda fréttabréf ársins er komið út.

26. sep. 2016 : Tvö hús hafa bæst í hóp friðlýstra húsa

Handverks- og hússtjórnarskólinn Hallormsstað og Ísólfsskáli, Stokkseyri, hafa verið friðlýst.

21. sep. 2016 : Styrkir til að vinna tillögur um verndarsvæði í byggð

Minjastofnun hefur úthlutað styrkjum til að vinna tillögur að verndarsvæði í byggð.

12. sep. 2016 : Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2013

Minjastofnun Íslands hefur gefið út 

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2013.

12. sep. 2016 : Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2016:6

Sjötta fréttabréf Minjastofnunar Íslands er komið út.

7. sep. 2016 : Menningarminjadagar 2016

Laugardaginn 17. september n.k. verður blásið til menningarminjadags hér á landi og boðið verður upp á fjölbreytta viðburði víðs vegar um land, sem tengjast á einn eða annan hátt mannífi og sögu fyrri tíma. 

26. ágú. 2016 : Verndaráætlun fyrir Laugarnestanga undirrituð

Fimmtudaginn 25. ágúst 2016 undirrituðu Kristín Huld Sigurðardóttir forstöðumaður Minjastofnunar Íslands og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri staðfestingu á verndaráætlun fyrir minjasvæðið á Laugarnestanga.

25. ágú. 2016 : Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2016:5

Fimmta fréttabréf Minjastofnunar Íslands er komið út.

4. júl. 2016 : Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2016:4

Fjórða Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2016 er komið út. 

30. jún. 2016 : Tillögur að verndarsvæði í byggð

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til sveitarfélaga til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð.

23. jún. 2016 : Friðlýsing sex húsa

Með vísan til 3. mgr. 18. gr. laga um menningarminjar, nr. 80/2012, hefur forsætisráðherra ákveðið að fenginni tillögu Minjastofnunar Íslands að friðlýsa sex hús.

15. jún. 2016 : Reglugerð um verndarsvæði í byggð

Forsætisráðherra hefur staðfest reglugerð um verndarsvæði í byggð.

15. jún. 2016 : Endurskoðun reglna um húsafriðunarsjóð

Forsætisráðherra hefur staðfest breytingar á reglum úr úthlutun úr húsafriðunarsjóði samkvæmt tillögum sem húsafriðunarnefnd samþykkti á fundi sínum 22. janúar 201

13. maí 2016 : Niðurstöður könnunarinnar Stofnun ársins 2016

Niðurstöður könnunarinnar „Stofnun ársins“ sem SFR framkvæmir árlega voru kynntar í gær. Minjastofnun er í ár í 9. sæti á heildarlista stofnana og í 4. sæti á lista lítilla stofnana, þ.e. stofnana með 5-19 starfsmenn.

12. maí 2016 : Ársskýrsla Minjastofnunar 2014 komin út

Ársskýrsla Minjastofnunar Íslands 2014 er komin út.

12. maí 2016 : Námskeið á Reyðarfirði um viðhald og viðgerðir

Dagana 20. og 21. maí n.k. verður haldið námskeið á Reyðarfirði um viðhald og viðgerðir gamalla húsa

11. maí 2016 : Fræðslufundur Húsverndarstofu 18. maí

Yfirborðsmeðhöndlun á timbri, steinsteypu, múr og málmum.

10. maí 2016 : Undirritun verndaráætlunar fyrir minjasvæðið í Skálholti

Mánudaginn 2. maí tóku þrír af starfsmönnum Minjastofnunar þátt í málþingi um fornleifar í Skálholti sem haldið var að fumkvæði Skáholtsfélagsins. Málþinginu lauk með því að forstöðumaður Minjastofnunar og vígslubiskup í Skálholti undirrituðu verndaráætlun fyrir minjasvæðið í Skálholti.

4. apr. 2016 : Úthlutanir úr sjóðum

Úthlutað hefur verið úr húsafriðunarsjóði og fornminjasjóði fyrir árið 2016.