Fréttir


Fréttir: febrúar 2016

Fyrirsagnalisti

17. feb. 2016 : Ráðningar í þrjú störf

Þrjár stöður voru auglýstar lausar til umsóknar hjá Minjastofnun Íslands í janúar. Um er að ræða stöðu fornleifafræðings á Sauðárkróki, stöðu arkitekts á Sauðárkróki og stöðu fornleifafræðings í Reykjavík. Gengið hefur verið frá ráðningum í allar stöðurnar.

8. feb. 2016 : Umsóknir um störf

Umsóknarfrestur um þau þrjú störf sem Minjastofnun auglýsti laus til umsóknar í janúar rann út mánudaginn 1. febrúar. Alls bárust 13 umsóknir um störfin þrjú: tvær um starf arkitekts á Sauðárkróki og 11 um starf fornleifafræðinganna beggja, þ.e. í Reykjavík annars vegar og á Sauðárkróki hins vegar.