Fréttir


Fréttir: maí 2016

Fyrirsagnalisti

13. maí 2016 : Niðurstöður könnunarinnar Stofnun ársins 2016

Niðurstöður könnunarinnar „Stofnun ársins“ sem SFR framkvæmir árlega voru kynntar í gær. Minjastofnun er í ár í 9. sæti á heildarlista stofnana og í 4. sæti á lista lítilla stofnana, þ.e. stofnana með 5-19 starfsmenn.

12. maí 2016 : Ársskýrsla Minjastofnunar 2014 komin út

Ársskýrsla Minjastofnunar Íslands 2014 er komin út.

12. maí 2016 : Námskeið á Reyðarfirði um viðhald og viðgerðir

Dagana 20. og 21. maí n.k. verður haldið námskeið á Reyðarfirði um viðhald og viðgerðir gamalla húsa

11. maí 2016 : Fræðslufundur Húsverndarstofu 18. maí

Yfirborðsmeðhöndlun á timbri, steinsteypu, múr og málmum.

10. maí 2016 : Undirritun verndaráætlunar fyrir minjasvæðið í Skálholti

Mánudaginn 2. maí tóku þrír af starfsmönnum Minjastofnunar þátt í málþingi um fornleifar í Skálholti sem haldið var að fumkvæði Skáholtsfélagsins. Málþinginu lauk með því að forstöðumaður Minjastofnunar og vígslubiskup í Skálholti undirrituðu verndaráætlun fyrir minjasvæðið í Skálholti.