Fréttir


Fréttir: júní 2016

Fyrirsagnalisti

30. jún. 2016 : Tillögur að verndarsvæði í byggð

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til sveitarfélaga til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð.

23. jún. 2016 : Friðlýsing sex húsa

Með vísan til 3. mgr. 18. gr. laga um menningarminjar, nr. 80/2012, hefur forsætisráðherra ákveðið að fenginni tillögu Minjastofnunar Íslands að friðlýsa sex hús.

15. jún. 2016 : Reglugerð um verndarsvæði í byggð

Forsætisráðherra hefur staðfest reglugerð um verndarsvæði í byggð.

15. jún. 2016 : Endurskoðun reglna um húsafriðunarsjóð

Forsætisráðherra hefur staðfest breytingar á reglum úr úthlutun úr húsafriðunarsjóði samkvæmt tillögum sem húsafriðunarnefnd samþykkti á fundi sínum 22. janúar 201