Fréttir


Fréttir: september 2016

Fyrirsagnalisti

26. sep. 2016 : Tvö hús hafa bæst í hóp friðlýstra húsa

Handverks- og hússtjórnarskólinn Hallormsstað og Ísólfsskáli, Stokkseyri, hafa verið friðlýst.

21. sep. 2016 : Styrkir til að vinna tillögur um verndarsvæði í byggð

Minjastofnun hefur úthlutað styrkjum til að vinna tillögur að verndarsvæði í byggð.

12. sep. 2016 : Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2013

Minjastofnun Íslands hefur gefið út 

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2013.

12. sep. 2016 : Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2016:6

Sjötta fréttabréf Minjastofnunar Íslands er komið út.

7. sep. 2016 : Menningarminjadagar 2016

Laugardaginn 17. september n.k. verður blásið til menningarminjadags hér á landi og boðið verður upp á fjölbreytta viðburði víðs vegar um land, sem tengjast á einn eða annan hátt mannífi og sögu fyrri tíma.