Fréttir


Fréttir: október 2016

Fyrirsagnalisti

27. okt. 2016 : Fróðleikur og tónleikar í Þingeyraklausturskirkju

Haldinn verður fróðleiks- og tónleikadagur í Þingeyraklausturskirkju, sunnudaginn 30. október næstkomandi. 

25. okt. 2016 : Skráning strandminja - nánari upplýsingar

Nú hafa verið tekin saman svör við spurningum sem Minjastofnun hafa borist átaksverkefnis í skráningu strandminja.

13. okt. 2016 : Auglýst eftir umsóknum í húsafriðunarsjóð

Frestur til að skila umsóknum í húsafriðunarsjóð er til 1. desember 2016.

11. okt. 2016 : Tilboð óskast í skráningu strandminja

Minjastofnun Íslands óskar eftir tilboðum í átaksverkefni í skráningu strandminja.

11. okt. 2016 : Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2016:7

Sjöunda fréttabréf ársins er komið út.