Fréttir


Fréttir: desember 2017

Fyrirsagnalisti

20. des. 2017 : Menningararfsár Evrópu 2018

Árið 2018 hefur verið útnefnt „Evrópska menningararfsárið“ af Evrópuráðinu og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Á menningararfsárinu fer fram fjöldi viðburða sem einblína á evrópsk tengsl og sameiginlegan menningararf okkar. Á Íslandi hefur mennta- og menningarmálaráðuneytið falið Minjastofnun Íslands að sjá um skipulagningu menningararfsársins.