Fréttir


Fréttir: maí 2018

Fyrirsagnalisti

30. maí 2018 : Opnun smáforrits um sögu Reykjavíkurhafnar - Minjaslóð

Laugardaginn 2. júní kl. 14, á Hátíð hafsins, verður opnað nýtt smáforrit um sögu hafnarsvæðisins í Reykjavík sem kallast Minjaslóð.

28. maí 2018 : Minjastofnun lokuð eftir hádegi þriðjudaginn 29. maí

Minjastofnun verður lokuð eftir hádegi þriðjudaginn 29. maí vegna doktorsvarnar starfsmanns.