Fréttir


Fréttir: júní 2018

Fyrirsagnalisti

5. jún. 2018 : Minjaslóð - smáforritið opnað formlega

Laugardaginn 2. júní var opnað formlega nýtt smáforrit um sögu Reykjavíkurhafnar, sem nefnist Minjaslóð. Opnunin var hluti af Hátíð hafsins en hún var einnig liður í dagskrá 100 ára fullveldisafmælis Íslands og Menningararfsárs Evrópu. Sá Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra um að opna forritið formlega.