Fréttir


Fréttir: júlí 2018

Fyrirsagnalisti

12. júl. 2018 : Útslit í Menningarminjakeppni grunnskólanna

Síðastliðinn fimmtudag, 5. júlí, voru veitt verðlaun fyrir hlutskarpasta verkefnið í Menningarminjakeppni grunnskólanna sem Minjastofnun Íslands stóð fyrir í tilefni af Menningararfsári Evrópu 2018. Menningarminjakeppnin er hluti af stærri keppni Evrópuráðsins, European Heritage Makers Week, og var vinningsverkefnið lagt inn í þá keppni einnig.