Fréttir


Fréttir: september 2018

Fyrirsagnalisti

7. sep. 2018 : Ferð um Vestfirði

Húsafriðunarnefnd ásamt forstöðumanni og starfsmönnum umhverfis- og skipulagssviðs Minjastofnunar fór í vettvangsferð um norðanverða Vestfirði dagana 3. til 5. september í þeim tilgangi að skoða ýmis hús og mannvirki þar sem unnið er að endurbótum á með stuðningi húsafriðunarsjóðs.