Fréttir


Fréttir: ágúst 2019

Fyrirsagnalisti

26. ágú. 2019 : Menningarminjadagar Evrópu 2019

BSk-2013-200-hellusodull-1

Menningarminjadagar Evrópu 2019 verða haldnir hátíðlegir um alla Evrópu frá ágúst og fram í október. Á Íslandi fer megindagskrá menningarminjadaganna fram helgina 30. ágúst - 1. september.

22. ágú. 2019 : Þorpið í Flatey staðfest sem verndarsvæði í byggð

Laugardaginn 17. ágúst sl. staðfesti mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, tillögu Reykhólahrepps um stöðu þorpsins í Flatey sem verndarsvæði í byggð.