Fréttir


Fréttir: nóvember 2019

Fyrirsagnalisti

20. nóv. 2019 : Ársfundur Minjastofnunar Íslands 2019

Ársfundur Minjastofnunar Íslands 2019, Menningarminjar í hættu, verður haldinn á Hótel Sögu, salnum Kötlu, fimmtudaginn 28. nóvember. 

15. nóv. 2019 : Auglýst eftir umsóknum í fornminjasjóð

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr fornminjasjóði fyrir árið 2020. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 2020.

4. nóv. 2019 : SKRIFSTOFAN Á SUÐURGÖTUNNI LOKUÐ

Vegna óvæntra umfangsmikilla framkvæmda í skrifstofuhúsnæði Minjastofnunar við Suðurgötu vinna starfsmenn stofnunarinnar heima hjá sér næstu daga.