Fréttir


Fréttir: 2020

Fyrirsagnalisti

24. des. 2020 : Hátíðarkveðja

14. des. 2020 : Frumvarp um Hálendisþjóðgarð. Hvar eru lög um menningarminjar?

Ekkert var rætt við Minjastofnun Íslands um undirbúning að stofnun þjóðgarðsins né stofnunin höfð með í gerð frumvarps.

9. des. 2020 : Aldursfriðað hús fæst gefins

Gamla íbúðarhúsið á Höfða í Skagafirði fæst gefins gegn því að vera gert upp á nýjum stað.

27. nóv. 2020 : Minjaverndarviðurkenning og ársfundur

Ársfundur Minjastofnunar Íslands 2020 fór fram 26. nóvember sl. Þar var Þorsteini Gunnarssyni, arkitekt, veitt minjaverndarviðurkenning fyrir brautryðjendastarf í þágu minjaverndar.

17. nóv. 2020 : Ársfundur Minjastofnunar 2020 - dagskrá og skráning

Ársfundur Minjastofnunar Íslands verður haldinn fimmtudaginn, 26. nóvember næstkomandi. 

16. okt. 2020 : Friðlýsing menningarlandslags í Þjórsárdal

Miðvikudaginn 14. október undirritaði mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, friðlýsingu menningarlandslags í Þjórsárdal. 

14. okt. 2020 : Auglýst eftir umsóknum í húsafriðunarsjóð

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2021.

28. ágú. 2020 : Litabók um menningarminjar

Litabókin Litað í kringum landið, þar sem finna má hátt á þriðja tug mynda af menningarminjum um land allt, hefur litið dagsins ljós.

26. ágú. 2020 : Sumarstarfsmenn á Minjastofnun

Þrír hörkuduglegir háskólanemar störfuðu á Minjastofnun í sumar og unnu að verkefnum tengdum lögfræði og miðlun.

21. ágú. 2020 : Menningarminjadagar á tímum kórónaveiru

Menningarminjadagar Evrópu á Íslandi verða ekki með hefðbundnu sniði í ár. Engir opnir viðburðir verða haldnir, en Minjastofnun mun standa fyrir litlum, stafrænum kynningum/viðburðum vikuna 21.-28. ágúst.

29. júl. 2020 : Nýtt kynningarmyndband - lög um menningarminjar

Búið hefur verið til kynningarmyndband um lög um menningarminjar og starfsemi Minjastofnunar.

3. júl. 2020 : Menningarminjadagar Evrópu 2020

Þema ársins er menningararfur og fræðsla (Heritage and Education) og fara menningarminjadagarnir fram 21.-28. ágúst 2020.

15. jún. 2020 : Úthlutun viðbótarframlags í húsafriðunarsjóð

Þáttur í.aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að vinna gegn samdrætti vegna Covid-faraldursins var að veita 100 milljón króna viðbótarframlag í húsafriðunarsjóð,

28. maí 2020 : Friðlýsingartillaga Minjastofnunar um Álfsnes

Svar Minjastofnunar við ásökunum forstjóra Hornsteins ehf er varðar tillögu stofnunarinnar að friðlýsingu á Álfsnesi.

26. maí 2020 : Friðlýsing elstu byggingarinnar á Bifröst

Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur friðlýst elstu bygginguna á Bifröst í Borgarfirði. 

15. maí 2020 : Friðlýsing Laxabakka við Sog

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur undirritað friðlýsingu Laxabakka við Sog í Öndverðarnesi, reist 1942.

5. maí 2020 : Netráðstefna Adapt Northern Heritage 5. og 6. maí

Dagana 5. og 6. maí fer fram netráðstefna Adapt Northern Heritage . 

29. apr. 2020 : Aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar

Úthlutun til minjavörslu og menningararfs