Fréttir


Fréttir: ágúst 2020

Fyrirsagnalisti

28. ágú. 2020 : Litabók um menningarminjar

Litabókin Litað í kringum landið, þar sem finna má hátt á þriðja tug mynda af menningarminjum um land allt, hefur litið dagsins ljós.

26. ágú. 2020 : Sumarstarfsmenn á Minjastofnun

Þrír hörkuduglegir háskólanemar störfuðu á Minjastofnun í sumar og unnu að verkefnum tengdum lögfræði og miðlun.

21. ágú. 2020 : Menningarminjadagar á tímum kórónaveiru

Menningarminjadagar Evrópu á Íslandi verða ekki með hefðbundnu sniði í ár. Engir opnir viðburðir verða haldnir, en Minjastofnun mun standa fyrir litlum, stafrænum kynningum/viðburðum vikuna 21.-28. ágúst.