Fréttir


Fréttir: nóvember 2020

Fyrirsagnalisti

27. nóv. 2020 : Minjaverndarviðurkenning og ársfundur

Ársfundur Minjastofnunar Íslands 2020 fór fram 26. nóvember sl. Þar var Þorsteini Gunnarssyni, arkitekt, veitt minjaverndarviðurkenning fyrir brautryðjendastarf í þágu minjaverndar.

17. nóv. 2020 : Ársfundur Minjastofnunar 2020 - dagskrá og skráning

Ársfundur Minjastofnunar Íslands verður haldinn fimmtudaginn, 26. nóvember næstkomandi.