Fréttir


Fréttir: júlí 2021

Fyrirsagnalisti

16. júl. 2021 : Litaspjald sögunnar

14. júl. 2021 : Verminjar í hættu - Hafnir á Skaga

Í byrjun júlí fóru starfsmenn Minjastofnunar á vettvang til að kanna minjar sem eru að rofna í sjó fram í landi Hafna á Skaga. Minjar eru að rofna í sjó fram um land allt. Til að hægt sé að forgangsraða stöðum til rannsókna og varðveislu þá þarf að fá yfirsýn yfir þennan flokk minja og það verður ekki gert öðruvísi en með átaki í fornleifaskráningu á vettvangi.

6. júl. 2021 : Fornminjanefnd hefur verið skipuð

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað fornminjanefnd sbr. ákvæði 8. gr. laga nr. 80/2012 um menningarminjar. Skipunartímabil er frá 1. júlí 2021 til 30. júní 2025.