Fréttir


Fréttir: mars 2022

Fyrirsagnalisti

31. mar. 2022 : Ný vefsjá

Ný vefsjá Minjastofnunar Íslands hefur verið tekin í gagnið. Vinna við vefsjána, sem unnin var í samstarfi við Landmælingar Íslands, hefur staðið yfir undanfarna mánuði og vonast Minjastofnun til þess að vefsjáin mælist vel fyrir hjá notendum hennar.

15. mar. 2022 : Húsafriðunarsjóður 2022